Fálkinn


Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 28.04.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N M 13 KROSSGÁTA NR. 495 Lárjetl skýring': 1. Hjón 4. veraldar, 7. veit ekki, 10. vonaöir, 12. muldi, 15. bílamerki, 10. kvikar, 18. skapgerð, 19. tveir eins, 20. keyrðu, 22. sóða, 23. beita, 24. hávaði, 25. kvenm.nafn, 27. hey- visk, 29. dundur, 30. skapvond, 32. nið, 33. stillir, 35. lágt tal, 37. bátur, 38. eftirherma, 39. óþriflegur, 40. klaki, 41. bára, 43. máta, 46. grasi, 48. verkur, 50. trufla, 52. þjálfað, 53. seinna, 55. fær, 56. haldi fram, 57. hljóða, 58. iærði, 60. hvatning, 62. tveir ómerkir, 03. kvenm.nafn, 64. lúra á, 66. gríp, 67. ættarnafn, 70. gremst, 72. togari, 73. úrgangurinn, 74. ófæra. Lóðrjett skýring: 1. Flæmir, 2. samþykki, 3. úrkoma, 4. fljótt, 5. hreyfing, 6. rifa„ 7. glóð, 8; tónn, 9. hæna að, 10. gryfja, 11. kvika, 13 elska, 14. vond, 17. þvaður, 18. ull þolf., 21. kann við, 24. vatn, 26. óþæginda, 28. hressing, 29. snyrti legur, 30. fegurð, 31. smækkaði, 3é. meiðir, 34. sverfa, 36. þreytu, 37. blástur, 41. gras, 42. tilslökun, 44. sama og nr. ö8. lárjett, 45. spendýr, 47. rifnar, 48. spilið, 49. hróp, 51. versnar, 53. frjóangi, 54. höfðing- skapur, 56. verkfæri, 57. spú, 59. lítil, 61. fiskar, 63. stafur, 65. fjármuni, 68. handsama, 69. byrði, 71. skst. LAUSN KR0S8IÁTU NR.494 Lárjett ráðning: 1. Fræ, 4. tjáir, 7. mók, 10. glæsta, 12. ótækur, 15. RE, 16. tept, 18. flot, 19. ná, 20. áta, 22. far, 23. lag, 24. önn, 25. trú, 27. ragur, 29. átu, 30. rnikla, 32. fag, 33. brugg, 35. alfa, 37. heil, 3a. te, 39. draslar, 40. mý, 41. seig, 43. fima, 46. nakin, 48. ást, 50. naumt, 52. for, 53. óstýf, 55. isa, 56. elt, 57. ósa, 58. röm, 60. asi, 62. me, 63. ólar, 64. treg, 66. KR, 67. mislit, 70. lygnar, 72. tám, 73. tísta, 74. gor. Lóðrjet ráðning: 1. Fletti, 2. ræ, 3. æst, 4. tapar, 5. ár, 6. rólar, 7. mæt, 8. ók, 9. kunnug, 10. grá, 11. tef, 13. tog, 14. rán, 17. traf, 18. flug, 21. arka, S4. ötul, 26. úlf, 28. galsast, 29^ ári, 30. metin, él. aldin, 33. berin, 34. grýtt, 36. arg, 37. liaf, 41. skot, 42. eir, 44. maí, 45. ausa, 47. afleit, 48. ásar, 49. týrt, 51. maskar, 53. ósatt, 54. förla, 56. emm, 57. Óii, 59. mey, 61. irr, 63. ólm, 65. GGG, 68. sá, 69. ós, 71. no. frelsa hann úr því að kona var hæstráð- andi þarna. — Jeg skal fylgja þjer til hennar, sagði ein maðurinn. Mollie élti hann án þess að hika eiU augnahlik. Aðra höndina hafði hún í vasan- iim-— krepþta um litlu skammhyssuna. Hjerna eru dyrnar hennar, sagði mað- urinn. -— Farðu inn ef þig langar. — Húii er svoddan svarkur, að hún mundi drepa mig samsitundis, ef liún vissi að jeg hefði fylgt þjer hingað. Eftir augnablik var hann horfinn en Mollie stóð við læstar dyr. Hún lagði eyrað varlega upp að dyrunum — ógreini- lega gal lnin heyrt tvær raddir. Önnur þeirra var kvenrödd hitt karlmanns- rödd. Allt í einu hrinti Mollie liurðinni upp með háðum höndum. Hún skall upp með bralci. Þar var Tígrisinn. Konan sat en hann stóð við hliðina á henni. — Saman gætum við gert allt sem okkur dytti í hug, sagði konan með á- fjáðri rödd. En liún þagnaði undir eins og hún kom auga á Mollie. Tígrisinn leit við.er hann sá hvernig konan skifti lit- unl. Ert það þú? sagði hann. - ' Já, sagði Mollie rólega. — Jeg bjóst við að finna þig í böndum. Jeg var líka fluttur hingað í bönd- um, sagði hann. En þú ert frjáls maður