Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 9
F Á L K 1 N N ? verða liúsbónda á heiinilinu, upp á vissan máta. Sá yngri, Benja hjet hann, þóttist líka finna, að hann væri í rauninni að gera sig sekan um óleyfilegt alhæfi, og vildi lialda því levndu meðan hægt væri. Hann stalst í hurtu þegar liann fór að heimsækja unnustuna. En svo fór sá eldri, Rami, að hafa gát á piltinum, hjelt lion- um að vinnu þegar hægt var eða sendi liann niður í bæinn með osta og skinn til þess að selja. Þegar hann kom heim aftur var Rami sjaldan langt undan. Þeir voru að öllum jafnaði sam- an myrkranna á milli; þá fóru þeir inn að horða. Eftir kvöld- verð sátu þeir saman við arin- inn og liöfðu gát hvor á öðrum. Oft sátu þeir svona langt fram á nótt. Og eftir að þeir voru háttaðir lilustuðu þeir hvor til annars. En eitt kvöld hafði nú Benja einsett sjer að fara, liverju sem tautaði. Hann lijelt að hróðir hans væri sofnaður; en þegar hann kom út þá stóð Rami þar eins og svartur skuggi, heint fyrir framan hann. Hann hrökk við en gafst ekk- ert undanfæri að skjótast inn aftur, þeir stóðu þarna um stund hvor andspænis öðrum. Kanske hefir hann verið að híðá eftir að bróðirinn segði eitthvað eða færi leiðar sinnar. En Rami hreyfði sig ekki. Neðan úr dalnum lieyrðist hinn þungi, suðandi niður frá ánni. Hann hækkaði og lækkaði í næturkyrrðinni, dó út og kom aftur, eilíflega. Benja sleig nokkur skref, liægt og liikandi. Jeg ætla að líta eftir nautunum, sagði liann. — Honum fannst Ramsi hrosa inni í myrkrinu. Það varð úr að þeir fóru háð- ir. Og sömu leiðina. Þeir sögðu eklcert — þetta voru þöglir hræður. Þeir gengu hvor sína vegabrúnina, Benja fyrri, Rami nokkrum skrefum á eftir. Það var rjett svo að þeir gátu greint veginn. Og hvern annan greindu þeir ekki nema sem einskonar þjettingu i myrkr- inu. A svona nóttu varð nóttin sjálf að eiga allt, sem fyrir hæri. Þegar þeir nálguðust hrúna á ánni þá hægðu þeir á sjer. Og þeir fóru ekki yfir hrúna. Þeir námu þar staðar. Og svo sneru þeir til baka. E'N einn morguninn þegar ■*-‘J Benja vaknaði var Rami kominn á fætur og farinn út. Og hann var hvergi að finna. Benja aflæsti hurðini og hjelt af stað. Þegar liann var skamt lcominn yfir hrúna mætti hann Rami, sem kom á móti honum. — Þú ert að köma frá Dschuta sagði Benja. Já, í Dschuta og ráðið kvenmann á heimilið. Benja ætlaði að halda á- fram; en hróðir lians stöðvaði liann. —- Hún kemur á morgun, sagði liann. — Þjer er góð bið- in þangað til. Benja gerði eins og hróðir hans sagði; hann hafði vanist því síðan bróðir hans var lítill. Og ef það ætti nokkurntíma eftir að hreytast þá varð eitthvað að ske, það fann hann nú. Og það varð að ske fljótt. IJvorugum bróðurnum kom dúr á auga þá nólt. Benja varð fyrri á fætur. Hann fór út og beitti hestinum fyrir vagninn. Guð verður að ráða fram úr þessu, hugsaði hann. IJann hafði ekki tekið neina ákvörðun. Það sem ætti að ske hlaut að ske samt. En alla nóttina hafði hann sjeð ljótt, afskræmd andlit og lievrt óskiljanleg orð. Einliver hafði komið að rúminu hans og staðið þar. En liann liafði ekki getað sjeð hver það var, hvort það var dauð vera eða lifandi; þetta var hlóðugt myrkur, sem hljes upp og niður og lireyfði sig. Benja — Benja! sagði veran. Ennþá var djúp nólt, stórar kyrrar stjörnur; en í skarðinu milli fjallanna í austri var lieit- ur hjarmi á loftinu, eins og af eldi i l'jarska. Nú kom Rami út: — Þú munt ætla þjer að sækja Natelu? Við getum koim ið báðir. — Þú getur látið mig gera það, svaraði Benja. Rami svaraði engu; steig bara upp í vagninn og tók íaumana. — Hvað vilt þú henni? sagði Benja. —- Kanske þú ætlir að kaupa hana? spurði Rami. — Við þurfum ekki að kaupa konur lengur, sagði Benja. —- Iljer eru komin ný lög um, að allar stúlkur sjeu frjálsar og fái þann, sem þær vilja sjálfar. — Sjeu það ný lög að stúlk- urnar sjeu sjálfráðar, þá má lnin líka ráða sjer sjálf, sagði Rami. — Hún skal fá að ráða sjálf! Það var ekki meira um þetta að tala. Benja vissi, að þegar að hann átti að velja sjálfur þá varð hann að velja eins og bróð- ir