Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 12

Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Pierre Decourelli: Litlu flakkaramir slík framkoma mundi leggja í gröfina og systur sem elcki þyldi þá smán. Þessvegna kemur hún ekki. Robert var staðinn á fætur, augu lians skutu gneistum. —Svo að hún kemur ekki, endurtók hann. — Nei. Þar þvoði hún af sjer ferðarykið og bað síðan um miðdegisverð. Svo hripaði liún nokkrar línur á blað og setti í umslag. Utanáskriftin var: Hr. höfuðs- maður d’Alboize, Ivongsgötu 16. Hún bað sendilinn fyrir brjefið. Stundu síðar barði þjónn að dyrum og sagði að hermaður vildi ná tali af frúnni. Konunni fannst undarlegt að lcoma d’Al- boize höfuðsmanns væri boðuð þannig, en sagði þó að lionum skyldi hleypt inn. Þetta var ekki höfuðsmaðurnn, lieldur óbreyttur hermaður, er heilsaði með mikilli lotningu. — Komið þjer frá d’Alboize? spurði hún. — Þjer eruð auðvitað þjónn hans? — Já, frú, jeg hefi þann heiður. — Komuð þjer með svar við brjefi mínu? — Nei, frú. — Hversvegna ekki? — Vegna þess að höfuðsmaðurinn er ekki i Tours. — Hvar er liann þá? — Hann sagði, að hann hefði fengið skip- un um að fara samstundis til skotfæraverk- smiðju i Ripoult, til þess að líta eftir rekstri. hennar. Hann lcemur ekki íjt en á morgun. Þessi boð bað hann mig að færa konu, sem kæmi með sömu lest og þjer komuð með. Jeg geri rað fyrir að þjer sjeuð konan. -- Hann hefir beðið mig að flytja yður í íbúð, sem liann hefir látið útbúa fyrir yður. . , .Konan fann að hjarta hennar barðisx ákaft. Höfuðsmaðurinn hafði þá verið svona viss um að liún kæmi, og að hún mundi hans vegna yfirgefa manninn sinn og flýjá með hinum. — Hún tók strax ákvörðun. — Er verksmiðjan langt hjeðan? spurði hún. — Nei, frú, aðeins nokkrar mílur. — Ágætt, getið þjer strax útvegað mjer vagn ? — Já, frú, sagði hermaðurinn ög bar höndina upp að húfunni, skelti saman hælunum og fór út. Þjónninn eyddi ekki timanuni til ónýtis. Eftir tæpar tiu minútur kom sterldegur, gamaldags vagn með tveimur liestum fyrir og nam staðar fyrir utan húsið. Hermaður- inn settist við hliðina á ökumanninum. í Ripautt var aðeins eitl lítið gistiliús. Þegar vagninn nam staðar, sást skugga bregða fyrir í glugganum, svo voru slárn- teknar frá hurðinni og hún opnaðist með braki og brestum. Maðurinn, sem út koin leiddi konuna innfyrir og hvíslaði: .-r— Car- men. Þá kom veitingarmaðurinn með ljós í báðum liöndunum. Og þegar hann sá að einn gesta hans tók á móti konu, sem sveipuð var blæju, opnaði hann hurð að litlum sal, þar sem inni var borð og nokkrir körfustólar. Þar logaði eld- ur í arni. Hann setti kertin á borðið og sagði um leið og hann gekk út: Ef yður vantar eithvað, höfuðsmaður, slculuð þjer bara kalla, því að jeg geng ekki aftur til hvílu. Hann hafði varla lokað hurðinnif þegar konan lyfti blæunni. — Frú Montlaur! hrópaði ungi maður- inn hissa og varð náfölur — Já, svaraði hún, — jeg er Helena de Montlaur, mágkona ástmeyjar yðar. Jeg veit alt og liefi ekki tiikað við að yfirgefa heimili mitt og bjóða byrginil öllum hætt- um ferðarinnar lil þess að frelsa heiður og ef til vill líf ógæfusamrar konu. Hún stóð fyrir framan arininn. Hjarta h.ennar I)arðist ákaft, og hún náði varla andanum. Hún starði á liðsforingjann til þess að vita, hvorl hún fyndi hvergi snöggan blett á andstæðingi sínum. Þetta var sannkallað einvígi, einvígi milli skyldunnar og ástríðunnar. Helene de Montlaur var fögur, bjarthærð kona. Hún var injög ungleg, þvi að hin bláu augu liennar voru björt og' barnsleg og rjóðar varirnar höfðu ekki misst æsku- þokka sinn. En örlítil hrukka á enninu og drættir í kringum munninn sýndu að hún liafði grálið. Robert d’Alboize var fallegur og karl- mannlegur maður. Andlitsdrættir lians voru reglulegir og svipur lians göfugmannlegur. Rauðar varir hans og augu gáfu til kynna að hann væri nokkuð blóðheitur. Helena sá strax, að ekki væri auðvelt að hafa áhrif á þennan maml. Robert d’Alboize svaraði ekki strax. Hónúm brá svo í brún og hann reyndi að jafna sig áður en hann gat svarað. Rödd hans titraði ofurlílið er hann sagði: — Jeg skil ekki við hvað þjer eigið, frú.