Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 12

Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 12
12 F Á L K 1 N N 5EDRGE5 SIRlEnOH QT| é Flæmska búðin vildi ganga úr skugga um, hvorl María Peet- ers hefði hráðgast um öxlina.“ „Jæja, og hvað svo?“ „Þær vildu elcki hleypa mjer inn, Nunn- urnar litu til mín eins og' jeg væri villu- dýr.“ „Sóttuð þjer ekki málið fast?“ „Vísl gerði jeg það. Jeg hótaði þeim öllu illu.“ Maigret stillti sig um að brosa. Svo fór hann inn á bilstöð við brúna og bað um bifreið lil að aka með sjer til Namur. Það voru nær fimmtíu kílómetrar þangað, og vegurinn lá meðfram ánni Meuse. „Ætlið þjer að koma með mjer?“ „Kærið þjer yður um að hafa mig með yður?“ ...... En jeg segi yður það satt, að þær lileyptu mjer ekki inn. Og svo er þella, að úr þvi að þjer hafið fundið ham- arinn.......“ „Gott og vel þjer getið þá gerl annað. Fáið þjer yður bifreið sjálfur og farið á bverja einustu stöð í 15 til 20 kílómetra fjarlægð. Gangið úr skugga um, að Cassin hafi ekki farið burt úr bænum í járnbrautar lest.“ Maigret ók af stað. Hann bagræddi sjer vel í aftursætinu og reykti í mesta ákafa, tók ekkert eftir því, sem úti fyrir var, nema ljósunum, sem brá fyrir með vissu milli- bili á báðar hendur. Hann vissi að María Peeters var yfirkenn- ari í skóla, sem Orsúlununnurnar hjeldu. Og liann vissi lika, að í fræðsluheiminum voru þessar nunnur í álíka áliti og Jesúit- arnir og höfðu tekið þá sjer til fyrirmyndar um forustu unglingafræðlsu í kaþólska heiminum. Vafalítið var að skóli þessi í Namur mundi vera sóttur af börnum allra fyrirmanna í bjeraðinu. Og Maigret kitlaði við tilbugsunina um, að Machére, sá ungi maður skyldi hafa reynt að komast þarna inn, og meir að segja haft í hótunum. „Jeg gleymdi að spyrja hann um, hvernig hann liefði ávarpað nunnurnar,“ hugsaði Maigret með sjer og skríkti. „Líklega ma- dame .......Eða kanski mábonne sæur. .“ Maigret var hár og herðibreiðUr, bústinn og þrekinn, en þegar hann hringdi bjöllum klausturins, við dyrnar út að litla stígnum, sem var grasi vaxinn milli steinhnullung- anna, virtist hin þjónandi systir, sem opnaði dyrnar, ekki verða neitt skelkuð. „Mætti jeg fá að tala við abbadísina?" „Hún er i kapellunni. En undir eins og guðsþjónustunni er lokið . .. .“ Og svo var honum vísað inn í biðstofu. í samanburði við hana var stofan hjá Peet- ers óhrein og sóðaleg. Það lá við að það væri eins og að líta i spegil að horfa á gólf- ið þarna inni. Og þó var það eftirtektar- verðara að þarna var eins og liver einstakur hefði staðið óhreyfður síðan í upphafi ei- lífðar, eins og klukkan á hyllunni hefði aldrei slansað nje gengið einni mínútu of fljótt eða seint. Ulan úr skrautlega flísalagða ganginum heyrðist líðandi fótatak og hvísl við og við, en ómur af orgeltónum í fjarska. Starfsfólkið í yfirlögreglunni í París hefði eflaust orðið hissa, ef það liefði sjeð Maigret sinn þarna og liátterni hans. Þegar abba- dísin kom inn hneigði hann sig djúpt og virðulega, og þegar hann hóf mál sitt not- aði liann þetta ávarp: „Móðir mín. . . .“ Hún beið og spennti greipar innan í víð- um ermunum. „.Teg verð að biðja yður afsökunar á því, að jeg ónáða yður en mig langar lil þess að biðja yður leyfis til að heimsækja einn af kennurum yðar. Að vísu er mjer kunnugt um að það er á móti klaustursreglunum, en af því að líf — eða að minsta kosti frelsi — manneskju er í veði — þá dettúr mjer í hug, að þjer munduð ef til vill. . . .“ „Eruð þjer frá lögreglunni líka?“ „Já, jeg geri ráð fyrir að þjer liafið feng- ið heimsókn af leynilögreglumanni?“ „Það var maður, sem sagðist vera i lög- reglunni. Hann var talsvert uppvöðslusam ur og sagði þegar liann fór, að við mundum lieyra hetur frá sjer áður en langt um liði.