hans vildi. En það sem átti að ske varð að ske fljótt. Það var hrött brekka niður að brúnni, og það varð að aka var- lega. Þegar þeir komu niður brekkuna skaut Benja og hljóp af vagninum. Hestarnir fóru á sprett og hurfu með vagn og mann fram af hengifluginu. j^T.TELA kom um kvöldið. ’ Hún spurði um Rami, en Benja vissi ekkert um hann. Rami hafði ekið að heiman um morguninn. Rami kom ekki lieim. Nóttin datt á. Þau voru tvö ein í bæn- um. — Það gerir ekkerl til þó að Rami sje farinn, sagði Nalgla. — Nei, finnst þjer það? sagði Benja. Það var komið fram að mið- nætti. Þau fóru að hátta, en Benja lá kyrr og sagð ekki neitt, gerði ekki neitt. Um morgun- inn fór Natela á fætur, klæddi sig og fór heim til sín. Rami fanst við hrúna daginn eftir. Og svo komu þeir og tóku Benja. T7IÐ sátum og drukkum um * stund og töluðum um dag- inn og veginn, maðurinn sem vildi skilja við konuna sína og jeg.. Á horðinu hjá mjer lá hók með myndum, sem jeg hafði lekið í fyrrasumar. Hann fór að blaða í henni og svo sagði hann: Einu sinni varð jeg fyrir ó- liappi. Jeg hraut í mjer rif. — Það eru nokkur ár síðan — það var árið sem jeg giftist. Nrið vorum saman úti á háti, jeg og annar maður lil. Þetta var síðdegis á sumardegi. Við áttum heima á Helgeröen og höfðum ætlað okkur til Nifl- ungaliafnar, — það voru stúlkur þar sem við þekktum. En þegar við komum út fyrir Mölen þá var þar lalsverður strekkingur af suðveslan — þetta er líka fyrir opnu Jhafi þarna. Þetta var smákæna, sem við vorum á, hún var Ijett og valt mikið þegar vindurinn var á hlið. Og í sama bili sem við komum út fyrir Mölen þá stöðvaðist hreyfillinn, og hátinn fer að reka til lands. Jeg ætlaði að reyna að koma vjelinni i gang aftur í l'lýti, og hann tók við stýrinu á meðan. Það var talsverður skriður á bátnum ennþá, svo að jeg hað manninn um að beita honum upp í, til þess að taka af honum veltuna og að hann ræki minna. Jeg var þarna að hogra yfir hreyflinum; en í sömu svifum og jeg rjetti úr.mjer og segi þetta, snýr hann stýrinu á hinn hóginn, svo að sjórinn kemur beint á hlið. Alda lyftir hátn- um og að vörmu spori lækkar liann svo að jeg missi fótanna og lá við að jeg steyptist fyrir horð. Jeg datt á horðstokkinn og slapp með rifhrolið. Og hvernig fór svo? spurði jeg. Jeg vonaði að það væri einhver þungamiðja i sögunni hans. —Fór svo? — Nei, jeg lá rúmfastur i nokkra daga. Svo fórum við aftur í hæinn. Hann var í versluninni minni, skiljið þjer; en það dugði ekki. Svo fór hann til Canada. — Hver var þessi maður? — Sagði jeg vður það ekki? Ilann var hróðir minn. Og hann er yngri en þjer? — Já. -— Það er þá eiginlega liann, sem var trúlofaður slúlkunni? — Nei, þau voru ekki trú- lofuð. En góðir kunningjar? — Ojæja, jú. En strákunnn var ekki nema tuttugu og tvegg- ja. Ilann liafði ekkert til að gift- ast upp á. — Óriei. Og svo giftust þjer stúlkunni ? — Já. Einu sinni var það sagt við Chester- field lávarð (Chesterfield húsgögnin heita eftir honum), að maðurinn væri eina veran i heiminum, sem gæti hlegið. „hað er satt,“ sagði lávarðurinn, „en ef til vill ættuð þjer að hæta þvi við, að maðurinn er lika eina skepnan í veröldinni, sem hægt er að lilægja að.“ Eiini sinni kom gestur til Mark Twain og minntist á það við hann að sig furðaði á hve mikið liann ætti af bókum. „En hinsvegar þykir mjer einkennilegt,“ sagði gesturinn, „að þjer skuluð ekki hafa skáp undir þær.“ „Já,“ svaraði Mark Tvain htigs- andi. „En ])að er svo óþægilegt að biðja kunningja sina um að lána sjcr bóka«A*áp.“ Skoti einn, sem var að skoða sig um í Ameríku, stóð og var að dáðst að fallegri myndastyttu af George Washington. Þá bar Amerikumánn að. Og hann segir: — Þetta var mikilmenni og góð- ntenni, Skoti minn. „Aldrei fór lygi yfir lians varir.“ — Jæja, sagði Skotinn. — Hann hefir þá víst talað gegnum nefið, eins og þið gerið svo inargir. — Hvað gafstu litla barninu ykk- ar á fyrsta afmælisdegi þess? Faöirinn: — Við opnuðum spari- bijssu þess og keyptum rafmagns- straujárn handa blessuðu barninu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.