Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 11
F A JL K. 1 N N 11 Frá líðnum árum Framhald Nú eru þarna ibú'ðarhús úr timbri. Nafnið langur kom af því, að þeir voru mjóir og langrimaðir i botn- inn, en aðrir þverrimaðir. En Skeyl- isnafnið var dregið af því, að sá eini meis hafði hærri rimar efst í lilið- unum, en á göflunum. — Talið vera Eyfellingalag og lcomið frá Stór- ólfslivoli, með lnisfreyjunni. Eigi var þetta lag henlugl fyrir sinágcrl hcy, með þvi að þannig var Játið i meisana: Fyrst troðið undir i þá, jafnt næsl cístu rimum, þá geröur kúfur ofan á, með „miðtuggu" og svo „gaflatuggum" til beggja enda. Varð að troða þessu vel, saxa og sljetta, einnig taka „utanaf“, alt er lauslegt stóð út úr milli rima á liliðum, göflum og botni, svo ekkert fyki eða slæddist. Sá sem tjet í kýr- meisa, gerði það oft, að „bera fram á“ — kýrmeisana á kampinn, til ljettis fyrir fjósamann eða stúlku eða börn. Allir urðu þeir að þekkja hvern kýrmeis, því að liver kýrin varð að hafa sinn vissa meis. Kýr- meis átti að taka 10 pund af góði töðu, og þar við var miðuð stærð annara meisa. Tóku flestir meisai frá 1% og alt að 4 kýrmeisa. En ábætar kúnna, eftir burð, tókti Vi kýrmeis og minna.. Gegningar ug gjafalag. Þó oftast væru 4 eða 5 verkfærir karlmenn á Keldum, var þó venju- lega ekki nema einn þeirra lieima á vetrarvertíðum, lrá þvi síðla á þorra, um þrjá mánuði, til 11. maí. Á vertíðum varð því að taka kven- fólk og börn til gegninganna. Þann- ig vorum við þrjú yngstu systkinin tát’n bera meisana, í bandi á ann- ari öxliijni, og gel'a í lambhúsin fyrnefndu. Vorurn við þá á aldrin- um milli 10 og 15 ára í i'yrstu, og og fór stærð meisa og liúsa eftir aldri okkar: Guðríður bar Borgar- keraldið, Júlía Miðlambhúsmeisinn og jeg (Nett) i Litlalambhúsið. Meisar þessir áttu að taka, eftir tölu lamba í liúsunum, 3 kýrmeisa fulla og læpa 2 kýrmeisa. Og þó úlheyið í þeim væri Jjettara en taða, gal það verið börnum full erfiður hurður svo langa Jeið, einkum í stormi, ó- l'ærð og liálku. Þegar livassast var, skriðum við borðið yfir lækiun á linjánum, tæstum ristunum undir borðbrúnirnar og ýttum meisunum á undan okkur. Sama gat komið fyr- ir á glerhálum svellum og í Kirkju- lautarbrekkunni. — En þó eitthvert okkar dytti á rassinn eða linjen, varð það aldrei að slysi, var bara hlegið að því, og hjálpaði hvort iiðru lil að lyfta á sig meisunum aft- ur. í lambliúsi hverju var lítil hrífa, og rökuð heystrá af gólfunum, sem lömbin liöfðu slætt, í livert sinn, sem gefið var. En gætl var þess vel, að ekki slæddist í gólfsópið úr mcisunum, þegar gefið var á jöturn- ar. Jöturnar voru sópaðar á viss- um dögum, eða eftir þörfum og moðið, ásamt gólfsópinu, borið heim í meisunum og gefið gaddlirossun- um. — Moði frá kúnum á liaustin var sal'nað og geymt í „Moðkonu“ i heygarðinum, lianda lirossunum. Futl gjöf Jambanna var kýrmeis í mál fyrir 10 lömb. En þegar hagar voru og ástöðuveður, voru þau alt- af rekin á liaga, gjafalaus á morgn- ana, en gefin — á þessum árum — full kvöldgjöfin. Vöndust lömbin fljótt á það að koma heim fyrir kvöldgjafir, en rekin aftur ef snemma komu. Þó varð tíka oft að sækja þau eða.leita þeirra, helst ef þau hömuðu af illviðri, og svo í bliðviðri eða þegar fór að batna á vorin. En þá var minna fengist um það, þó meira eða minna af þeim vantaði. Einn vetur var svo góðui’ (1875) að lömbunum var víst ná- lega aldrei gefið nema á kvöldin. Lömbin voru víst sjaldan tekin á gjöf fyr en á jólaföstu. Var þeim þá aðeins kent átið, sum árin, og svo slept aftur l'ram yfir hátiðir þegai- góð var tíðin. Hrossin. Fram yfir miðja 19. öldina voru hrossahagar miklir inn um hraun, á Skotavelli og yiðar, sem nú er sandur einn og liraun. Voru þá heimilishrossin mörg, kringum 50, og var þeim ekki gefið