Fálkinn


Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 28.01.1944, Blaðsíða 13
F A L K 1 N N 13 KROSSGÁTA NR. 481 Lárjetl skýriiuj: 1. i'uyl, 5. fcrðalang, 10. lýs- ingarorð,, 12 gælunafn, 13. stjórn, 10. dugleg, 18. innýfli, 20. jjennsla, 22. bil ef., 24. ending, 25. rúmfat, 20. skyldnienni, 28. unnarslóð, 29. frumefni, 30. harmur, 31. umbúðir, 33. tveir eins, 34. frjett, 30. gælu- nafn, 38. djásn, 39. skordýr, 40. á litinn, 42. óviljaverk 45. ósljettur, 48. vann, 50. gefa hljóð frá sjer, 52. hruðlar, 53. ull, 54. ójjrif, 50. fljót, 57. sig, 58. ávöxtur, 59. mett, 01. notkun, 03. kaup, 04. hryllir, 00. ó- hreinindi, 07. veitingahús, 08. ó- þrifnaður, 70. borg, 71. orðflokkur. 72. óviti. Lóðrjett skýrinf/: 1. sljórnara, 2. ungviði, 3. manns- nafn, 4. tveir eins, 0. verkfæri, 7. flæmi, 8. á höfði, 9. skaðræði í striði 11. lýsingarorð, 13. tál, 14. lands- hluti, 15. óaðfinnanleg, 17. forfeður, 19. ending, 20. erta, 21. óhreinka, 23. lit, 25. tónsmiði, 27. kenning, 30. vitleysa, 32. smælki, 34. barði, 35. spendýr, 37. mynt, 41. birta, 43 tímatals, 44. ilát, 45. draugur, 47. (jrðflokkur, 49. skemd, 51. venur, 52. málmur, 53. gælunafn ef., 55. eldfæri, 58. flutti, 60. — asta'ðir, 02. grín, 03. liúsdýr, 05. borg, 07. likamshluta, 09. tveir samhljóðar, 70. tveir samhljóðar. LAUSN KROSSGÁTU NR.480 Lúrjett. Ráöniny. 1. Klára, 5. Órótt, 10. Harsl, 12. Stóar, 14. Kvist, 15. Eva, 17. Rasar 19. Rís, 20. Andatrú, 23. Ksj, 24. Osta, 20. Urrir, 27. Selá, 28. Slits, 31. Kanal, 32. Nyti, 34. Lens, 35. Ódreng, 30. Strípa-, 38. Óðinn, 40. Dáti, 42. Taminn, 44. Ala, 40. Salta, 48. Alur, 49. Slark, 51. Slóg, 52. Gær, 53. kámugur, 55. Erl, 50. Stiga, 58. Ata, 59. Eyrir, 01. Ánaufi, 03. Bilrir, (i4. Nanna, 05. Kýrin. Lóórjett. Rádniny. I. Kristindómurinn, 2. Las , 3. Ásla, 4. Rl, 0. R. S„ 7. Ólrú, 8. Tóa 9. Taskenspilleren, 10. Kvísl, 11. Óvarir, 13. Rasla, 14. Kross, 15. I'.drú, 10. Atir, 18. Rjála, 21. Nú, 22. R r, 25. Atyrðir, 27. Sanitas, 29. Stein, 31. Kerás, 33. inn, 34. Ltd., 37. Stags, 39. Flauta, 41. Vigur, 43. Alæta, 44. Alma, 45. Arga, 47. Tórir, 49. Sá, 50. Ku, 53. Kaun, 54. Reyr, 57. Gaa, 00. Ili, 02. Ð n, 03. BS'. og vesællegl, og alt útgrálið. Hún var ekki vitund svipuð Önnu. Andlitið var smágert, eins og móður liennar, en svo óreglulegt að ómögulegt hefði verið að kalla Inma lag- lega; Nefið var of langl og of bogið, nninn- urinn langur en varirnar þunnar og hlóð- lausar. „Mjer þykir jjella leilt,“ sagði hún og þurkaði sjer um augun með vasaklútnum sínum. „Jeg veit að jeg er mesta kveif. Kn tilhugsunin um að liggja svona í rúininu og láta aðra.... Þjer eruð Maigret fulltrúi, þykist jeg vita? Hafið þjer sjeð hróður minn?“ „Jeg skildi við hann fyrir tæpum klukku- tíma. Hann var lieima hjá Önnu og Mar- guerite frænku yður.“ „Hvernig Jíður lionum?“ „Honum líður vel. Hann virðist vera hinn hughraustasti.“ Ætlaði hún að fara að gráta aftur? Abba- dísin leit örfandi augum á Maigret. Henni fjell vel i geð þcssi kaldi myndugleikatónn, sem hann lalaði í, og fann að hann var gerður til þess að hughreysla sjúklinginn. „Anna sagði mjer að þjer væruð að hugsa um að gerast nunna. . . . “ Nú streymdu tárin á ný. María Imgsaði ekkert um útlit sitl, og reyndi ekki að dylja rauðu grátblettina undir augunum. „Við höfum verið að vonast eftir þvi lengi,“ sagði abhadísin. „María lievrir okk- ur til en ekki heiminum." Tilhugsuninn um þetta varð lil þess að María fór að kjökra á ný. Brjóstið gekk upp og niður, krampakippir komu í fæt- urna og hún kreysti sængina milli handána. „Nú sjáið þjer að við höfðum rjelt fyrir okkur þegar við neituðum liinum mannin- um um að koma inn til hennar.