Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 8

Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N STROKIN ROSEMARY ER Saga eftir Octavus Roy Cohen — Vegna ástarinnar gleymdi hún fortíð sinni, En Verner sýslumaður hafði engu gleymt ÍFYRIRSÖGNUM allra blaða i ameriku var sagan sögð svona, i stutlum dráttum: „Átta stúlkur stroknar úr sveitafangelsi ríkisins.“ —• „Rósemary Walsh horfin.“ — „Hjúlcrunarkonan Rosemary Waisli, sem dæmd var fyrir hrjóstgæða- inorð komin undan.“ — og svo fram- vegis i sama dúr. Lýsingin á sjálfum flóttanum var ekki sjeriega spennandi. Stúlkurn- ar liöfðu verið að vinna úti á akri, rólegar eins og þeirra var vandi, og þegar fór að skyggja, liöfðu þær gengið inn í skóginn og ekki komið aftur. Líklegt þótti að þær hefðu 1‘engið utanaðkomandi hjálp. Ein- hver hlaut að liafa sótt þær inn í skóginn og komið þeim undan. En enginn vissi neitt tii lilítar. Þessi kyrláti flótti úr ríksfangelsnu hefði als ekki vakið neina athygli, ef Rosemary Walsh iiefði ekki verið með i hópnum. En málssóknin gegn hinni ungu hjúkrunarkonu liafði vakið athygli landsendanna á milli, þegar hún var á döfinni. Hún hafði hjúkrað gamalli konu. sem þjáðist af ólæknandi sjúkdómi og læknar- ir höfðu alveg gefist upp viö. Eng- inn gat sagt um live lengi hún liefði getað lifað, kanski voru það nokki ar vikur, kanski nokkrir mánuðir, þangað til hún fengi hvíldina. Og sífelt var hún sárþjáð. Loks hafði Rosemary ekki lengur þolað að horfa á hana kveijast lengur. Hún liafði gefið henni sterkan skamt af morfini, svo að hún svaf sig inn í dauðann. Hegningin hafði orðið fimm ára fangelsi, en almenningui hafði deilt mjög um þennan dóm, með og á móti. Hún liafði samúð alirar þjóðai innar, en eftir að dómurinn var kveðinn upj) hafði fólk gleymt hoimi Og það var áreiðanlega ekki ein eiasta manneskja i almeiiningsv&gn inum frá Palmetto, sem rendi grun j, að þessi laglega'Og látlausa slúlk'a sem sat þarna og var að lesa, væri sama stúlkan og Rosemary Walsh. Það liafði verið óveuju lieitt þennan dag, og flóttinn liafði reynt talsvcrt á taugarnar. Þessi hraðfara fataskifti i skóginum og svo akstur- inn til Palmetto — henni fanst liann líkastur draumi. Hún var liljúg og kviðandi. Og í hvert skiflrsem ein- hver leit á liana hrökk hún við af ótta. En nú, úr því að hún var kom- in inn i stór járnbrautarvagninn hafði lienni loksins fnrið að liægj i Hún tók upp bók og fór að lesa. En hana syfjaöi undan þessum sí- felda söng frá lueyflinum. Augun lokuðust og bókin datt ofan í keltu hennar. Ekki vRsi hún hvað hún hafði setið svona lengi og dottað. Hún vissi aðeins að hún hafði vaknað við brak og bresti, og að hún þeylt- ist úr sæti sínu í niðamyrkri. Svo varð óbugnanlega liljótt eitl augna- blilc, en þá kváðu við ój) og’ harma- kvein. STÓRI VAGNIN lá á hliðinni.. Glugginn, sem Rosemary liafði setið við var heint yfir höfði liennar og stóra rúðan farin i mjel. Rose- mary var ringluð og hana verkjaði og sveið í allan kroppinn. En eftir talsverða fyrirhöfn tókst lienni að komast út um gluggann og niður á jörð. Vagninn hafði rekist á slein- vörðu á brú, sem lá yfir djúpa gjá, og það gekk kraftaverki næst að hann skyldi ekki lcnda ofan i gjánni. Nú kom maður bröltandi upp um annan glugga og lioppaði ofan af vagninum. Blóðið rann niður and- litið á honum úr stórum sárum á enninu, og liann stóð þarna grafkyrr og starði athafnalaus á vagninn. Kona, sem liafði kastast út á veginn, settist upp og fór að gráta. Rosemary var alveg róleg'. Hún leit á sárið á maniiinum og sá að það var ekki liættulegt, og' þegar hún liaf'ði komist a'ð raun um, að konan sem grjet var heldur ekki hætlulega særð, sagði hún í skipunar tón: „Við verðum að reyna að hjálpa hinu fólkinu að komast út.