Fálkinn


Fálkinn - 08.04.1944, Side 13

Fálkinn - 08.04.1944, Side 13
F Á L K 1 N N IX KROSSGÁTA NR. 492 Lárjelt. Skýring. 1. lærir, 4. hvinur, 7. langa, 10. bráönar, 12. galgopi, 15. liáreisti, 16. fiskar, 18. lítilsvirt, 19. til, 20. kvenm.nafn, 22. angra, 23. dundur, 24. vatnsfallið, 25. höfuðborg, 27. lilýðir, 29. spíu, 30. ákvörðun, 32. leðja, 33. mjúkf, 35. þytur, 37. frjáls, 38. Stafur, 39. tyggur, 40. á reikn- ingum, 41. rifrildi, 43. dugnaður, 46. seður, 48. stafi, 50. spil, 52. afkasta, 53. vernda, 55. á ránfugli, 56. Bein, 57. livíldi, 58. þrír eins, 60. vond, 6á. fisk, 63. unaður, 64. svo skal verða, 66. ekki, 67. karlm.- nafn, 70. slæm, 72. skap, 73. vesæll, 74. mjólk. Ljórjett. Skýring. 1. iúðugt, 2. stafur, 3. velti, 4. skrugga, 5. á fæti, 6. renningar, 7. greinir, 8. ekki að njótandi, 9. um- vönduninni, 10. goðanafn, 11. ákafa, 13. bendingar, 14. kvika, 17. meta, 18. íhaldssamur, 21. i'eiti, 24. hall- mæling, 20. breytingu, 28. refsaði, 29. sóma, 30. blað, 31. óskemdar, 33. karlm.nafn, 34. þjappa, 36. blóm, 37. tónsmíði, 41. jag, 42. bók, 44. verkur, 45. fáráðlingur, 47. ijót, 48. stríða, 49. sjá eftir, 51. dökk, 53. detta, 54. hendur, 56. mön, 57. ham- jngjusöm, 59. rándýr, þolf., 61. máln- ingu, 63. vana, 65. sk.st., 68. drykk- uf, 69. hljóð, 71. hólmi. LAUSN KROSSOÁTU NR.491 Lárjett ráðning: 1. Hró, 4. aumur, 7.. öxl, 10. brek- án, 12. eintak, 15. ró, 16. urga, 18. mild, 19. ká, 20. úði, 22. gat, 23. efi, 24. ii'al, 25. ull, 27. rakri, 29. fær, 30. uglan, 32. rek, 33. móðir, 35. agar, 37. liala, 38. dý, 39. pakkhús, 40. ci, 41. saug, 43. saft, 46. rómur, 48. NNN, 50. raust, 52. nám, 53. tónar, 55. grá, 56. hýr, 57. aur, 58. góa, 60. NLN, 62. et, 63. ógna, 64. Anna, 66. gá, 67. murtan, 70. angrar, 72. rót, 73. auður, 74. náð. Lóðrjett ráðning: 1. Hróðug, 2. re, 3. óku, 4. angar, 5. mý, 6. reifi, 7. önd, 8. xT, 9. iakari, 10. brú, 11. árg., 13. ill, 14. kál, 17. atar, 18. merk, 21. illa, 24. liæða, 26. lag, 28. keskinn, 29. ioi, 30. undur, 31. napur, 33. masar, 34. reitt, 36. rag, 37. hús, 41. smár, 42. aum, 44. fag, 45. turn, 47. ónýtur, 48. nóra, 49. naga, 51. sálgar, 53. tunna, 54. rónar, 56. hem, 57. aga, 59. ann, 61. nár, 63, ótt, 65. agn, 68. ró, 69. ið, 71. rá. TónsniIHnpar Hfs op lfðnir. Frh. af bls. 11. ur sem jeg hefi heyrt. Og viss er jeg um það, að mikið hefðu menn viljað gefa til, að eiga Glunta-söng þessara ágætu söngvara „á plötu.“ En Wennerberg gat svo sem gert góð skil alvarlegri viðfangsefnum. Samdi hann til dæmis á árunum 1861-87 55 lög við Davíðs-sálma (fyrir einsöng, kór og píanó). Og loks samdi liann þrjú „Oratoría“ fyrir kór og hljómsveit, og voru hans stórbrotnustu verk. Wennerberg ijest í Stokkliólmi árið 1901. Má eflaust telja, að liann hafi verið stórgáfaðasta „amatör“- tónskáldið, sem uppi hefir verið á Norðurlöndum, svo að ekki sje lengra farið. Drekkiö Egils-öl Hann horföi á liana ineö rannsóknar- svip. — Þjer finnst kanske, aö jeg hafi ekki nægar áhyggjur? Hvernig' í ósköp.unum ætti mjer nokkurntíma aö takast að gifta þig heiðarlegum, ungum manni? Móðir þín hað mig um, áður en þið fóruð, að gera samninga viðvikjandi ráðahag þínum. En hvernig ætti jeg að liafa efni á, að borga nægilegan heimanmund með stelpu eins og þjer'? Hvar hefir þú verið tvær uijdan- farnar nætur? — Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af að útvega mjer mann, sagði hún stutt i spuna. — Það er skylda mín. Hvernig ættir þú nokkurntíma að komast i hjónahand ef jeg annaðisl ekki um það? — Það skal takast samt. Án þinnar