“ Maigret stóð en á miðju gólfi, eins og klettur úr liafi eða bergrisi, i þykka frakk- anuin. Hann liorfði á litla rúmið og stúlku- garminn kjökrandi og kveinandi. „Hefir læknirinn komið til hennar?“ ,Já, hann segir að þetta sje ekkert alvar- legt með öklann. Aðalmeinið er, að jjella al- vik hefir haft svo mikil áhrif á taugarnar. . Máskc væri rjettára ef við færum núna frá henni það er að segja cf þjer hafið lok- ið erindinu.... Hertu ujjjj liugann! Vertu nú róleg, María! Jeg ætla að senda móðir Julienne liingað og lála liana vera hjá þjer um stund.“ Endurminningin sem Maigret hafði um komu sína í sjúkraherbergið var: hvitt rúm, slegið hár á kodda og augu sem störðu á liann er hann gekk afturábak út úr herberg- inu. Þegar kom fram á ganginn fór abbadís- in að tala við liann i hálfum hljóðum, með- an þau gengu fram. „Hún hefir aldrei verið hraustliygð, og þetla raunalega morðmál hefir bókstaflega gerl liana að aumingja. Það er vitanlega taugaveiklun að kenna að hún datt þarna á lestarþrepinu. . . . Hún blygðast sín fyrir þelta, að bróðir liennar skuli liafa flækst í svona mál, og hún hefir oftar en einu sinni haft orð á því, að vitanlega gætum við ekki tekið hana i klausturregluna, úr þvi að svona sje komið. Iiiin þjáist ákaflega af hugarvíli og horfir þá upp í lolt timunum saman og neytir hvorki svefns nje matar. . Svo skiftir alt i einu um og setur að henni krampagrát. . . . Hún hefir fengið spraulur stundum. .“ Þau voru komin á neðri hæðina. „Hafið þjer nokkuð á móti þvi að jeg spvrji yður hvaða álit þjer halið um morð- málið, herra fulltrúi?“ „Öðru nær en því miður verður mjer svarafált. . . . Sannast að segja þá veil jeg ekki hvað jeg á að halda um það. . . . En á morgun, ef til vill. . . . “ „Á morgun?“ „Og nú þakka jeg yður kærlega fyrir, og bið yður að afsaka ónæðið, sem jeg liefi gert yður. Máske levfisl mjer að hríngja og spvrja um líðan sjúklingsins?“ Loksins komst liann út og andaði að sjer hrollköldu (jg hráslaglegu loftinu. Vagn- inn stóð skamt frá og hafði snúið i heima- áttina. „Til Givet aftur!“ Og nú hreiðraði hann aftur um sig i aflursælinu og tróð makindalega í pípuna sina. Við vegamót nálægl Dinant rak hann augun í vegvisara: HELLARNÍR í ROCHEFORT! Hann bar svo fljótt framhjá vegmerkinu að hann gal ekki lesið hve margir kílómetr- ar væru þangað, en hann sá móta fyrir vegi, sem livarf inn í mvrkrið. En þetta vakli hjá honum umhugsun: umhugsun um fagr an sunnudag, brautarlest þar sem krökt var af skemliferðafólki og tvö ung pör: Jóseji Þeeters <jg Germaine Þiedhæuf og svo Önnu og Gerard. Heitan sólríkan dag. Og ekki var það vafabundið, að skemliferðafólkið var með fangið fulll al' blómum á heimleiðinni. Anna sat i lestinni, vfirkomin cn þó löfruð, og slalst til að líta á manniiin, sem hafði gerbreytt skilningi liennar á lífinu. Og Gerard, skelfing ánægður með sjálfan sig, masandi og bendandi í allar átttir, en, Imgsaði ekki um alvöruhlið þess máls, sem frá hans sjónarmiði var ekkerl nema glett- ur. Hafði þetta farið út um þúfur þá og þarna? Eða hafði annaðhvort þeirra reynl að endurnýja sambandið? „Nei,“ sagði Maigret við sjálfan sig. „Anna hlýtur að hafa skilið alt. Áður en dagur var á lofti hefir öllum hennar tálvonum verið eytt, og upp frá þeim degi hlýtur hún að hafa forðast hann eins og jiestina.“ Og hann reyndi að ímynda sjer hana eins og hún var þá, búandi vfir levndar- málinu mikla í sífelldum ötta, mánuðum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.