Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 6
6 F Á L K 1 N N - LITLfl SflBfln - SKAÐI Smðsaoa ettlr K. R. Brmvn NÚ er kominn árvöxtur i Thames á nýjan leik, sje jeg í blöðun- um! Það var lílill maður ineð harð- an liatt, sem sagði þessi orð. Hann var með rytjulegt yfirskegg og til augnana var hann þannig, að eng- inn gat gengið þess dulinn, að hon- um þótti gott að fá sjer neðan i þvi. — Skálarnir meðfram Thames sópast i burt. Þau eru hræðileg þessi svokölluð árflóð. Jeg afber ekki að lesa um þau, því að þá fer jeg að hugsa til þess hvað eitt af þessum flóðum koslaði mig einu sinni. Það var liræðilegt tjón, sem jeg beið þá. Það eru fimm ár síðan og jeg hefi ekki gleymt liví ennþá. Svo ræskti hann sig svo að drundi i öllu: —Þið trúið mjer kanski ekki þeg ar þið sjáið mig núna, sagði liann -— en einu sinni átti jeg sjálfur sum arhús við Thames; jeg erfði það eftir hann Álf frænda, hann var allur í fisksölunni. — Þetta var allra fallegasta sum- arhús og það stóð á stað, sem heitir Bingley. Álf frænda fanst það mundu vera svo skemtilegt að setjast þarua að, rjett lijá öllum fiskimönnunum. Ojæja, en hann komst nú aldrei þangað, því að liann varð undir strætisvagni rjett áður en hann ætlaði að flytja — einn daginn sem hann hafði tekið sjer fullmikið neð- an í því. Hann átti enga aðra ætt- ingja en mig, og þessvegua erfði jeg eftir liann gullúrið hans, ljómandi fallegt gullúr, sein var margra pen- inga virði. Og svo sumarhúsið. — Þetta var einstaklega skemtileg- ur staður, þrjú herbergi og eldhús. Og meira að segja alveg við ána. Dag- inn eftir að við fluttum þangað fór jeg snemma út, til þess að reyna fyrir mjer hvort jeg gæti ekki feng- ið neitt að gera; jeg var nefnilega sótari þá, en það þótti konunni minni ekki nógu fínt, eftir að jeg var orðinn liúseigandi. Það var lirá- staga rigning og mjer gekk illa at- vinnuleitin, svo að jeg fór snemma heimleiðis aftur og var að liugsa um hvað konan mín mundi nú segja við mig þegar jeg kæmi lieim aftur tómhentur og jafn atvinnulaus og jeg fór. En þið ráðið nú hvort þið trúið mjer eða ekki: Þegar jeg kom þang- að sem sumarhúsið átti að vera, var elckert sumarliús þar — ekkert nema gruggugt vatn. Rjelt bráðum sá jeg strálc, sem var að gösla þarna í gúmmístígvjelum. — Hæ, bæ, sagði jeg. Hvar er sumarhúsið mitt. — Hvaða sumarliús? —Sumarhúsið mitt, auðvitað, segi jeg. — Það stóð hjerna í morgun þegar jeg fór. — Nú, það sumarhús, segir hann svo . — Það er farið. *— Farið? segi jeg. — Já, farið! segir hann. Það kom feikna flug í ána í allri rigningunni, og hún óx í einu snarkasti og flæðir nú allsstaðar. Það eru mörg sumar- liús, sem liafa farið á flot i dag, þar á meðal er sumarhúsið yðar. Jeg sá þegar það sigldi á stað um miðj- an daginn. —• Drottinn minn. segi jeg. — Iíún Gunsa mín var í húsinu! —Jæja, þá er liún liklega komin niður . á móts við Hammersmith núna, segir hann. — Þjer getið hæglega náð í hana, ef þjer flýtið yður. En jeg flýtti mjer ekki. Jeg kunni ekki við að fara að hlaupa eins og vitlaus maður gegnum alla London og eltast við eitt sumarhús. Og svo var liún Gunsa min líka sjóhraust, þvi að hún hafði einhvern tíma farið til Bootong og heim aftur. — Og jeg hefi líka frjett af lienni siðan, hjelt hann áfram. Það stóðu einhver reiðinnar ósköp um þetta sumarhús i blöðunum framan af. Húsið sigldi framlijá Southend um lágnællið, og mjer var sagt að þar liefði alt komist i uppnám. Og tveim ur eða þremur dögum síðar sást það við Frakklandsströnd. Ekki langaði mig til að sigla sjálfur suður yfir Biscayaflóa í sum- arhúsi, en hún Gunsa mín er svo