Fálkinn


Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 18.02.1944, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 sambandinu. Margir þeirra voru ágætis baráttumenn. Alltaf varð að taka tillit til flokka og hópa sem gerðu athugasemdir varð- andi venjur, ýms opinber störf og ýmislegt annað og þeir rifu sundur skyrtur sínar ef þeir fengu ekki það sem þeir vildu. Það úði og grúði af klíkum og einstaklingum, sem heimtuðu samninga, fjárstyrki og ýmis sjerrjettindi. Sumir vildu „gree back“seðla, aðrir málmpeninga. Samtökin um tollálagningu, bankavaldið og Kyrrabafsjárn- brautina hættu aldrei að skara eld að sinni köku. Gegnum þetta öngþveiti and- stæðra skoðana varð Lincoln að ganga. Á hverjum degi varð liann að segja já eða nei vegna ágengni manna. Og hvernig var því nú farið um hvert úrlausn- arefni? Þurfti liann að kjósa á milli þess, sem var rjett ann- arsvegar og rangt binsvegar*? Nei, ekki nærri altaf. Dag eftir dag og klukkustund eftir klukku stund varð liann að velja á milli þess, seiu að sumu leyti var rjett og sumu leyti rangt. Oft ljet liann það í ljósi er hann tók ákvarðanir sínar, að þær væru að vísu að sumu leyti rangar en það væri bezta sem bann gat gert. Hann fjekk orð á sig' fyrir þetta. Hann benti stundum á það, sem hann vildi gjarnan hafa gert, hið alrjetta í málinu, en sýndi jafnframt fram á hvernig bið alrjetta misti marks, kæmi ekki að rjett- um notum. — Þegar öllu væri á botninn livolft mundi það bafa í för með sjer verri afleið- ingar heldur en önnur leið til úrlausnar, sem liann kallaði „hagkvæma aðferð.“ Að hindra sundrung ríkja- sambandsins var sú stefnan senr hann vann að heitastur og ó- skiftastux*, jafnt á stjórnmála- legan sem hagkvæman hátt. Af eðlilegum orsökum hafði liann auðvitað oft á tíðum góð- ar og gifdar ástæður til að gera fremur það sem var hagkvæmt, heldur en það sem var i*jett. Ef Lincoln lifði nú mundi hann án efa oft gera hið bagkvæma fremur en hið rjetta. Ella mundi Jiann falla úr sögunni sem stjónmiálamaður og lionum vai'jxað út af stjórnmálasviðinu, en það lienti bann ekld. Þessi deila um liagkvæmar og í-jettar aðferðir fer á milli Horace Mann og Samuel J. May. Mann livæsir til May: „Jeg fyr- ii-lít kenningu yðar um að við eingöngu eigum að líta á hið í’jetta, en ekki liið hagkvæma,“ og May hreytir út úr sjer á móti:„Og jeg fvrirlít líenningu yðar um að okkur beri að líta á hið hagkvæma og ekki ein- ungis bið rjetta.“ Tvö mest lesnu og' útbreidd ustu blöð landsins, rjeðust á Lincoln, ákæi’ðu hann og gerðu lítið úr lionum, vegna ýmissa aðgei*ða, eða þá aðgerðaleysis, ekki einungis dag eftir dag beldur mánuð eftir mánuð og ár eftir ár. Dagsdaglega var Lin- coln einnig skotspónn slúðurs, hneykslai rangfærsla, liarðra á- salcana, lyga, svivirðilegs orð- róms, dylgja, níðkvæða'og skop- myndir af honum voru birtar i blaði nokkru, sem liataði liann og aðferðir lians. Þeir beltu úr skálum reiði sinnar yfir hann, en liann tók öllu með liógværð og beygði sig undir það. Stund- um liló hann og skopaðist að því þegar lýgin stóð uppmáluð fremst í róginum, en liann kvaldist er hann vissi að slúðr- ið veildi málstað lians og liinna liraustu drengja, er óðara liöfðu brugðið við kalli lians til þjón- ustu. Yið vígslu lieilbrigðissýn- ingar í Pliiladelfiu i april árið 1864, liefir lionum verið þungt í slcapi, er liann sagði: „Það er erfitt að segja skynsamlegt orð á okkar dögum.“ Svo miklu af því, sem bann liafði sagt var misþyrmt og því umsnúið í eilt- livað annað sem hann alls elcki hafði haft í liuga hundruð radda og liundruð blaða notuðu livað eftir annað orðið „fá- bjánaleg“ er þau vildu lýst stjórn lians. Stjórnmálamaður nokkur og liermaður frá Illinois, sem um áraskeið hafði athugað Lincoln var þeirrar skoðunar að besti lykillinn að manninum og að- ferðum lians, sem stjórnmála- manns, væri að finna í einkenni- legri og stuttri ræðu er Lincoln liafði haldið og beint til Jolin M. Palmer, sem var Union Demo- krat og hraustur liðsforingi. Palmer kom að Lincoln þar sem verið var að raka hann og Lincoln kallaði til lians: „Komið þjer inn Palmer, þjer eruð heimamaður og jeg get vel rak- að mig í yðar viðurvist.