Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 3

Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Sknli Skúiason. Framkv.sljóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankasti-. 3, Reykjavik. Sínii 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Bla<5ið keinur út livern föstudag Allar áskriftir greiðis fyrirfram HERBERTSpren/. SKRADDARAÞANKAR Stjórn Skógræktarfélags íslands og skógræktarstjórinn -11111 fund með blaðamönnum í fyrradag og gerðu þar grein fyrir væntanlegri stofnun Landræktarsjóös íslands. Svo sein kunnugt er hefir verið gefið út merki, sem afhent verður öllum Al- liingiskjósendum uin leið og jieir greiða atkvæði iun iippsögn sam- bandslaganmi og stofnun iýðve'ldis- ins. En þetta merki liefir fram- kvæmdanefnd kosninganna síðan á- nafnað Skógræktarfélaginu, þannig að þegar kosninguniim lýkur þá skuli það verða eign þess og tákn lijns einbuga vilja allra landsmanna á því, að liliia að gróðri íslands, bæði skógargróðri og öörum, styðja að því að „sárin foldar gl’ói“ og að nú verði stefnt að því að koma gróðri landsins sem næsl í það horf, sem hann var þegar landið bygðisl. i Valtýr Stefánsson, formaður Skóg- ræktarfélagsins og Guðbrandur Magn ússon gerðu grein fyrir hvernig þessi viðleitni væri hugsuð r frarn- kvænidinni, en Hákon skógræktar- stjóri sýndi fram á, hve gróðri landsins hefði hnignað og hve vel þyrfti að vinna til þess að bæta það aftur sem eyðilagst hefir af náttúrúgæðum síðan landið bygðist. Hann taldi fullar likur fyrir því, að á landnámsöld liefði um þriðjung-1 ur landsins, eða 34.000 l'erkrn. ver- i'ð gróðri vaxinn, en þar af um 17.000 ferkm. skógi. Nú teldist alt gróðurland ekki nema 17.000 ferkm. og mundi sá gróður rýrari en forð- uni var, auk þess sem gróið land væri helmingi minna. A síðastliðinim 40 árum, síðan fyrst var hafist handa um að fri'ða skóga, varna uppblæstri og auka jarðrækt, hefir ræktaö land stækk- að um helming úr 20 upp í 40 þúsund hektara. Sandgræðslugirð- ingar eru nú utan um 40.000 hekt- ara og 20.000 hektarar skóga hafa verið friðaðir með girðingum. Alls ver'ða þetta um 100.000 hektara. En með sama áframhaldi niundi þurfa þúsund ár til þess að bæta upp aftur þá eyðingu gróðurs, sem orðið hefir siðan land bygðist. Er því brýn þörf á stærri átökum i málinu, en verið hafa lil þessa. l>a'ð er liinn komandi Landræktar- sjóður, sem á að leggja orkuna til þeirra átaka. Hann á a'ð vera lifandi minnismerki ársins 1944. Til hægri: Efst: Lárus Ingólfsson syngur visu. Neðst: Har. .í. Sigurðsson oy Alfa-Alfa stássstofustúlka, Ernu Sig- nrjónsdóttir. Til vinstri. Efst: Aurora Halldórsdáttir og Jón Aðils i\ „mömmn- leikniim“ í V. jnrtti. Næstneðst: IV. Norðfjörð ög lnga Þórðardótfir sem Eyvindnr og Ilalla. Neðst: Alfreð Andrésson og Inga Þúrðardótlir scm Jón Span og Svana. ALLT t LAGI, LAöSl Revyan 1944 í VIKUNNl sem leið hljóp af stokkunum leikrit, sem allir biðu me'ð eftirvæntingu. „Revy“ „Fjalakattarins“ var sýnd í fyrsta sinn í Iðnó. Og þrátt íyrir mikla samkeppni í leiklistinni, bæði í liinni alvarlegu og ljetl- úðarfyllri grein, biðu menn þessa atburðar með eftirvæntingu, þvi að þeir höfðú kynnsl „FjalakettinunV á'ður. og reynt „revy' hans að góðu. Það er nú svo með fólkið, að 'þh'ð heimtar alltaf meira og meira. Það heimtar að „revy- an“ í ár sje betri en sú í fyrra. Og svp heimt- ar það, að leikurinn næsta ár vcrði bctri, en þessi, sem nú er kominn á sjónarsyiðið. Jeg öfunda Fjalakettina ekki af þvi viðfangs- efni, en veit þó, að þeim er ekkert ómögu- legt. —• — — — Ef að nokku'ð væri hægt að setja út á „Lagsa", væri þa'ð helst þa'ð, að þar væri of lítið af sönglögum, sem áheyrandinn lærði undir eins og hann heyrir þau. Það er kanske samgönguvandræðunum a'ð kenna, að i þennan leik hafa valist mestmegins amerikönsk lög, en nýtiskustíl hljómlistar- innar i Bandarikjunum lmfa fslendingar ekki enn getað tileinkað sjer, nema að nokkru leyti. Hjer vantar alveg lag eins og „Hann Kalli", sem lærðist áheyrendunitm fyrsl.a kvöldið og gengur síðan eins og grár kött- ur uni allt land. Þó eru þarna lög, sem lík- legt er að heyrist viða á næstunni, eða að minsta kosti i brotum. Hinsvegar er efnisþráður þessarar revy gleggri og fastari i sjer en títl er um þess- háttar leiki. Það eru saml'elld tengsl frá upp- hafi til enda. Þarna er aðalpersónan braskari, sem heitir Jón Span, enda er hann alltaf á „spani" (Alfred Andrésson) og er svo háður Frh. rí bls. 1'i.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.