sjóliraust, að henni gerir það ekk- ert til. Mánuði síðar sást til sumarhúss- ins við vesturströnd Afríku og altaf sigldi það jafn keikt. En nú eru liðin nærri þvi þrjú ár síðan þetta gerðist. Síðast þegar jeg frjetti til liennar Gunsu þá var hún einhversstaðar í Indlandshafi og stefndi beint á Áslraliu. Haldið þið að liann bróðir liennar í Mel- bourne relci ekki upp stór augu, ef hana ræki þar upp á fjörurnar einn góðan veðurdag? Svo þagnaði hann og hristi höf- uðið, ofur raunalega. Og þcgar liann tók til máls aftur var grátklökkvi i röddinni: Fimm ár, og jeg hefi ekki gleymt þessu ennþá. Hefði jeg ekki verið svo vitlaus að láta gullúrið mitt liggja á kommóðunni þegar jeg fór að lieiman um morguninn, þá ætti jeg það kanske enn. Þetta var dýr- gripur og kostaði stórfje. Finnst ykkur jeg taka of djúpt i árinni þó jeg segi, að þetta var stór skaði fyr- ir mig? Theodór Rrnason: Öperur, sem lifa NORMA. Efnis-ágrip. Ópera í tveimur þátlum eftir ítalska tónskáldið Bellini (1802—1835). Textinn í Ijóð- um, eftir ítalska skáldið Romani, ortuin upp úr forn- um frakkneskum liarmleik. Frumsýning á Skalaleikliús- inu i Milano 20. des. 1831. Á næstu árum sýnd i helstu söngleikhúsum i Frakklandi, Englandi og Ameríku, og nýt- ur enn mikilia vinsælda. iUin þær inundir, sem óperur hins unga ítalska tónsnillings, Vincenzo Bellini voru að koma fram, var liin flúraða músik Rossinis „i móð“, og þótti raunar ekki annað heyrilegt, en það, sem að meira eða minna leyli var i „Rossini-stíl“. Og þó að Bellini færi nokkuð i kjölfar ltoss- inis, sem önnur óperutónskáld, þá lá þó styrkur lians engan veginn í þvi, eflir að liann liafði náð þroska. Stemningarnar Ijet liann miklu frem- ur verða til i laglinunum, heldur en raddsetningar-flúri, — ljúfum og látlausum, lýriskum laglínum, enda var Bellini fyrst og fremst lýriskt tónskáld. Og þó að menn Ijelu sjer yfirleitl fátt um finnast slika ný- breytni, meðan Rossini-dýrkunin hjelst, þá vann þó Bellini einmitt sína sigra í henni. En þvi ber ekki að neita, að oftast nær völdust af- burða söngmenn til að fara með helstu lilutverkin í söngleikjum Bell- inis, — listamenn, sem lögðu alla alúð við að lúlka lýrík lians á sem fegurstan liátt. Sjerstaklega er einn afburða söng'vari nefndur, Rubini (tenór), sem iniklar mætur hafði a Bellini og lagði sig jafnan allan fram til þess, að sem best fengi not- ið sín hin látlausa fegurð í hinum ljúfu söngvum, sem Bellini fljettaði inn í lilutverkin. En Rubini þessi, bar uppi aðallilutverkin i mörgam söngleikjum hans. Og annað var það, að marga óperutextana samdi einliver slyngasli maðurinn í þeirri grein, sem völ var á. Hjet sá Romair og báru því textar við óperur Bell- inis oft mjög af því, sem algengast var, eða þeir textar, sem Romani samdi fyrir liann. Svo var og um textann við Norma. Þar þótti Romani hafa tekist sjer- staklega vel upp. Var hann í bundnu máli, — dásamlega fögrum ljóð- um, en efnið var tekið eftir frakk- neskum liarmleik. Og Bellini hafði þá ekki lekist síður upp, enda er talið, að i Norma sje ýmislegt liið fegurst, sem Bellini samdi, t. d. liin fagra og áhrifamikla bæn: „Casta Diva“, sem Norma syngur. enda hefir Norma-hlutverkið jafn an verið uppáhaldshlutverk hinna bestu söngkvenna, sem uppi hafa verið. Norma er dóttir Orovists, sem er höfðingi Druidanna, en hún er sjáll' æðsta liofgyðja þeirra. En liún hefir rofið heit sitt og gifst á laun Pollio hinum rómverska landstjóra, og eiga þau tvö börn. Þegar leikurinn liefsi er Pollio að skýra Flavíusi vini sín- um frá því, að nú sje alt úti og búið með ást lians til Normu, þvi að