Fálkinn


Fálkinn - 21.04.1944, Qupperneq 1

Fálkinn - 21.04.1944, Qupperneq 1
Undir Esju - rótum „Söm er hún Esja“ sagði skáldið i einu af sínuin ógleymanlegiistu kvæðum. Það er eigi kunnugt hvar hann hefir verið stadd- ur, þegar hann mintist Esjunnar, en sennilega hefir það verið i Reykjavík, því að Keili nefnir hann líka, en bœði setja þessi fjöll „svip á bæinn," þó að með mismunandi hætti sje. Þessi mynd af Esju innanverðri er tekin úr meiri nádægð, en Reyk- vikingar sjá hana að' jafnaði, nfl. í Mosfellssveitinni, skamt fyrir neðan Varmadal, sem blasir við. Til vinstri sjást nokkrir sumarbústaðir, sem hafa sprottið upp þarna á síðari áruhi. Myndin er tekin af tJ. S. Army Signal Corps, sem svo oft áður hefir látið blaðinu í tje ágætar landslagsmyndir.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.