Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 9
var svo langl síðan hún hafði mætt vinsemd og samúð. „Jeg liefi ekki yfir neinu að kvarta," sagði hún. „Jeg var sek um þaö, sem jeg var dæmd fyrir.“ Hann kinkaði kolti. „Jeg veit það en mjer liefir aldrei dottið í Jiug að' áfellast yður fyrir það. Jeg skil hversvegna þjer gerðuð það og jeg liafi ávall liaft samúð með yður, þó að mjer sje Jjóst aö þjer áttuð elcki að gera þetta. Engiu hefir leyfi til að ráða Jandamærum lifs og dauða ekki einu sinni við læknarnir, jafn- vel þó að við vitum að engin von sje um hata.“ Hann leit ofurlítið lil hliöar og brosti. „Hvaða nafn munduð þjer nefna ef þjer væruð spurðar að heiti?“ „Ann Roherls." „Gott og vel Ann Roberts nú erum við bráðum komin heim.“ Bærinn stóð á hæð og kyprus- viður óx allt í kring, og stórar, gamlar eikur. Þegar bifreiðin nálg- aðisl, kom gamall svertingi út úr einum dyrunum. „Við höfum fengiö gest, Sam," sagði læknirinn. „Þetla er ungl'rú Ann Roberts. Hún verður hjerna nokkra daga. Biðjið Söru um að laka til í gestalicrbcrginu.“ „Já, herra.“ „Og Sam — segið Söru, að liún þurfi ekki að minnast á það við nokkurn inann að við höfum ges'. hjerna.“ „Það skal jeg gera, herra,“ sagði gamli Sam. Rosemary liugsaði mest um að fá að koinast sem fyrst í rúmið, og Sara gamla hafði varla boðið góða nótl og lokað hurðinni, þegar Rosc- mary var sofnuð. "IV/f ORGUNINN eftir vaknaði liún við að einhver kom varlega við handlegginn á henni. Og þegar hún opnaði augun stóð Sara við rúinið með mjallhvíta svuntu. og á náttborðinu stóð girnilegur morgun- verður og rjúkandi lcaffi. „Nú verðið þjer að borða mikið, ungfrú....“ Svarta andlitið á Söru tjómaði af góðvild og atúð. Rosemary seltist upp i rúminu og át með bestu lyst. — Fyrir u'an gluggann skein sólin á gömlu eik- urnar. Ljettur sumarblærinn bar með sjer eilitinn rósailm og koni gluggatjaldinu til að hlakta. Hjer andaði allt kyrrð og friði, og Rosemary varð ósjálfrátt að óska þess, að liún mætti vera hjer um aldur og æfi. Fánýt .ósk! Hún þekkti Garey lækni sama sem ekki neitt. Steve bauð lienni góðan daginn og brosti gtaðlega. „Jeg þarf að bregða mjer til Palmetto einhvern daginn,“ sagði hann. „Og þá skal jeg kaupa einhvern fatnað handa yður.“ Einlivern daginn, sagði liann! Það láknaði að hann liafði liugsað sjer að láta hana vera kyrra nokkra daga enn. Rosemary dró andann djúpt en liikaði..... „Jeg hefi verið að lnigsa um, hvernig við gelum komið þessu best lyrir,“ hjelt hanu áfram. „í öllu uppnáminu þarna í gær var það enginn, sem tók eftir livað orðið hafði af yður. Svo að jeg sting upp á að þjer verðið hjerna fyrst um sinn.“ Framkoma tians var svo eðlileg, að eigi var hægt að finna annað en að hún vœri velkominn gestur, en F A L lí I N N' 9 ekki flóttakona, sem liann væri að fela. Og liin meðfædda alúð hans olli þvi að lienni veiltist ekki erfitt að njóta gestrisni lians. Morguninn eftir sýndi liann henni blöðin, bæði frá Paletto og frá höf- uðbórginni. Slysið var efni fremstu blaðsíðu alsstaðar, en ekki var þess getið einu orði að Rosemary Walsh hefði verið meðal farþeganna. í einu blaðinu aðeins stóð greinarkorn um hana á öftustu síðu: „Rosemary Walsli gengur enn taus. Ekkert nýlt i strokumálinu.“ Það var allt og sumt. „Þarna sjáið þjer,“ sagði Garey læknir og brosti. „Það er um það bil verið að gleyma yður.“ Og þannig atvikaðist það að Rose- mary Watsh varð Ann Róberls. í fyrstu óttaðist liún að verka- mennirnir á bænum mundu fara að stinga saman nefjum um hana. En þegar lnin mintist á það við Steve hristi liann höfuðið og full- vissaði liana um, að hún þyrfti ekk- ert að óttast. „Ef þjer færuð að l'ara í felur hjerna og kæmuð ekki út, jiá mundi þá kanski fara að gruna að eitl- hvað væri griiiisainlegt,“ sagði liann „En þjer eigið ekki að fara i felur. Þjer eigið að fara í útreiðar með mjer og veiða og koma með mjer i sjúkravitjanir, alveg eins og þjci væruð gestur minn í raun og veru." „En setjum svo að einhver kæm- ist að því uð þjer hjeldið hlífiskyldi yfir mjer.