nú sje liann ástfanginn al' Aðalgisu, ungri liofgyðju í musteri Irmiusuls, guðs Druidanna. Um leyndarmál Normu veit eng- inn, nema Clotliilda slallsystir lienn- ar, og cr Norma mjög í liávegum höfð lijá lýðnum og tilbeðin, því að hún ein getur þýtt vjefrjettir guðs þeirra. Hún segir fyrir fall Róma- borgar, sem hún segir, að ekki verð þó fyrir þá sök, að óvinirnir sjeu ladæma kappar, heldur af því að Rómverjar sjeu sjálfir deigir og dug- lausir. Hún lætur frá sjer fara fólk- ið, sem að henni liefir safnast i musterinu, til þess að ákalla guð í næði og biðja hann um blessun lýðn- um til handa. Siðan gengur hún á brott, en skömrnu siðar kemur Að- algísa og í sömu andránni P> : sem leitar mjög á hana að flýja með sjer til Rómaborgar. En liin færist undan og leitar siðan til Normu, — sem hún dáir og elskar eins og aðrir, — til þess að játa fyrir lienni afbrot sitt: að hún hafi drýgt þá synd að láta um sinn glepjast af ástarorðum tigins manns. Norina sjer nú að þetta afbrot hennar er ekki annað, en það sem liún liefir sjálf framið. Ilún lætur ekkert uppi um sinn hug, en býðst til að leysa Adalgísu frá heil um hennar, svo að hún megi frjáls njóta lieimsins og liamingjunnar. En þegar Adalgisa segir henni hver maðurinn er, — og það vill svo til, að Pollio ber að í sömu svifum, — • víkur Norma sjer að svikaranum ög ávítar liann sárum orðum, sem von- legt er, en tjáir síðan Adalgísu, að Pollio sje eiginmaður sinn. Pollio bregst við hortugt, en Norma skip- ar lionum þá að hafa sig á brott. Hann víkur sjer að Adálgisu, áður en hann fer, og biður hana að fytgja sjer. En hún liörfar frá honum og grátbænir Normu um að fyrirgefa sjer þá raun, sem hún liefir óvilj- andi gert lienni. í öðrum þætti er Norma frávila af liarmi og örvilnan út af svikum Pollios, og er að þvi komin að ráða sófandi sonum sínum bana. En þeir vakna báðir, og þá er sem hún vakni líka, og hryllir hana þá við áformi sínu. Kallar hún nú á Clot- liildi og biður liana að sækja Adai gísu. Þegar liún kemur, biður Norma hana að taka að sjer drengina og ganga þeim í móðurstað, og fara með þá til Pollios föður þeirra, þvi að nú ælli hún að ráða sjer sjálfri bana, — lienni sje ofviða að lifa við harminn og vanvirðuna. En Adalgísa reynir að telja hana al' , þessu, og býðst lil að fara til Pollios og bera sættir á milli, svo að alt geti orðið eins og áður var. Þær lalast nú frekar við um þetta, og endirinn verður sá, að Norma þýð- ist boð Adelgisu, og lieita þær síð- an hvor annari æfilangri vináttu. Adalgísa fer, og' skömmu síðar kem- ur Glothilda til Normu og tjáir henni, að henni muni elcki þýða. að gera sjer vonir um að erindi Adalgísu beri nokkurn árangur. Nú grípur Normu grúnur um að Adalgísu sje siður en svo að treysta, og lætur hún kalla lýð sinn til vopna gegn Rómverjunum. Jafnframt legg- ur hún svo fyrir að hlaðinn sje bál- köstur, því að nú skuli færa fórn. Og það er Pollio, sem á að fórna, en hann hefir verið gripinn hönd- um, er liann var að leggja á flótta og hafði ætlað að taka Adalgísu nauðuga með sjer. Faðir Normu og mikill manngrúi er þarna kominn. En Norma skipar öllum að hafa sig á brott, svo að hún geti talað i einrúmi við Pollio. Býður liún honum nú, að hann skuli vera frjáls og óáreittur, ef hann afneiti Adalgísu og komi aft- ur til sín og barnanna. En Pollio kveðst ekki geta afneitað Adalgísu, og sárbænir Normu um að gefa þeim báðum frelsi. Norma neitar þeirri bæn, og kallar til liofprest- anna. Tjáir hún þeim, að þarna sje hofgyðja, sem rofið liafi eiða siija Frh, á bls. 11.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.