Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 2

Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Ólafía Hallgritnsdóttir og Steingrímur Torfason, kaupmaður Hafnarfirði eiga kO ára hjúskaparafmæli 18. þ.m. Kristján Sigurðsson kennari Brúsas töðum Vatnsdal, varð sextugur 27. ágúst s. I. og kona hans Margrjet. Björnsdóttir verður sextug 29. febr. Krfstinn Pjelursson blikksmíðam., varð 55 ára 16. febrúar. Frú Guðrún Eiríksdótlir Njálsgötu 16, verður 90 ára 24. febrúar. Guðrún S. Jónsdóttir Grettisgötu 48 verður 80 ára 21. febrúar. Jörundur Brynjólfsson alþm. verður 60 ára 21 febrúar. Islensk-ameríska matsnefndin. Skömmu eftir að setulið Banda- rikjanna kom hingað til lands var skipuð nefnd íslendinga og Ameríku- manna til þess að meta tjón ýmis- konar, sem íslenskir borgarar liðu við aðgerðir setuliðsins. Er það auð- vitað margskonar, svo sem þegar ræktað land eða engi er tekið und- ir hermannaskála eða þar sem girð ingar banna eigendum afnot ctf út- högum og fteira því um líkt. Nefn i þessari hefir furðu vel tekist að ná samkomuiagi við þá menn, sem ált hafa saman við hana að sælda, og SAMTININGUR FRÁ BRETLANDl. 171.819 börn l'æddust í Bretlandi á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs. Er það hæsta fæðingartala, sem orði'ð liefir í nokkrum ársfjórðungi í 17 ár, og svarar til 16,8 fæðingar á liverja 1000 íbúa á ári. Árið 1942 ferðuðust farþégar með járnbrautarfjelaginu L M S R (Lon- don, Midland and Scottish Railway) sem er eitt af stærstu járnbrautar- fjelögum Breta, 50% meiri vega- lengd en á siðasta ári fyrir sriðið, eða samtals 6.920.248.000 kílómetra. Þrátt fyrir þessa aukningu var ek- in vegalengd brautarlesta þessa fje- lags 49.890.000 kílómetrum styttri en á síðasta ári fyrir strið. Yfir 22 miljónir manns í Bretlandi greiða nú gjöld til sjúkrasamlags og í ellistyrktarsjóð. Þrát fyrir styrjaldarástandið nú sækja 235.400 piltar og stúlkur á aldrinum 5-14 ára skóla í London. Borgarstjórnin í London rekur als 724 barnaskóla. Póststjórnin i Bretlandi hefir als 25.000 manns ófastráðna í þjónustu sinni og er það mestmegnis kven- fólk. Fyrir styrjöldina voru það aðeins tvær konur, sem báru út póst til sveita, en nú eru þær 12 þúsund Þrátt fyrir stórauknar annir kven- fólksins í Bretlandi saumar það mun meira á sig af fatnaði en áður var. Þetta mun meðfram vera vegna þess að það sparar fataseðla með þesu móti. Til dæmis má nefna, að fyrir venjulega kvenblússu, sem keypt er í búð, verður að afhenta fjóra seðla. Samskonar blússu má sauma úr lVi yard af taui eða fyrir þrjá seðla, þvi að fyrir hvern yards afhendist að- eins tveir seðlar. í ágúst síðastliðnum höfðu styrj- sama má og segja um starf nefnd■ arinnar innbgrðis. Hefir það jafnan verið hið besta. Hjer á myndinni sjást meðlimir nefndarinnar, en þeir eru finun als, tveir Bandaríkjamenn og þrir íslendingai'. Eru þeir þessir (talið frá vinstri); Capt. Jdck Wit- koiusky, Árni Jónsson frá Múla, og Gunnar Guðjónsson skipamiðlari, e- hann formaður nefndarinnar, Leuti- nant John Weeks. og Ólafur Jóhann- esson lögfræðingur. - - Myndin er tekin af U. S. Army Signal Corps. —x—- Gunnar Ólafsson útgerðarmaður i V estmannaeyjum verður 80 ái'a i dag, (18. þ. m.). aldar-skaðanefndinni bresku borisi tilkynningar um 13.895 skemdar kirkjur, klaustur, bænahús og aðrar byggingar safnaða. Þó er ekki þarna taldir skólar í sambandi við kirlcjur og klaustur nje prestssetur. Talið er að í Bretlandi liafi mat- vælaframleiðslan aukist um 70% síðan fyrir stríð. Skrásetningarstofa þjóðlegra bygg- inga, sem stofnuð var snemma ársins 1941 í þeim tilgangi að safna upp- Frh. á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.