Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 10

Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 10
10 F Á L K 1 N N Æfintýri Gody í klipn Frli. Hann brýndi raustina og talaði hratt til Cody, l>enti honum á live auðvelt vœri að drepa hann og hve dauði hans yrði ægilegur. Hunn fór fram á að Cody gæfist upp og treysti á náð hinnar vold- ugu Siouxþjóðar. Buffalo Bill hló hátt að orðuni Indiánans, meðan hugur hans var að ákveða síðustu og örvæntingar- fyllstu tilraunina til að höndla frelsið Hann var þegar búinn að leysa af sjer beltið, ákvörðun hans var, að binda líkama sinn við trjástofnin svo að hann mundi fylgjast með trjenu, þegar það fjelli niður. Vatnið fyrir neðan mundi ef til vill bera trjeð og hina mannlegu byrði þess á einhvern hægari stað, þar sem honum heppnaðist að losa sig. Þetta var sú vonlausasta af öll- um vonlausum tilraunum, en Cody fannst hann verða að grípa i siðasta hálmstráið. Hann sendi ögrandi svar til baka: „Svarti úlfur hlýtur að lialda að Pa-e-lias-ika sje bjáni ef hann heldur að hann trúi lygum rauðu óvinanna“ Föla andlitið veit livaða náð bíður lians í höndum þjóðflokks Svarta Úlfs. Það er víst best að Svarti Úlfur skilji strax að Pa-e-has-ha gefur Sioux-Indíánunum aldrei líf sitl, hermenn jjeirra eru aBir bleyður." Hann talaði í ögrandi tón og von- aðist til að geta æst índíánana upp i slíka reiði að þeir sendu sjer veí- komna kúlu, sem bindi enda á líf hans, ef þeir hættu að höggva sund- ur trjeð. Það væri þusund sinnum betra en að lenda á pyntingarhælnum. Björnin hreyfði sig dálítið eins og liann ætlaði að færa sig nær hinu fyrirhugaða fórnardýri, liann var auðsjáanlega orðinn þreyttur á að bíða. Hann breytti nú samt um ákvörð- un ogð settist aftur niður. Urraði að- eins lítið eitt eins og til að sýna hve mjög honum stæði á sama um áframhald þessa æfintýris. En strax á eftir urri bjarnarins gullu við axarhöggin. Augljóst var að hinir rauðu óvinir höfðu ákveðið að veita sjer þá einstæðu skemtun Buffalo Bill að fá að horfa á el'tir honum sprild- andi inn í eilifðina, heldur en að skjóta hann án alls bragðbætis. Einu sinni, tvisvar, þrisvar beit hin hvassa egg í hið V-lagaða far sem áður hafði verið liöggvið. Buffa-- lo Bill vann kappsamlega að því •*' að fesla belti sínu við trjábolinn og krækja fótunum svo fast að hann lostnaði ekki frá. En áður en hann næði að festa beltið heyrðist brot- hljóð og — Trjábolurinn sveiflaðist niður á við með liinn mannlega líkama i áttina að svörtu ólgandi vatninu, fimm hundruð fetum fyrir neðan. Á ÓKUNNUM SLÓÐUM. Þegar trjábolurinn steyptist niður á við greip Buffalo Bill með báðum handleggjum utan um hann, klemdi fæturna fasta og ákvað að liann skildi aldrei sleppa fyrr en sálin hefði yfirgefið líkaman. Ilann logaði augunum og beið eftir liinu ægilega höggi, sem hlaut að koma, þegar trjeð lenli á vatn- inu. Það virtist einkennilega langur lími í fallinu, fannst honum; loksins fór hann hægt og hægt að gera sjer grein fyrir því að hann lijeldi sjer föstum við trjeð í lóðijcttri stöðu i stað lárjettrar áður. Og það sem meira var: Fallið niður á við virtist stöðvað. Hann opnaði augun og leit upp á við. Nú skildi liann hvað hafði skeð. Rætur trjesins höfðu lialdið fast, og bolurinn hafði aðeins sveifl- ast niður á við eins og á hjörum. Nú hjekk það við hliðina á dauðu pílviðartrje, sem liafði fallið á lík- an liátt. Buffalo Bill gerði sjer fljótlega Ijósar kringumstæður þær er hann var í. skyndilega skerptist athyglin. ltjett fyrir ofan höfuð hans var annar hellir líkur þeim hærri, sem hon- um hafði verið hent út úr á svo óskemtilegan liátt af birninum. Ef liann gæti aðeins náð hellisnninn- anuml Reiðilegt urr bjarnarins bland- aðist saman við vonsvikin öskur Svarta-Úlfs og stríðsmanna lians. Örvar og kúlur tóku aftur að hvína um líkama hins hrausta njósnara. „Það lítur helst út fyrir að jeg gangi nú beina leið úr öskunni í eldinn,“ hugsaði Buffalo Bill. „Jeg verð dauður áður en langt um liður nema því aðeins að jeg komist inn i þessa holu. Rauðu djöflarnir geta ekki látið mig sleppa að eilifu.