Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Page 1

Fálkinn - 08.04.1944, Page 1
Páskahelgin hefir á siðustu árum j'engið nýja þýðingu i sambandi við liinn vaxandi áhuga almennings fyrir veirarferðalög- um og skíðagöngum. Skíðafólkið liefir gert sjálfa jökla Islands, sem áður voru ókunnugt land, að leikvangi sínum um pásk- ana. Á Langjökli, Hofsjökli, Eijjafjallajökli og viðar myndasl nú skiðaslóðir unga fólksins, sem hefir uppgötvað yndi hinna hvitu eyðimarka. — Myndin hjer að ofan er af fólki, sem er að ganga upp á Tindafjallajökul, úr innanverðri Fljótshlíðinni. Er myndin tekin til austurs og blasir Eyjafjallajökull við í baksýn. Ljósm.: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.