nema i hag- leysum. Komu þá sjálf „fram“ og vildu sækja á lambagaddinn. Afbæj- arhross slæddust Jiá oft með hinum heim, var þá og gefið með þeim, ef ekki voru mörg. — En 8 hross- eða fleiri þótti föður mínum ofmikil viðbót, og voru Jiá rekin i áttina til heimkynna sinna. Þó hrossunum fækkaði með hvarfi hagbeitar, voru ekki til liús yfir þau öll, fyr en eft- ir fækkunina í fellinuin 1882. En reiðhestar (fáir þó), folöld og ung trippi voru þó liýst og gefið inni. Þar á inóti var fulorðnu hrossunum gefið á gadd, heima við heygarðinn, i skjóli eftir áttum. En jafnan ef ekki var hvasst, var þeim gefið á lágum liól (Fjóshólnum) austan við hey- garðinn. Var þar nefndur „Gaddur- inn“, og var liann mokaður á vorin og umhverfis heygarðinn, og áburð- inum dreift á túnið í kring. Ueygjöfin til gaddlirossanna var að mestu leyti moð og rekjur. Urðu því að vonum hrossin sum lieldur geðstirð, yfir góðgerðunum. Slóu þau og bitu frá sjer, sem frekust voru, vóðu um og skoðuðu heyhrúg- urnar hjá hinum hrossunnm, og völdu þær er þeim þóttu skárstar. Hestliús, 2 heima við (Vesturhest- hús og Hólliesthús auk trappakofa) eru víst injög gömul, og geta tekið að stalli G—8 hesta hvort (og kofinn 3—5 naut eða folöld). Þar að auki voru hesthúskofar, einn eða tveir i Króktúni. Tröð, svo lcölluð var bygð 1882 niður á túni, fyrir 8 hcsta að slalli. Yfirgerðin var Jiá i fyrstu aðeins á trjám umhverfis með veggjum, en opi'ð alt í miðju. Slíkt lag tíðkaðist þá á fleiri bæjum og var kallað „makkaskýlÞ*. Síðar var þó gert þar alveg yfir. — Og jal'nvel notað sem heylilaða sum árin, síðan liross- in fækkuðu og Jiörfin fyrir þau lil aðdráttar minkaði mjög mikið. BráÖafár, pesl. Þótt jeg segði fyr, a'ð jeg ætlaði að minnast á pestina eða bráðafárið i sauðfénu í fyrri daga, l>á verður það engin pestarsaga. Aðeins hrafl og slitur, með fáeinum dæmum, eins og hitt alt hefir verið. Gæta verður Jiess að rugla ekki saman bráðafárinu og fjárkláöanum á 18. öld, sem oft er nefndur í gömlum heimildum á sama liátt: pest, fjárpest eða fjársýki. — Ivláð- inn kom þá til landsins með útlend- um lirútum líklega 1760, og áttu að kynbæta sauðfjeð lijer á landi, með kynbótabúi Hastfers baróns á Elliða- vatni. Geysaði kláðinn svo lijer á landi í 19 ár, og lauk með niður- skurði að miklu leyti i 16 sýslum, árin 1771—79. Byrjað undir Eyja- fjöllum 1771 (og nyrðra?), mest í Borgarfirði 1779. Einni öhl síðar var kláðinn aftur fluttur inn með enskum lömbum. Fór hann liægar yfir og var vægari en áður. Komst J)ó um alt Suðurland, mikið af Yesturlandi og' á Norðurlandi veslan til. Var verið í 20 ár, 1856—77 (og lengur þó á einum stað) að út- breiða kláðann og striða við kláða- lækningar og niðurskurð á vixl, samtímis og sitt á liverjum stað, með óskaptegu rifrildi og ósam- komulagi. (Lýs. ísl. III. 396—411). Eigi verður sjeð að liráðafárið liafi verið flutl inn í landið, með útlendu sauðfje, eins og kláðinn og núverandi drepsóttir. Eigi lieldur hvort fár þetta liefir borist til lands- ins með öðru móti, eða að Jiað er innlent að uppruna. Og fara Jxí eng- ar sögur af þvi fyr en á 18. öld. „Fárið“, sem geysaði um landið 1591—92, hefir þó verið skylt pest- inni (miltisbruni?), og drap þá naut og hcsta, sauðfje, liunda og melrakka. Lýsir Oddur biskup fári þessu ófagurlega, og telur það vera refsingu guðs fyrir syndir mann- anna. (Þskjs.: Brjef 1591—1600). Fyrsta heimildin, sem fram er koinin um almennu pestina, er í hrjefi Nikulásar Magnússonar sýslu- manns i Rangárvallasýsíu 1735. Seg- ir liann þar, að Jæssi einkennilega „pest“ sje fyrir nokkrum árum farin að leggjast Jiar á fjeð. (Þskjs. A. 69, II.). Ekki nefnir sýslum. neina or- sök til veikinar, nje heldur liversu lnin sje skæð eða viðtæk, eða hvar og hvenær — fyrir nokkrum ár- um — hún