“ „Þjer skuluð ekkerl liugsa um það. Annars getur enginn sannað að jeg jeg viti að þjer sjeuð Rosemary Walsli. Þjer getið verið hjújkrunar- konan, sein jeg hefi ráðið mjer lil aðsloðar. Og jeg þarf ekki að vila annað en þjer sjeuð Ann Roberts.“ Rosemary vissi að þetta var nú ekki svona mikill haögðarleikur, ef yfirvöldin færi að gruna eitthvað. En hún var einstæðingur og hún þurfti á vini að halda, svo aö hún sættist á að vera kyrr. Aldrei á æfi sinni liafði liún ver- ið jafn sæl og þarna á þessum gamla fallega bæ. Þau riðu langar ferðir sanian, óku smana sjúkravitjanir og laguð.u sig í ánni. Og Rosemary Imgsaði ekkert um framtiðina. Dagarnir liðu eins og í draumi og allt i einu varð lienni Ijóst að hún liafði verið þarna i tvo mánuðú Steve hafði verið inni í bænum þann daginn og þegar hann kom heim tók hann eflir að hún var svo einkenni- \ fjarliuga. Þegar þau liöfðu matast kveikt' hann i pípunni siiini og spui ði livorl þau ættu ekki að setjast út á sval- irnar. Þau settusl þar hlið við lilið í lágasófann með rósafóðrinu og sátu lengi þegjandi. Rosemary liorfði á hann og varð órótt. Hafði eittlivað leiðinlegt koið fyrir, eitthvað, sem hann vildi ekki segja lienni? Alt i einu laut liann fram og tók í höndina á hcnni. „Jeg er heimsins mesti klaufi. Mjer datt ekki i liug að það væri svona erfitt að segja ungri stúlku að jeg elski liana.“ Rosemary hjelt niðri i sjer and- aiium. Aldrei hafði lienni dottið í hug að hann hæri sama hug til lienn- ar og liún til hans. Hún hafði einsett sjer að hann skyldi aldrei fá að vita um ástina, sem hafði orðið sterkari og sterkari með liverjum degi síðan þau sáust fyrst. „Áttu erfitt með að svara Ann?“ spurði hann liljóðlega. „El' svo er þá skal jeg aldrei minnast á þetta framar.“ „Já, Steve —“ Hún þrýsti liönd lians. „Það er erfitt fyrir mig að svara — al' því að jeg er svo sæl.“ Síðustu orðin sagði liún svo lágt að liann gal varta greint þau. „Er þjer alvara, Ann?“ Hún kinkaði kolli með augun futt af tárum og þegar liann þrýsti henn. að sjer hvislaði luin: „Jeg liefi elsk- að þig frá þvi fyrsta, Steve — síðan þú ókst mjer liingað heim i bifreið- inni þinni.“ Og eins og i draumi heyrði hún hann segja: „Við kaupum leyfisbrjef á morgun og giftum okkur.“ Rosemary gat varla truað þessn. Það var draumi líkara að hún ætti að giftast Steve og eiga að l'á að vera um aldur og æfi á þessum yndislega stað. „Við Törum til Karnak í fyrra- niálið.“ Eitthvað í rödd hans vakti athygii hennar. „Hvað frjettir þú i bænum í dag, Steve?“ sagði liún. „Ekkert,“ svaraði liann. En hún vissi að hann sagði ekki satt. „Þú verfíur að segja mjcr það, Steve.“ „Já, en, Ann...,“ „Við megum ekki byrja með þess- um liætti, Steve. Ef það er eitthvað mjer viðvíkjandi þá segðu mjer það. Jeg þoli þó komið sje við mig.“ „Fólk er farið að stinga saman nefjum.......“ „Grunar það eitthvað?" „Nei, ekki að þú sjerl Rosemarj Walshi Það talar um Ann Roberts, Jeg hefi ekki liugsað út i að jiað var kanski rangt af nijer að biðja þig að vera hjerna. Jeg hefi gert þig að skolspæni sögusmettanna án þess að vita það. Fólki finnst það ósæmi- legl að ung stúlka luii hjá karlmanni og gömlum negralijónum, á afskekt- um bæ. Jeg heyrði ýmsar dylgjur í dag sem jeg kunni ekki við. Og þegar fólk fer að verða forvitið þá veit enginn tiverju það kann að taka upp á.“ „Hverju mundi það breyta ef við giftum okkur, Steve?" „Þá mundi forvitnin liverfa. Fólk ið nnindi aldrei liugsa neitt um frú Ann Carey. Þá væri allt.gott og sóma samlegt, og það sem gotl og sóma- sainlegt er, er aldrei spennandi.