“ Þetta var erfitt starf. Þá, sem að mest voru meiddir var erfitt að fást við vegna þess að þeir gátu ekkert iijáipað til sjálfir. Og þeim, sem minna voru meiddir var lika erfitt að hjálpa, því að þeir voru í svo mikilli geðshræringu. Það var Rose- mary, sem stjórnaði þessari fyrstu lijálp, og það var hún, sem stöðvaði litla tveggja manna bílinn, sem bar þarna að, og' spurði annan manninn sem í lionum var: ,Hve langt er til næsta sjúkrahúss?" „Nálægt fimm mílur,“ sagði hærri maðurinn í bifreiðinni. „Viljið þjcr gera svo vel að sima þangað eftir lijálp, eins lljótt og þjer getið,“ sagði Rosemary. „Við þurfum sjúkrabifrei'o og tvo lækna að minsta kosti og fjórar hjúkrun- arkonur. Hjer er um iif margra að tefla, svo að þjer verðið að flýta yður.“ Hái maðurinn heröabreiði snjeri sjer að hinum. „Akið þangað sem næst er i sima, George — jeg ætla að verða hjerna á meðan og vita hvort jeg get ekki gert neitt gagn,“ sagði hann. Svo snjeri hann sjer að Rose- mary: „Til livers getið þjer notað mig?“ „Þjer getið hjálpað mjer til að koma særða fólkinu út úr vagnin- um,“ „Ilefir nokkur farist?“ „Já, jeg hafi fundið þrjú lik lil þessa en það eru þeir sem lif:: sc. ver'ðum að hugsa um.“ Þau klöngr- uðust inn í vagninu. „Á enginn læknir heima lijerna nálægt?“ spurði Marv „Jú, einn á lieima við skógarás- inn þarna.“ „Stöðvið fyrstu bilreiðina, sem ber hjer að og sendið hana eftir honum. Segið að hann verði að koma þegar i sta'ð og hafa með sjer mor- fin og umbúðir — koma með allt, sem liann hefir.“ Hún hjelt áfram að tína burt gler— brotin. Sá lierðabreiði klifraði út úr vagninum aftur og stöðvaði fyrstu liifreið sem kom á fleygiferð. Maðurinn við stýrið lieilsaði „Gott kvöld sýslumaður!“ Verner sýslumaður kinkaði kolli og skýrði með fáum orðum frá því hvernig í öllu lá. Og loks sagði hann: „Viljið þjer aka til Carey læknis eins hratt og þjer getið og biðja hann um aö koma hingað með nauð- synleguslu deyfímeðul, umbúðir og verkfæri.“ „Sjálfsagt sýslumaður.“ Maðurinn snjeri bifreiðinni og þaut af stað. sömu leiðina og liann liafði komið, en Verner sýslumaður hvarf aftur að slysavagninmn. DOSEMARY starfaði markvist, — enda var hún þaulæfð hjúkrun- arkona. Hún gaf ákveðnar, glöggar fyrirskipanir, og aðsloðarfólk henn- ar framkvæmdi þær eins vel og það gat. — Að eins tíu mínútum síðarkom maðurinn, sem hafði ekið til lækn- isins. Og alveg á hælana á honum kom Carey læknir í sinni eigin bif- reið. Rosemary liorfði sem snöggvast á hinn háa, ilökkliærða marín og spurði: „Eru þjer læknirinn?" „Já.“ Hún benti á fjórar mannverur, sem lágu hreyfingarlausar við veg- arbrúnina. „Viljið þjer gera svo vel og sinna þessum fyrst, læknir. Jeg liefi gerl það sem jeg gat.“ Carey læknir hafði með sjer mor- fín og fjekk henni nú sprautu, og meðan hann var sjálfur að sinna þeim, sem verst höfðu orðið úti, gekk Rosemary á milli hinna og gaf þeim sprautu til að lina þjáningar þeirra. Þau unnu þarna bæði af kappi og viðstöðulaust þangað til sjúkrabifreiðin kom og tók hina slösuðu burt. Og það var ekki fyrr en sá siðasti af þeim var kominn inn í sjúkrabifrei'ðina að þau gátu sest niður og kastað mæðinni eftir allt erfiðið. Carey læknir liorfði á slituppgefna unga hjúkrunarkonuna og sagði: „Þjer hafið unnið þrekvirki, systir." Verner sýslumaður kom til þeirra. „Jeg fer á eflir þeim til Karnak. Þakka þjer fyrir hjálpina, Steve,“ sagði hann. Hann settist inn i bifreiðina og ók af stað. Steve tólc um liandlegg Rosemary. „Komið þjer!