hafi gert varl við sig í fyrstu. Þar sem vitanlegt er, að peslin liefir magnast mjög eftir eld- gos, t. d. gos Eyjafjallajökuls 1822 og Kötlugosið 1823, l)á er ekki ó- liugsandi að Heklugosið 1728 liafi magnað j)estina nokkur ár á eftir —- ef ekki béinlínis verið l'rumkvöð- ull liennar. Eftir þetta verður þess vart, að pestin fer að breiðast út um landið, en þó ekki nema á viss- um stöðum, mjög inisskæð og með löngum millibilum. Um Breiðafjörð og vestursýslur er iiestin komin upp úr miðri 18. öldinni. Árið 1760 drap pestin margt fje i Dölum vestra, og einnig undir Eyjafjöllum. í brjefi 18. des. 1762, cgir Brynj- ólfur Sigurðsson sýslum. í Árnes- sýslu: „Fjárpestin gengur fljótar yfir (en bólusóttin, sein þá gekk um sýsluna), svo að nú er hún komin á velflesta bæi auslur i Mýr- dal“. (Ivláðinn komst þá ekki þang- að). Og sýslum. bætir við: „Fáeinir bændur urðu sauðlausir, en margir halda % eftir ennþá og sumir liafa litinn skaða fengið. Á Landi og Rangárvöllum er minst dautt svo og i Hreppum, en fleira niður um sýsl- ur. Má það undarlega orsakast af landgfieðum eða lieilnæmara fóðri og lofti“. (Þskjs. A 53?). Siðar segist Steindór sýslum. i Árness., líka í hrjefi lil amlm. 10. febr. 1791, hafa heyrt, að pest geysi i austanverðri Rangárvallasýslu og smáfærist úteftir. Árnessýsla sje því í hættu. Vill láta rannsaka veikina og gera ráðstafanir til þess, að varna útbreiðslu liennar. (Br.bók). Um þetta bil er pestin líka kom- in upp á Austurlandi, og 1795 ineð þeim ákafa i Hamarsfirði — segja Minnisverð Tíðindi (I. 158 og II. 423): að þar lial'i 3 stórliundruð sauðfjár dottið niður sjálfdautt og varð samstundis helblátt, rotnunin Ijet sig strax í ljósi með ólykt, sem vart nokkur fjekst slaðist og varg- ar forðuðust. Jafnvel þó lijer kunni að vera kritað nokkuð liðugt, þá er vísl að pestarkjötið gat fljólt orðið bláleitt og daunilt, þegar fárið var sem óð- ast. Varð kjötið þá lika öldungis óætt. En þegar pestin var vægari og drap kind og kind á strjálingi, eins og algengast var á 19. öldinni, þá bar minna á hláa litnuin og ó- lyktinni af kjötinu. Var það þá lika jafnan hirt og borðað, bæði nýtt og saltað. Og eins þó ekki væri nema rytjan, sem fanst, nögur og leifar eftir hrafna og tófur. Þegar pestin var vægust, þótti mörgum pestarkjötið sælgæti, með flotinu við, engu lakar en nýtt kjöt og ó- mengað. Mest bar jafnan á pestinni á haustin og fram eftir vetri. Pestar- hættan á veturna, dró kjark úr sum- um bænduni, við eðlilega förgun fjár sins á sláturtíma. Oftast var jiestin einna skæðust í fyrstu frostum á haustin og þá helst, cr hrímfall var mikið. Eigi var þó svo liáttað á 19. öld- inni, sein Brynjólfur sýslumaður sagði á 18. öld, að þestin drepi minna í hærri og heilnæmari sveit- unum, en i hinum er lægra lágu. Var það fremur þvert á móti. Dæmi. í stað Jiess að rökræða það, sem nú var sagt, skal lijer einungis drep- ið á þrjú atvik frá kjarngóðu landi, Keldum á Rangárvöllum. Atvik þau er þó ekki liægt að sanna með rit uðum heimildum, heldur verður að taka trúanlegar frásagnir merkra manna. l'rh. d bls, Ih. ÓPERUK, SEM LLPA. Frh. af bls. (>. og svikið guðina, — og að Jokum segir liún, að Jiessi hofgyðja sje liún sjálf, en föður sínum einum segir hún frá drengjunum. Pollio verður nú gagntekinn al' þessari stórbrotnu fórnfýsi: að Norma ætlar að fórna lífi sínu til þess að bjarga honum og Adalgisu. Vaknar nú á ný hjá honum ástin til Normu og gengur hann l'ram og upp á bálköstinn, en þangað er búið að leiða Normu. Vill hann nú deyja með henni. Biðja þau bæði Orovist, föður Normu fyrir drengina. Bíða þau þess siðan róleg, að kveikt sje sje i bálkestinum. Kemst gamli maðurinn við og fyr- irgefur „syndurunum“, og þar með lýkur leiknum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.