að- stoðar. Það verður þá einhver af þessum ný- tískugeplum. Hann frísaði eins og hestur, — fyrirlitlega. — Ónei, hafðu afturá, þú skalt ekki komast í neitt tiskulijónaband. .leg skal sjá þjer fyrir manni. . . . ;Hún horfði rólega framan í liann. — Jeg hefi valið mjer mann, hvislaði hún. Og á því sama augnabliki valdi liún. Hún var horfin út úr stofunni áður en faðir hennar kom upp nokkru orði til anrsvara og stikaði út um garðshliðið. — Hvar eru hurðarmennirnir ? spurði hún gamla dyravörðinn. — Þeir voru að fara. Hann benti niður veginn. — Aldrei liefi jeg sjeð svona kóna — þeir minntust ekki einu orði á úr hvaða |)orpi þeir kæmu — eða — Mollie heyrði ekki livað hann sagði. Hún var lcomin langt niður á veg. Litil te^tofa var í útjaðri bæjarins, kanske höfðu þeir farið þar inn og fengið sjer te og mat áður en þeir snjeru heim. Þeir voru þar. Hún fór beint lil þeirra. — Jeg er tilbúin að koma með ykkur aftur til baka, sagði hún. Þeir stóðu upp án þess að sýna á sjer nokkur undrunarmerki, alveg eins og þeir hefðu búist við þessu og ætlað að hinkra við eftir henni. Og svipstundu eftir sat hún í vaggandi burðarstólnum á leið upp til fjalla. Hún var á leið til hans aftur. AÐ VAR orðið dimmt, að kalla, þeg- ar hún kom að virkishlminu. Það stóð opið, eins og' hún hafði búist við. Inni í forgarðinum brunnu kyndlar, og matarlyktina lagði á móti henni. Mollie var svöng og þreytt. Hún fór beint upp i stofuna, sem hann var vanur að sitja í. - Þarna ertu komin, sagði liann. — Jeg sagði burðarmönnunum að fara ekki úr bænum án þin. Þeir áttu að bíða þangað til dimmt væri orðið, og ef þú Irðir ekki komin sjálfkrafa og sjálfviljug, þú áttu þeir að leita þig uppi og flytja þig hingað með valdi. Þú ætlaðir þá að nema mig á brott? hvíslaði hún. — Líttu á hjerna, sagði hann og færði hana með sjer út að glugganum. Langt i fjarska fyrir neðan þau lá landið í mýrkri, en á einum stað sást til daufra ljósa í hvirfingu og ljósin færðust nær. — Þetta er herinn minn, sagði liann. -— Ef þú hefðir ekki komið, mundi bál hafa verið kveikt lijer víðsvegar á fjallinu, og hermennirnir hefðu farið heim i hús föður þíns og sóll þig aftur’ handa mjer. —- Mjer þykir vænt um að jeg skyldi koma sjálfkrafa, sagði hún. Þú hefðir komið hvort heldur §jálf- krafa eða ekki, sagði liann. Jeg hafði afráðið allt áður en þú fórst hjeðan. Hún svaf fast um nóttina, og morguninn eftir varð gamla konan að ýta við henni svo að liún vaknaði. - Herra þinn sendir þjer skipun. Þú átt að bíða hans í forsalnum stóra. Og lnin beið hans i forsalnum stóra. Svo kom hann, hár og friður í síðum silkifrakka bláum. Hún hafði ekki sjeð hann þannig' ldæddan áður og lienni iá við að skelfast rjett í svip. Hvaða æfintýri var þetta, sem hún hafði ganað út í? Sonur ræningjaforingjans — maður, sem her öll einkenni ]>ess að hann Y’æri framan úr mið- öldum? — Af því að kynna skal trúlofun okkar i dag, byrjaði hann mjög liátíðlega.. Jeg held.... jeg held að þegar til kemur vilji jeg ekki giftast þjer, stamaði húu skelkuð. Jeg. .. . jeg vil komast heim. Þangað kemst þú ekki, svaraði liann ákveðinn — það er jeg, sem ræð um það. í gær komst þú til mín að frjálsum vilja, og jeg veit hvernig kvenfólk er. í dag hefi jeg ákveðið að þú verðir hjerna, livort þú vilt eða ekki. Hann ldappaði saman lóf- unuin og gamli þjónninn kom inn. Seg þú föður mínum, að við munum koma lil hans innan stundar. Um hádegi verður öllum undirbúningi undir trúlofun okka'. að vera lokið. Hann laut djúpt fyrir Mollie.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.