Fálkinn


Fálkinn - 26.11.1943, Page 1

Fálkinn - 26.11.1943, Page 1
16 síður. Þungur róður Ilinn ágæti talsmciður íslenskrar sjómensku, Sveinbjörn Egilson, harmaði það einu sinni mjög í blaðagrein, að síðan vjel bátar og togarar hefðu rutt sjer til rúms væru sjómenn farnir að vanrækja tvent, nfl. að kunna að róa og að haga seglum. Það má vera að þetta hafi mátt til sanns vegar færa, en hitt er víst, að á síðari árum hefir róðraríþróttin komist til vegs á ný, og má eflaust þakka það kappróðrarmótunum að miklu leyti. Róðurinn er holl íþrótt, sem erlendis cr eigi aðeins iðk- uð af sjómönnum heldur líka Icyrsetumönnum til að þjálfa 'íkamann. Og mikill sómi þykir það hverju skipi, að eiga áhöfn þess báts, sem sigur ber úr býtum á Sjómannadaginn. — Hjer á myndinni sjást fjórir ungir piltar, sem kunna að taka á ár- inni. 'ÍíAl&M' Ljösm.: Vigf. Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.