“ Þeir ræddu um stjórnmál og svo kom að Palmer talaði djarft og ó- liikað: „Herra Lincoln, ef ein- liver liefði sagt mjer að þjóðin á svo viðsjárverðum tímuin, sem við nú lifum á leitaði til lítils óþekts bæjar og tælíi þar óþekt- an lögfræðing til forseta, þá liefði jeg ekki trúað því.“ Lin- coln snjeri sjer þá snögglega við í stólnum, andlitið hvitt af sápu- froðu og með handklæði um hálsinn. I fyrstu hjelt Palmer að forsetinn væri reiður, en Lin- coln ýtti rakaranum frá sjer, hallaði sjer fram, lagði liöndina á lmje Palmers og sagði: „Því liefði jeg heldur ekki trúað. En þá voru þeir tímar að maður með ákveðna stjórnarstefnu liefði verið þjóðinni banvænn. Jeg liefi aldrei liaft ákveðna stjórnarstefnu. Jeg liefi blátt á- fram leitast við að gera það, sem í hvert sinn virðist liest.“ Oft sat liann mitt í öngþveit- inu og skammarhrópunum kald- ur eins og ís og skrifaði niður á minnisblað hvað best mundi að gera til skjótrar úrlausnar. En svo ef liann frjetti um góðan vin, er fallið liafði í orustu, þá runnu tárin niður kinnar lians og eftir mikið mannfall í tveim töpuðum orustum, var bann vfir sig kominn af liarmi og nær ó- buggandi. En þegar sorgin var hjá liðin var liann fullur af glensi og sagði liverja gamansöguna á fæt- ur annari, og ef einhver spurði hánn hvernig á kæti hans stæði, sagði liann: „Góði maður, sjáið þjer ekki að ef jeg mundi ekki hlægja, yrði jeg að gráta. Ofsa gleði og djúp sorg voru sterkir þættir í skapliöfn lians. — Ef til vill þrífst lýðræðið best þar sem menn þekkja rjetta augnablikið til algjörðrar og bátíðlegrar lotn- ingar, gamansemi sem lifgar upp og lilátur, sem veitir livíld og jafnvel læknar. Það var mikið um lausmálga menn á dögum Lincolns. Þeir létu vaða á súðum, höfðu næg- an tíma og gáfu lausan taum- inn batri sínu og reiði. Nú koma orð þeirra okkur ómerkilega og lilægilega fyrir sjónir. Þeir vissu ekki um söguna, sem var að skapast fyrir framan nefið á þeim. Okkur tekur sárl að þeir skyldu vera svo lausmálgir og skeyta svo lítið um bvaða dóm framkoma þeirra mundi bljóta i framtíðinni. Bandarikjaþjóðin og margar aðrar þjóðir tileinka sjer nú Lin- coln. Hann tilheyrir þeim. Hann var með eittbvað, sem þær vildu sjá útbreytt um lieim allan. Lýð- ræði? Við getum ekki nákvæm- lega sagt í liverju þetta var fólg- ið, en það var samt til. Hann bar það í lioldi og beinum. í ræðum lians og ritum er það. Vinsæl stjórn? Stefnduframkvæmd Rc- publikana? Stjórn þar sem fólk- ið liafði valdið og sagði stjórn- ara sínum á einn eða annan hátt livað það vildi? Lincoln bafði hina rjettu hugmynd. Hún kem- ur fram í skúrum og skini skap- hafnar lians, leyndardómur, sem liægt er að lifa, en aldrei full- komlega að skýra frá í orðum. NÆTURORUSTA MOSQUITO-FLUGVJELA. Við og við senda Þjóðverjar nokkrar flngvjelar til nætur- árása á England, i þeirri von að geta lamað fíreta, en þessar flugvjelar týna mjög tölunni. Eina nóttinn sendi „Flugwaffe“ t. d. 12 vjelar yfir Dretlaiuli og af þeim voru 9 skotnar niður. fíretar nota einkum Mosquitovjetar til þess að ráðast á hina þýsku „nætnrgesti,“ og þykja þær reynast best í viðureigninni hraðskreiðu sprengjuflugvjelarnar þýsku. Segja flugmennirnir að óvinaflugvjelarnar rey.ni sjaldnast að teggja til orustu, en hafi treyst því að þær kæmust undan á flótla. En þær hafa ekki staðist Mosquitoflugvjelunum snáning. — Teikningin á að sýna Mosquitovjel í orustu við þýska flugvjel yfir Englandi. DREKKIÐ EBIL5-ÖL

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.