Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 8

Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Arnulf Overland: Vörður bróður síns VIÐ vorum að tala saman um hjónaskilnaði. Og þá sagði málaflutniirgsmaðurinn: — Þau eru alltaf argsöm þesskonar mál, það eitt er víst. En samt er nú dálítil liugsun í þeim. Þegar fólk hefir lagt að sjer að vera sem viðkvæmast og ljúfast livort við annað, og finst að það fái of lítið til endur- gjalds fyrir það, þá hefnir það sín. Ef það fær ekki að minsta kosti sex af hundraði af því, sem það hefir lagt fram, þá horgar framlagið sig hlátt áfram ekki. Qg þegar það liugsar til þess live göfugt og nærgætið það hefir verið, þá gerir það allt sem það getur til þess að taka það aftur. Það er dálagleg þrí- liða. En hjerna um daginn koin lögulegt tilfelli fyrir hjá mjer; vitanlega er það alger óhæfa að segja frá slíku, og við mála- flutningsmenn gerum það aldr- ei. Jæja: Það kemur maður inn til mín á skrifstofuna og vill skilja, og við tölum fram og aftur um þetta; en eiginlega var ómögulegt að toga út úr honum hvað það væri, sem eig- inlega væri að. Ekkert út á konuna að setja, og liann iiafði ekkert út á sig að setja heidur. Að visu voru þau barnlaus. .. . Nú jæja, sagði jeg — ef þið eruð bæði á einu máli þá er það nú eiginlega nóg. Jú, jæja, hann dró það uálitið við sig — jú, hann þóltist vita að konan væri á sama máii og vildi skilja. En það var bara svo erfitt að tala um það. Nú hafði jeg taisvert mikið að gera, svo að jeg sagði, að Iiann yrði að tala við liana fyrst og svo skykli hann koma aftur. Og svo fór liann. En um kvöldið hringdi hann tií mín og sagðist endilega verða að tala við mig. Og svo kom’ hann og settist, en sagði ekki stakt orð. Nei, hann hafði ekki Icomið sjer til þess að segja neitt við konuna. I fyrsta lagi mundi hún ekki skilja það, og i öðru lagi, jæja, hann vissi ekki hvað hann átti að segja við hana. En það var blátt áfram þetta, að hann gat ekki haldið sam- búðinni áfram. Gat það ekki. Jeg hafði ekki önnur ráð en hjóða honum whisky og svo fórum við að tala um eithvað annað. Hann hafði ferðast víða, og nú var hann nýkominn heim. Og svo fór hann að segja irá því: EVyKI alls fyrir löngu var jeg -staddur í Tiflis, sagði liann Það var sjerleyfi, sem jeg þurl'ti að ganga frá þar, og jeg varð að semja við ýmsa ráðamenn. Það tók sinn tíma. Svo var það einn dag síð- degis, rjett eftir nýár, að jeg gekk út í hæinn. Það for að rigna, en jeg vildi ekki l'ara heim, og svo fór jeg inn á stað, þar sem fullt var af fóiki, þetta var einskonar samkomuhús, bíó, uppboðsstaður eða leikliús, — hugsaði jeg. Það kostaði ekkert — þesshátar var máske ókeypis hjer. Svo mikið er víst að jeg fór inn. Jeg heið góða stund; fólk er svo þolinmótt í Rússlandi; ef maður hefði sagl að tíminn væri peningar mundi það hafa hváð, þvi að það hefir aldrei fundið annað en að hver dagurinn væri öðrum likur, og að dagarn- ir eru margir. En loksins var orðið troðfullt i salnum. Það var hætt við sæt- um, en þó stóð fólkið meðfram öllum veggjum. Jeg varð forvit- inn —• hvað átti þetta að verða? En svo var tjaldið dregið upp. Til vinstri á leiksviðinu var stórt horð; þar sat fólk í ein- kennisbúningum — og svo stóð minna borð með ritföngum aft- ar. Þar sat einliver líka og virt- ist híða eftir að hyrjað væri. Við þilið til hægri var bekkur. Allt mjög íburðarlaust, tjöldin jivæld og gömul, og hristust þegar gengið var um dyrnar. Svo kom inn ungur maður og tveir lagajijónar ineð lion- um. Hann nemur staðar fyrir framan borðið. Sá sem situr fyrir miðju spyr liann um eitthvað. Ilann svar- ar ofur lágt og snýr sjer undan áhorfendunum. Jeg trúi varla að nokkur í salnum geti heyrt hvað liann segir. En jiessi, sem sat í forsætinu var ágætur. Reyndar gat jeg ekki heldur skilið hvað hann sagði. En jivílíkt andlit. — Eitl af þessum breiðu, heinamiklu rússnesku andlitum, vitanlega