Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 .Húsgðgn Höfum fyrirliggjandi: Stofuborð, 2 \g\erðir. Kommóður, pólerað bivki. Borðstofuborð og stóla. Svefnherbergishúsgögn. Eldliússtóla. Húsgagnavinnustofan Björk Laugaveg 42 — Sími 5591 Vaínsleiðslupípur V’ IV’ fyrirliggiandl Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 ;; *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦❖♦»♦ >♦♦♦♦»♦»♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Brjefaskóli S. 1. S. er ætlaður jafnt ungum sem gömlum. Námsgreinar eru þessar: Bókfærsla I. og II., fslensk rjettritun, Enska handa byrj- endum, Búreikningar, Fundarstjórn og- fundarreglur, Skipulag og starfshættir samvinnufjelaga. Námið er stundað heima, frjálst val um náms- greinar og námshraði við hæfi hvers némanda. Lágt kennslugjald. — Leitið upplýsinga lijá Bréfaskólanum, Samhandshúsinu, Beykjavík. SHERMAN-SKRIÐDREKI í EYÐIMÖRKINNI. Þessir amerísku skri&drekar gáfust einnu best i eyðimerkur- orustiimim i Afríku, sökum þess hve hraðkreiðir þeir voru og liettir i snúningum. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS: Aðalfundur Aðalfuhdur ldutafjelagsins Eimskipafjelag íslands, verð- ur haldinn í Kaupþingssalnum í iiúsi fjelagsins í Beykja- vík, laugardaginn 3. júni 1944 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn fjelagsins skýrir frá liag jjess og framkvæmdum á liðnu starfsari og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir lienni, og leggur fram til litskurðar eiulur- skoSaða rekstúrsreikninga til 31. desémber 1943 og efnahags- reikning með atiiugasemdum endurskoðenda, svörum stjórn- arinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekjn ákvörðun um tiliögur stjórnarinnar um skiflingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað peirra sem úr ganga samkvæmt fjelagslögum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað ltcss er frá fer, og cins varaendurskoðenda. 5. Tillögur til lagabreytinga. 6. Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sólt l'undinn, sem liafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönmim hiuthafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana 31. maí og 1. júni næstkomandi. Menn geta fengið eyðuldöð fy-rir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík. Reykjavík 0. janúar 1944 * STJÓRNIN Athugið! Elsta og fullkomnasta fornbókaverslun iandsins hefir ávall á boðstólnum mikið iirval alskonar bóka, sem hvergi fást annarsstaðar. Kaupum allar bækur, tímarit og' blöð. Greiðum hvort heldur i peningum eða bókunt. Eftirtaldar bækur ásamt mildu úrvali af öðru, fæst hjá okkur. Öll leikrit Matthíasar Jocliumssonar ásamt á milli 20—30 leikritum öðrum. Rökkursögur eftir Kristmann Guðmundsson. Baldursbrá eftir Bjarna frá Vogi. Guðrún Ösvífursdóttir eftir Brynjólf frá Minna Núpi. Saga alþýðufræðslunar eftir Gunnar M. Magnúss Þjóðsögur og munnmæli Jóns Þorkelssonar. Ennfremur allar fáanlegar bækur um þjóðleg fræði. Bóbaversl. Guðin. Gamalíelssonar Lækjargötu (i A * Allt með íslenskmn skipuin! #

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.