“ Maigret afsakaði framkomu lians. Hann talaði rólega og kurteislega og meira að segja gerðist liann lotningarfullur, og eftir að liann hafði mælt nokkrar hátiðlegar setningar með mildu orðskrúði, var þjón- andi systir send til að tilkynna Mariu Peet- ers að liún ætti von á heimsókn. „Jeg geri ráð fyrir að þjer hafið mikið álit á henni, móðir mín!“ „Já, mjög mikið. 1 fyrstunni var dálítið hik á okkur að taka liana, vegna starfa for- eldra liennar. Það var ekki vegna þess að þau ræki verslun heldur vegna þess að þau seldu áfengi. Loksins eyddum við þessari mótbáru, og við höfum ekki iðrast þess eitt augnablik síðan.... En fyrir slcömmu kom hún haltrandi heim, — hafði misstigið sig og brákað öklann er hún steig út úr járn- brautarlestinni, og við ljetum hana undir eins fara í rúmið. . . . Hún var mjög sár út af þessu, þvi að ekkert vill hún síður en að vera öðrum lil trafala. . . .“ Þjónandi svslir kom aftur. Maigret elti liana gegnum óteljandi ganga. Á leiðini fór hann. framhjá hópum lærimeyja; voru þær allar eins klæddar, í felldum, svörtum treyj- um og með lilátt silkiband um hálsinn. Loks lcomu þau að hurð á annari hæð, og er systirin hafði opnað dyrnar, spurði hún hvort hún ætli að bíða eða ekki. „Kanski cr rjettara að þjer farið rjett á meðan, systir mín!“ Þetta var lítið herbergi, einstakléga fá- breytilegt, veggirnir málaðir með olíulit og hjengu þar steinprentmyndir, trúarlegs- eðlis, í svörtum umgerðum, og ennféemur stórt krossmark. Rúmstæðið var úr járni. Þar lá horuð stúlka og sást varla móta fyrir henni gegn- um yfirsængina. Hún hafði breitt upp yfir höfuð og ckki mælti hún orð. Hurðin var látin aftur að baki honum, og Maigret stóð þarna og beið og var hinn fyrirmanlegasti, í þykka frakk- anum og með haltinn í héndinni. Loks lieyrði hann veikan ekka. En Maria Peeters snjeri sjer enn lil veggjar og faldi sig sem best undir sænginni. „Anna syslir yðar hlítur að hal’a sagt yður að þjer verðið að slcoða mig sem vin ýðar.“ En það var síður en svo að þessi orð liug- hreystu hana, lieldur liöfðu þau áhrif til liins verra. Líkami hennar hristisl allur af ekkanum. „Hvað segir læknirinn um þetla?......... Haídið þjer að þjer þurfið að liggja léngi?“ Það eru vandræði að þurfa að tala við ósýnilega manneskju. Einkum ef það er manneskja sem maður liefir aldrei sjeð áður.M* En smátt og smátt dró úr ekkanum. María reyndi sem hún gat af ná valdi á sjálfri sjer. Hún snökti og greip hendinni lil vasa- klúts undir sænginni. „Hvað er það sem amar að yður? Vel- æruverðug klausturmóðir yðar liefir verið að segja okkur hve öllum þyki vænt um yður.“ „Lofið mjer að vera ein,“ sagði hún biðj- andi. í sama augnabliki er barið á dyr og abba- dísin kom inn, eins og hún liefði fundið á sjer, að nú væri rjetti timinn lil að sker- ast í leikinn. „Jeg' vona að þjer afsakið, en jeg veit hve viðkvæm vesalings Maria er.“ „Hefir hún alltaf verið svona?“ „Hún er ákaflega fíngerð í eðli sínu. . . . Og undir eins og henni skildisl, að hún yrði að liggja í nokkra daga, og' að einhver ann- ar yrði að taka við kennsluni af lienni á meðan, fjekk hún taugaáfall. . . . Lofaðu okkur að sjá framan í þig, María.“ Stúllcan hristi liöfuðið ákaflega undir sænginni. Auðvitað vitum við alt um þetta leiðin- lega tilfelli hjá fólkinu liennar, og um alt þetta hræðilega, sem sagt er. Jeg hefi látið lesa þrjár messur og beðið um að sannleik- urinn megi koma í ljós. Og jeg var einmitt að biðja fyrir þjer við guðsþjónustnua áðan, María.“ Loksins leit María upp. Andlitið var fölt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.