núna? — Þessi kona liefir frelsað mig, sagði hann. Mig verkjar ennþá i öklana éftir harðreyrða fjötrana. En þetta var að nokkru leyti sjálfum mjer að kenna því að jeg reyndi að spyrna á móti. - Hver er hún? spurði Mollie og kast- aði höfði í áttina til konunnar. — Nú heyrir þú það ótrúlegasta, sem þú hefir nokkurntíma heyrt, sagði liann. — Hún er Blá-Úlfur. Það er hún, sem hefir stjórnað her lians alla þessa mánuði. Jeg hefi átt í barátu við konu. — Hvað var það sem hún sagði um Ieið og jeg kom inn? spurði Mollie. Hann snjeri sjer nú að konunni. Hvað var það sem þú sagðir? Mollie horfði rannsakandi á haila. Hún var há og þrekin — stór eins og karl- maður, andlitsdrættirnir djúpir, og sól- brend eins og tatari. Harðir drættir voru í kringum stóran, rjóðan munninn. Hún horfði á Tígrisinn, eins og Mollie væri hvergi nærri, og sagði: — Ef við sameinum lieri okkar, þú og jeg, getur enginn sig'rast á okkur.. Við gætum steypt stjórninni af stóli, eins og aðrir hafa gerl á undan okkur, og komið keisaradæminu á fót aftur. Þú yrðir þá keisari og synir okkar prinsar. — Aldrei á æfi minni hefi jeg heyrt annað eins þvaður, hrópaði Mollie og hljóp til Tígrisins og hjúfraði sig upp að honum. —- Deltur þjer i hug að trúa því sem liún segir við þig? Ilann hreyfði hvorlci legg nje lið. Stóð grafkyrr og starði á harðneskjulegt andlit konunnar. Mollie færði sig nær lienni: —- Ætlar þú ekki að segja mjer stríð á hendur? spurði hún. — Jú, svaraði hún. — Hann er ekki eins og þú. Þið eigið ekki skap saman .Yfirgefðu liann. Farðu aftur til Shanghai —. þar eiga þinir líkar heima. Hann þagði enn. Hjelt áfram að stara á konuna. Hann færði sig ekki lil Mollie. Hann brosti eklti. í augum hans var ró og umlnigsun. — Um hvað ertu að húgsa? hrópaði Mollie. — Hvorki um þig nje hana, svaraði hann. — Hefir þú gleymt. .. . hjelt hún áfram. — Jeg hefi öllu gleymt. . . . nenia því að jeg er sonur föður míns. Jeg er fæddur til þess að berjast — ekki til þess að sitja auðum höndum í einliverjum kaupstað. Rödd lians var þyrkingsleg og liann snjeri frá og gekk út að glugganum. Kýst þú-þjer hana í minn stað? spurði Mollie og var svo reið að röddin titraði. Jeg kýs mjer ekki konu — jeg kýs mjer líf. Ilverskonar líf? ITún hafði mikið til síns máls. Það var rjett sem hún sagði. En hún ráðleggur þjer að hverfa aftur til fortíðarinnar, sagði Mollie. — Forfeður okkar. . . . hóf nú konan máls. — IJvað stoðar hásæti, þegar ný stvrj- öld cr hafin? Tjgrisinn snjeri sjer að henni: — Ný styrjöld??? — Já. Sprengjur — flugvjelar — herskip og fallbyssur. Mitt fólk hefir lika fallbyssur og spjót og sverð, sagði konan. —- Hvað stoðar það? Styrjöldin er háð í loftinu. Á fáeinum tímum geta nokkrir menn lagt heilan bæ i rúst. — Það eru tískutöfrar og svartigaldur, sagði konan. — En jeg gel drepið þig áður en þú... . —- Þetta eru ekki minir galdrar, flónið þitt, sagði Mollie fyrirlitlega. — Þelta eru galdrar vesturlandanna. Engin getur stöðv- að þá. Hún snjeri sjer að Tígrisinum og sagði: Hún hefir ekki hugmynd um, hvað hefir gerst í heiminum meðan hún hefir setið lijer uppi á milli fjallanna sinna. - Hversvegna ætti jeg að trúa því sem þú segir? sagði konan. En Mollie heyrði ekki livað hún sagði Iíún fór lil mannsins síns, tók báðum höndum um liöndina á honum og þrýsti henni að hjarta sjer. — Ivom þú með mjer, sagði lnin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.