“ Hann reyndi að klifra hærra upp Irjábolinn sem titraði enn, en sú hreyfing olli því að bolurinn tók að sveiflast fram og aftur jþó að til ann- ars væri ætlast á þessari hættustund. Cody hjelt sjer betur og notaði hitt fallna trjeð sem stað fyrir annan fótinn. Ein drífan eftir aðra af örvuin og kúlum kom frá Indíánunum, en Buffalo Bill skeyti ekkert um það. Meðan nokkur líftóra væri í líkamá hans ætlaði liann að reyna að leika á öskrandi óvini sína. Ef kúla eða ör hitti hann — jæja, það yrði þá endir á öllu að því er honum við- vjeki. Fingur hans snertu brún liellis- munnans tvisvar sinnum og tvisv- ar mishepnaðist honum að ná nógu góðu haldi lil að draga líkama sinn upp. Hann livíldi sig eitt augnablik til að safna kröftum fyrir úrslita- tilraunina. Ör ein liitti gegnum kraga lians, önnur tók liælin af öðru stígvjelinu og fjell niður án þess að særa hann. Kúla flattist út á trjábolnum milli fingra hans en önnur rispaði hann á kinninni! Lúterskur prestur og kaþólskur klerkur voru nágrannar og kom bölvanlega saman. En þegar frá leið kom þeim þó saman um að sættast að gleyma gömlum væringum. „Því að þegar alt kemur til alls,“ sagði sá lúterski, „erum við þó báð- ir verkamcnn i víngarði drottins.“ „Alveg rjett, sagði sá kaþólski. „Þessvegna skulum við vinna drotni eftir bestu getu; þjer eins og yður þóknast, og jeg — bætti hann við og deplaði augunum, „eins og drotni þóknast.“ —x— Brúðguminn var að sálasl úr feimni fyrir altarinu og þegar at- höfninni var að ljúka livíslaði hann, svo hátt að heyra mátti, að ]jrest- inum: — Er það venja að maður kyssi brúðina, prestur? — Nei, ckki strax — en bráðum, svaraði presturinn. FuUlriíiiin: — Jeg hefi verið hjer tíu ár og unnið þriggjá manna verk fyrir eins manns kaup. Nú krefsl jeg þess að fá launahækkun. Forsljórinn: — Jeg get ekki hækk- að við yður launin. En mjer þætti vænt um að þjer segðuð mjer hverj- ir liinir tveir mennirnir eru, því að þá vil jeg ekki hafa stundinni lengur. —x— Skrifarinn: „Það var hjerna mað- ur áðan, sem spurði eftir yður. Hann langaði til að biðja yður að segja frá ástæðunni til þess, live vel yður hefir orðið ágengt í lífinu. Forstjórinn: „Var það blaðamað- ur eða lögreglunjósnari?“ Hann tók að íhuga alvarlega, hvort það væri nú eftir alt saman þess virði að gera úrslitatilraunina. Eitt vel hitt skot gæti ef til vill rænt liann sigri sínum um leið og hann drægi sig upp á brúnina! Það gæti kanske verið betra að liætta baráttunni og stilla sjer aðeins sem skotmarki fyrir klunnalegar skylt- urnar uppi fyrir. En gamli baráttuhugurinn lians snjeri aftur á rjettum tírna og hvatti hann til nýrra dáða. Tennur hans skullu saman, allar taugar líkamans spentust og beindust að því marki einu að koma líkamanum upp á brúnina. Mishepnað! .... Nei, liendur hans spentust um skerandi brúnina .... Upp!.... Hann var laus við trjeð og lagði nú allan þunga likama síns á handleggina eina saman . .. Fleiri kúlur, fleiri örvar hvínandi í kring- um hann .... Ilann sveiflaði fót- unum og reyndi að ná feslu fyrir þá einhversstaðar unr leið og hann byrjaði að hefja sig upp .... Blóðið lók að slíga honuin til höfuðs og olli þvi, að hann sá ekkert nema einkennileg ljós og litbrigði. Hann sagði að verkið sein liann liefði tekist á hendur væri of erfitt, og því næst ....... Ungur skrifstol'umaður var kall- aður inn til forstjórans. „Jeg hef tekið eftir,“ byrjaði forstjórinn, „að af öllu mínu starfsfólki hafið þjer mestan áhugann fyrir starfinu. Yð- ur finst aldrei of lengi unnið, og þeir smámunir eru ekki til að þeir fari framhjá yður.“ „Já, herra,“ sagði skrifarinn á- nægður og varð upp með sjer. „.... og þessvegna," lijelt hús- bóndinn áfram, „neyðist jeg til að segja yður upp starfinu. Það eru ungir menn eins og þjer, sem lærið hjerna og farið svo og setjið upp verslun í samkepni við mig.“ —x— Læknirinn er að rannsaka tauga- veiklaðan sjúkling: — Talið þjer nokkurntíma upp úr svefni? Sjúklingurinn: — Nei, en jeg tala upp úr annara manna hrotum. —x—- Fors'tjórinn: — Lílið þjer á, Hjerna liafið þjer fært tekjulið undir gjalda lið. Skrifarinn: Afsakið þjer. En Jiað stendur svoleiðis á að jeg er örf- hentur. —x— Jeg leyfi mjer að tilkynna söfnuðinum, sagði presturiiln að lokinni stólræðunni, — að ef ein- hver ætlar að óska lýsingar lil bjónabands, þá gefi liann sig fram við mig eftir að sunginn hefir verið sálmurinn: „Nú bráðum vetrar byrj- ar jel.“ —x— Hvernig gat lögregluþjónninn þekkt þig í kvennmannsfötum? — Jeg gekk fram hjá gluggunum hjá Haraldi án þess að líta í þá. I--------------------------- - S k r í 11 u r. _-------------------------------1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.