ljótt, en svo lifandi, einbeitt í augunum, brennandi af alvöru, að ekki varð um manninn villst. Mjer varð hugsað til leikaranna okkar —- nú jæja. OVItílÐ var rjettarstaður. Það var rjettardómarinn, sem var að yfirheyra unga mann- inn. Auðsjeð a"ð liann hafði verið kærður fyrir eitthvað. Hann var mjór og pervisa- legur í hnakkanum — alveg eins og hann hefði verið kúg- aður og tuktaður fyrir mis- heppnaðar uppreisnartilraunir frá blautu barnsheini. -Það var raun að liorfa á hann. Mjer datt í hug að hann hefði verið hafður fyrir rangri sök, livað svo sem hann hefði verið sakaður um, — að það væri annar, sem ætti sökina. .Teg fjeldc beinlinis samvisku út af pilt- inum. Og þó liafði jeg ekkert út á dóminn að setja. En hann var svo alvarlegur að unglingurinn gat ekki afhorið jiað. Sannleikurinn var víst f^'rst núna að rénna upp fyrir hon- um. Svo kom ung stúlka inn, löl og glójörp á hár, ein ineð jiessu letilega amháttaryndi, sem ger- ir jjað svo eðlilegt að menn beri vopn. — Var þetta unnustan hans? — Það stóðu neistar af henni jiegar hún sneri sjer að honum; en ómögulegt var að sjá livort þeir stöfuðu af ást eða hatri. Liklega hvorutveggju. Hún talaði einnig ofur lágt. Hún var dálítið skjálfrödduð. Einu sinni fnæsti hún af reiði, jiegar dómarinn bar fram eina spurninguna. Hún leit á ákærða, henti aðeins á hann með augun- um, og svo bljes hún gegnum nasirriar eins og hestur! En jiað fór illa með unga manninn. Ilann var dæmdur. Við og við heyrðust lágar stunur um salinn, sameiginlegt ávarp frá ölluni áheyrendunum, sem þania sátu og drógu varla and- ann. Það var svo kyrrt jiarna að maður heyrði skrjáfa i papp- irnum hjá blaðamönnunum. Jú víst voru blaðamenn jiarna, herra minn trúr, jietta var eng- inn leikur, jietta var In-ein og bláköld alvara, aldrei hafði þetta var leikhús; Þetta sýndi ekki heldur var jiað rjettarsalur engirin hafði orkt þetla með bleki, enginn ljek svona. Nú var stúlkan látin fara út aftur, og inn komu ný vitni, vitni, sem auðsjáanlega voru elcki eins mikilsvarðandi; jeg slcildi ekkert af því sem fram fór. En jiað kvaldi mig að silja þarna. 4tí var liælt að rigna en loftið var þungt af vætu. Bogalamparnir á aðalstrætinu voru á sundi í hláleitri bensin- svækju, og i lienni hurfu efri hæðirnar á húsunum, en á neðri hæðunum glitruðu Ijósaauglýs- ingar, eins og loforð um hneyxl- anlega hamingju. Jeg gekk niður jivergötu, sem varð dimmari, óhreinni og þrengri eftir þvi sem á leið, lók ó sig beygjur og misti alla stefnu. í portunum og opnu vöruskemmunum brunnu gulir ósandi lampar yfir liráu og blóðugu lceti. Jeg rann á götu- flórnum. Margir hundar skokk- uðu og snuðruðu og slöfruðii í sig úr göturennunni. T'^AGINN eftir keypti jeg mjer blað, en gat ekki lesið stakt orð í því. Fyrir sig ef jiað hefði verið rússneska, hugsaði jeg, eins og jiað hefði bætt nokkuð úr skák. Þarna voru ekkert nema skrítnar bogalínur og pír- umpár. En svo bauð jeg einum af skiftavinum mínum til mið- degisverðar og spurði hann nú spjörunum úr, eftir Jiví sem unt var. Og síðan fekk jeg að vita meira. Sannleikurinn var sá, að jjeir voru vanir að nota gamalt leik- liús til rjettarhalda jiegar húast mátti við mikilli aðsókn. Þetta var niorðmál. Þeir voru tveir bræður, sem áttu lieima uppi í fjöllum, við einn hermannaveginn til Káka- sus, nokkrum mílum fyrir ofan Tiflis. Og sá yngri þeirra jiekkti .stúlku í næsta jjorpi, sem var enn norðar. Jcg man ekki hvort jiað lieitir Dsuta eða Dschula, en það er eithvað því lílct. — Ilann var vanur að heimsækja hana jiegar honum gafst tóm til alveg eins og við gerum í sveitinni lijerna heima. Eldri hróðirinn liafði tekið eftir Jiessu, Jivi að liann var heldur ekki giftur. En honum fanst, að ef annarhvor þeirra legði konu í búið þá ætti það að vera sá eldri. Því að ekki gat liann látið yngri bróður sinn

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.