“ sagði hann vingjarn- lega. Hún fór með honum án þess að svara einu orði og ljet liann hjálpa sjer inn í bifreiðina. Og það var ekki fyr en þau höfJ'u ekið lengi að hún spurði: „Hvert eru þjer að fara með mig?“ „Heim til mín. Jeg á bústað fyrir handan ásinn þarna. Jeg heiti Steve Carey.“ Rosemary hugsaði sig um augna- blik. „Og jeg. .. .“ byrjaði hún. „Þjer lieitið Rosemary Walsh,“ sagði hann rólega. „Jeg heyrði lýs- ingu á yður i útvarpinu í dag.“ Hún var þreyttari en svo að liún kendi nokkrurar furðu eða ótta. Hún spurði aðeins: „Hversvegna * farið þjer með mig heim til yðar, Carey læknir?" „Hvað ættuð þjer annars að gera > af yður?“ „Það veil jeg ekki.“ Hann sat þögull slundarkorn. Og þegar liann tók til máls aftur var röddin glaðleg og vingjarnleg. — „Jeg er eiginlega bóndi,“ sagði hann „Skömmu eftir að jeg lauk embættis prófi erfði jeg jörð eftir frænda ininn, svo jeg tók það fyrir að fara að búa og líkaði það miklu betur en jeg hafði búist við. Þa'ð er búskap- urinn sem jeg lifi á —læknisstörf- in hefi jeg i hjáverkum. Það er að segja —-jeg hefi mikið af sjúkling- um, cn þeir eru allir svo bláfátæk- ir, að læknisstarfið gefur ekkert í a'ðra liönd. Hversvegría strukuð þjer úr fangelsinu, ungfrú Walsh?“ Rödd hans var var svo róleg' og alúðleg aó Rosemary gat svarað jafn rólega: „Eiginlega var þa'ð mjer þvert um geð a'ð vera með í strok- inu. Mig langaði ekkert til að strjúka því að jeg bjóst við að verða náðuð þá og þegar.“ „En þjer strukuð samt?“ „Já, þa'ð vildi svo til a'ð jeg var i sama vinnuflokki ög hinar sjii, og svo þorðu þær ckki að skilja mig eftir. í skóginum komu einhverjir menn til okkar i bifreið. Þeir höfðu með sjer föt banda okkur öllum. Jeg fjekk þessi sem jeg er í, og svo dálítið af peningum.“ „Hvernig finnst yður að vera orð- in frjáls manneskja aftur?“ „Það er yndislegt, en jeg kunni þó ekki fyllilega við mig. Mig langaði mest lil að snúa við og fara aftur í fangelsið og verða þar þangað til náðunarumsóknin yrði veilt. En jeg vissi að enginn mundi trúa mjer ef jeg segði að jeg hefði strokið gegn vilja minum, þessvegna var mjer nauðugur einn kostur að láta skeika að sköpuðu." Carey læknir beygoi inn á mjóan ’ skógarstíg, fullan af liolum. „Þjer haldið víst að bærinn minn sje niðurnítt greni þegar þjer sjáið þepnan veg,“ sagði hann og brosti En jeg fer þessa slóS til að stytta mjer leið. Aðalvegurinn liggur liinu megin við ána. En það er nokkuð afskekt þarna hjá okkur. — Jeg bý þarna einn en hefi gömul svertingja- hjón í vist og þau liugsa um mig.“ Það var bersýnilegt að hann sagði þetta til að gera lienni rórra, svo að hún skyldi ekki verða kvíðin við að hitta fólk. „Þetta er ákaflega vel boðið, læluiir en þjer ættuð ekki að gera néitt mín vegna, sem þjer ættuð ekki að gera,“ sagði hún. „Það er enginn sem skiftir sjer af þvi hvað jeg geri cða læl ógert,“ svar aði Carey læknir. „Jeg ætlaði aðeins að skýra yður frá hvernig lieimilis- ástæðurnar eru hjá mjer.“ „Já, en — liversvcgna?“ „Vegna þess að jeg vil gefa yður næði til að jafna yður og hugsa ráð yðar fyrir framtíðina.“ Rosemary vöknaði mn augmi. Það

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.