“ — Jeg segi yður það aftur, að jeg veit allt. Carmen liefir sagt mjer það. Á morg- un, eða i síðasta lagi Jiinn daginn fer hún til Guvana. Þjer viljið ekki að hún fari.- Þjer viljið að hún fylgji yður. Og ennfremur æskið þjer þess að hún skilji við manninn sinn, fjölskyldu og skyldur, vðar vegna. Er þetta ekki rjett? Hefir hún sent yður liingað? spurði Robert í mikilli geðshræringu, án þess að svara spurningu hennar. -— Já svaraði Helena cinbeilt, það er hún. Ungi maðurinn laut höfði og sagði: — Er það hún. Hvernig getur það verið. Hún elskar mig þá ekki lengur? — Yður skjátlast, þó að ást hennar til yðar eigi engan rjett á sjer, elskar hún yður samt. - — Hversvegna kemur hún þá ekki sjálf. — Vegna þess að mitt i öllu þessu öng- þveit-i man hún að liún á móður, sem — En liún hefir svarið þess dýran eið. Hún lætur náttúrlega ekki eiðinn buga sig. Hún vili kanske ekki fara frá. mann- inum síniun, sagði höfuðsmaðurinn hæðn- islega. — Ef til vill. Jeg veit að yður hefir dottið í hug að. heyja einvígi við hann, en það væri blátt áfram morð. — Ástinni leyfist alt. — Ekki að vinna ódæðisverk. Dauði hans mun stöðugt standa eins og skug'gi á milli ykkar. — En barnið. . . . þjer vitið að við eigum barn. Ætlar hún þá lílca að yfir- gefa það? — Það gerir hún ekki af fúsum vilja, en mesta huggun hennar i sárustu sorg- inni er að barnið verður lijá yður, sem lifandi endurminniug yðui tii gleði og ánægju. — Jeg get ekki til þess lmgsað að hún fari kanske að elska manniiin, sem hún áður fyrirleit. Mjer liggur við að óska að þau væru bæði dauð. Robert settist út í horn og var á svipinn eins og villt dýr í búri. Hann þorði ekki að tala hátt og þessvegna urðu orð lians ennþá meira ógnandi. Helenu varð nú Ijóst að hún hafði tap- að og með henni systir hennar. —-■ Þjer eruð harðbrjósta, sagði lnin. — Jeg er rjettlátur. — Jæja, þá tala jeg ekki lengur í nafni rjettlætisins. Jeg reyni ekki lengur að skír- skota til skynsemi yðar, heldur kný jeg á dyr hjarta yðar. Jeg kasta mjer fyrir fætur yðar, og grátbæni yður um misk- unn fyrir móður mina, okkur og fyrir hana.... Ilelene kastaði sjer grátandi á knje fyrir framan hinn unga mann. Robert d’Alboize fann að honum rann reiðin og í hennar slað fylltist liann blygðun yfir að vera vitni að svo sárri örvænt- ingu. Hann vissi vel að konan sem lá í duft- inn fyrir framan hann var ein hinna göf- ugustu kvenna, þvi að Carmen liafði oft talað um liana. Jafnvel i samkvæmislífinu, þar sem allskonar orðsveimur gengur, var nafn Helenu ætíð nefnt með aðdáun og' virðingu. Ilann reisti liana á fætur, og sagði: — Það er jeg sem bið um miskun, J)vi að jeg elska liana svo lieitt. — Hún elskar yður líka, hún elskar yður meira en sjálft lífið. Ilún getur heldur ekki gleymt syni sínum, en sönn hamingja er ekki til nema hægt sje að kannast við liana fyrir guði og mönnum. — Viljið þjer að jeg sleppi öllu tilkalli til Carmen? — Nei, þjer hættið ekki að elska hana, en geymið ást yðar til hennar, sem helgi- dóm í hjarta yðar. Nú sem stendur kemur hún aðeins fram í lejmilegum kossum og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.