Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 7

Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Ein af dstæðunum fyrir þvi. lwe vel spréngjiiflugvjelum bandamanna leksl að hitta markið i árásarferðum og teksl vel að finna staðina, sem varpa skal sprengjum á, er sú, að á u.ndan þeim eru sendar Ijettari vjelar, sem imrpa niður mislitum eldsprengjum, sem lýsa npp staðinn. Hjer er mynd af þessum auðkennum Ijettu vjelanna. í fyrsta skifti í sögunni hafa innfæddir hermenn frá ný- lendum i Vestur-Afríku verið fluttir til fjarlægra vígstöðva til þess að gegna þar herþjónustu. Þeir tcafa barist í Abiss- iníu og síðan í Libýu, en nú hafa þeir verið sendir alla leið til Austur-Indlands. Hjer er liðþjálfi einn frá Sierra Leone, Peter Levy að nafni, við vjelbyssuna sína ein- lwersstaðar i Indlandi. TIL HÆGIiI: Efst: Hjer er verið að leggja slðuslu hönd á smíði Mosquitóflugvjelar. Þessar flugvjelar eru mestpart úr trje og mjög tjettar en hafa eigi að síður dugað mjög vel til sprengjuárása á ÞýskaTand. Næstefst: — Síðan bandamenn fengu leyfi Portugals- stjórnar til þess að hafa flugstöð á Azoreyjum hefir flug- sókninni gegn kafbátum Þjóðverja miðað stórum áfram. Hjer sjesl ein af varðflugvjelum bandamanna þar á eynni. Næslneðst: — Þetta er önniir tegund af flugvélum banda- nvanna á Azoreyjum að taka sig til flugs. Það er meðfrtím þessum vélum að þakka, að Þjóðverjar missa nú fleiri kaf- báta en þeir sökkva skipum. Neðst: — Myndin er tekin meðan á þýskri loftárás stend- ur á London. Loftvarnastöð lýsir upp loftið, svo að byss- urnar geti hitt flugvjelarnar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.