“ Rosemary iiorfði lengi á liann og loks sagði liún lágt: „Þessu hefði jeg mátt búast við af þjer, Steve“ „Hverju?“ „Að þú býðst til að giitast mjer, til þess að vernda mig.“ „Nei, hiddu nú hæg', Ann . .. .“ „Lofaðu mjer að tala úl, Steve. Mjer þykir enn vænna um ]iig af þvi að þú baðst mig um að giftasl þjer. Það var göfugmannlcgt. En jeg er lirædd um að þaít sje ekki hægt.“ „Göfugmannlegl en það orð, Ann. Jeg sem....“ „Hvaða bull, elskan mín." Hann kysti liana. „Jeg nnmdi giftast þjer livað svo sem þú hefðir gert, þvi að jeg elska þig. Og þjer þýðir ekki að reyna að slrjúka frá mjer. Jeg mundi elta þig livert a land sem er og' ekki liætta fyr en jeg liefði fund- ið þig. Nú skilur&u kanske að þegar jeg er að biðja þín, þá er það al' eintómri sjálfselsku.“ Og morguninn eftir fóru þau til Karnok — beint i ráðhúsið. Á vigsl- staðnúm voru ekki aðrir viðstaddir en fulltrúinn. Itann opnaði bók og fór að rita i liana svörin við spurn- ingunum. Hann skrifaði: Garey, Steve. Aldur 30 ár — fæddur í Kar- nak. Nafn föður: Jim Steve og svo framvegis. Svo snjeri liann sjer að Rosemary og spurði: Fullt nafn? „Rosemary Walsh,“ svaraði hún og röddin var róleg og einbeitt. Steve starði á hana fullur angisl- ar og tók í hendina á henni. En hún leit ekki á hann. Hún horfði á fúlltrúann. Hann sat þarna steini lostinn og glápti á hana. „Afsakið þjer jeg lield........“ stamaði liann. „Jeg sagði Rosemary Watsh,“ end- urtók liún rólega. Það var augljósl að hann vissi alla söguna. Því að cftir að hann ■liafði liugsað sig um augnablik bað hann Jiau að bíða og flýlti sjer úl úr stofunni. Steve og Rosemary litu hvorl á annað. Þeim var báðum Ijóst hvað i húfi var. Eftir nokkrar mínútur koin fulltrúinn aftur og með honuni hár og herðibreiður maður. Rose- mary fanst liún þekkja liann. Loks gekk það upp fyrir henni. Þetta var maðurinn, sem lniii hafði stö'ð- vað bifreiðina hjá kvöldið sem slys- ið varð, og sem háfði verio svo duglegur að lijálpa henni Verncr sýslumaður! Hann heilsaði og gekk að skr.if- borðinu með fulltrúanum lil þess að lita á skjölin. „Lítið þjer á, þau vilja gil'tast." hvíslaði fulltrúinn og benti á nafnið: Rosemary Walsli. Verner sýslumaður kinkaði kolli og gekk til þeirra. „Jæja, svo að þú ætlar að giftast, Steve,“ sagði liann. „Þessari ungu stulku?" Steve Carey kinkaði kolli, en sýslu- maðurinn hnyklaði brúnirnar. „Jeg er hræddur um að þú veroir a'ð doka við, Steve. Jeg verð að ná í landsímann fyrst." Steve þrýsli að hendinni á Rose- mary. „Hel'ðuð þjer beðið í tvo daga þá hefði jeg komið og talað við yður," sagði sýslumaður og snjei-i sjei’ að Rosemary. „Hversvegna?" spurði Rosemar\ hásum rórni. „Til þess að flytja yður gleðilíð indi. Þjer voruð náðuð fyrir tveim- ur dögum, ungfrú Walsh. Fylkisstjór- inn ætlaði að undirskrifa náðunina á morgun, en ef jeg liringi tit hans hngsa jeg að liægt sje að ganga frá þessu undir eins.“ „Hvernig liefir þetta atvikast?“ spurði Steve. „Með náðunina? Jeg liefi verið að vinna að henni á hverjum degi í siðustu tvo mánuðina, Steve. En slíkt tekur tíma, því að þetta l'er í hendur ótal nefnda. En mjer tókst að lokum að fá þá lil að lita minum augum á málið. Og jeg lield að þegar ung stúlka getur afrekað það, sem ungfrú Walsli al'rekaði kvöldið s*gla ]iá eigi lnin virðingu allra skitið." Nú var það Rosemary sem rak upp stór áugu. „Vissuð þjer þá að jeg var Rosemary Walsli?“ Yerner sýslumaður brosti. „Já, það liefi jeg alltaf vitað.“ Hann sló á öxlina á Sleve. „Hún hefði gjárnan mátt strjúka mín vegna, Steve," sagði liann hlæjandi. „Það voru ekki lögin, sem jeg var að hugsa um. En mig langaði til að vera viss um að hún stryki ekki frá þjer!"

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.