Fálkinn


Fálkinn - 03.03.1944, Page 15

Fálkinn - 03.03.1944, Page 15
> FÁLKIKN 15 Fyrirligg-jandi ýmsar tegundir af enskum regn- og rykfrökkum SIG. ARNALDS Hafnarstræti 8, Sími 4950 AÐVÖRUN til skuldabrjefaeigenda. Að gefnu tilefni auglýsist enn, að samkv. á- kvæðum um skuldabrjefalán Reykjavíkurkaup- staðar, eru ekki greidir vextir af útdregnum skuldabrjefum eftir gjalddaga þeirra. Þetta eru eigendur skuldabrjefa frá 1931 og skuldabrjefa 1940 (tveir flokkar) einkum aðvaraðir um að Verksmiðja Reykdals Setbergi. — Sími 9205. Mun oftast hafa fyrirliggjandi innihurðir, stærðir: hæð 190 — 195 — 200 cm. breidd 62 — 70 — 75 — 80 cm. Einnig karmtrje, útihurðir og gluggar, smíðaðir eftir teikningu, og allskonar innanhúslistar, glerlistar og annað húsatimbur. — Ennfremur skal vakin athygli á að verksmiðjan mun geta afgreitt tiltelgd gróðurhús af ýmsum stærðum og gerðum. Leitð tilboða. ftlóina- ogr matjurtafræið cr komið. Litla blómabúðin Bankastræti 14 — Sími 4957 athuga. Borgarstjórinn. NÝB ERKIBISKUP. Við Westminster er kendur erkibiskup kat- ólskra manna í Bret- landi. Maðurinn hjer á myndin.ni, Bernard Griffin, heiðursbiskup af Abya oy aðstoðar- biskup af Birmingham, hefir nýlega verið skip- aður í þetta veglega embætti eftir Hinsley kardínála, sem látinn er fyrir nokkru. * Ailt með íslenskum skipum! * Vélaverkitæði Sigurðar $veinl>jörnssonar Sími 5753 — Skúlatún 6 — Reykjavík Tekur að sjer viðgerðir á bátamótorum, alt að 25 hestafla. Prufukeyrum og innstillum vjelarnar að við gerð lokinni. Með þessu er hægt að gera gamla vjel sem nýja. Sendið mótorana í Iieilu lagi, til þess að hægt sje að gera þá í stand fullkomlega. 14 a ai |» i einnig* notaða motora. ♦ Leikariiui (við starfsbróður sinn) • - Mikið blessanlega er veðrið kalt i dag. ViS getum reitt okkur á aS viS fáum mikiS lófaklapp í kvöld, meS- an áliorfendurnir eru aö reyna aS liita sjer á höndunum. —x— — HvaSa fugl er nú þetta? — ÞaS er skjór. — Aldrei liefi jeg nú hugsaS mjer að skjórinn væri svona. — Nei, en skaparinn hefir nú hugsaS sjer liann svona. —x—

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.