Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Þegar friðurinnn kemur Atvinnuhorfur f ameríkönskum bæ Loftmynd af Atbert Lea, 11.000 ilúa bee, er œtlar sjer að veita öllum. tifsuppeldi', sem kæra sig nm jbað. Banclcríkjamenn eru þegar farnir að gera athuganir á því, hvernip aðstaða alvinnuveganna verði þac i landi eflir stríðið, og hvort að takast megi að útvega hinum mörgu hermönnum atvinnu þegar þeir koma heim. hað var samkvæmt uppá- stungu Johns Cameron Thomson, 53 ára gamals bankastjóra og varafor- manns atvinnudeildar Verslunarráðs Bandaríkjanna, sem það ráð var tekið að velja ákveðinn litinn bæ, og rannsaka til lilítar hvernig at- vinnumálum þar horfði, að stríðinu loknu. Var gengið að þessu með vis- indalegri nákvæmni og valinn bærinn Albert Lea í Minnesota til þess að gera þar rannsókn, er liæft gæti fyrir bæina í Norðvesturfylkjum Bandarikjanna. Cameron Tliomsons kvaddi til skrafs og ráðagerða við sig ýmsa kaupsýslumenn og svo sjerfræðinga háskólans í Minnesota. Síðan voru menn frá Albert Lea settir i nefndir og rannsökuðu þær hver um sig sína Idið málsins. í Albert Lea eiga um 12.000 sálir heimá. Atvinnumálanefndin rannsak- aði nú 11 stærstu verksmiðjurnar í bænum, hve margir hefðu starfað ])ar fyrir strið og hve margir væru þar nú, og hve mörgum verksmiðj- an byggist við að geta veitt atvinnu eftir stríð. Einnig athugaði nefndin hve langan tíma það mundi taka að breyta verksmiðjunum úr her- gagna gerðum og búa þær undir aðra framleiðslu, og hve margir af hinum eldri starfsmönnum mundu láta af störfum þegar friður kæm- ist á. — Þegar athugað hafði verið live mörgum hermönnum mætti búast við lieim að stríðinu loknu og allt hafði verið lekið til greina, taldist nefndinni til, að 593 menn mundi vanta atvinnu, af 0.571 starfandi mönnum alls, í borginni. Meðan þessi rannsókn fór fram var talað við fjölda af íbúum Alberl læa og spurðir um livað þeir ætluðu að kaupa af ýmiskonar iðnaði, næstu tvö árin eftir stríðslok, er eigi liefði verið fáanlegur á stríðs- árunum. Sömu spurnigarnar voru lagðar fyrir ibúana i Freeborn County, en það er hjeraðið, sem Albert Lea- er höfuðstaður í. Þetta var gerl til þcss að komast að raun um, hverskonar iðnaður yrði eftir- spurður, og hve mikil eftirspurn yrði. Útkoman af þeirri rannsókn varð sú, að á fyrstu tvcimur árum eftir stríð yrði öruggur markaður fyrir 2298 bifreiðir, 04G kæliskápa 578 „sett“ af húsgögnum, 442 ný hús i kaupstaðnum, 3G0 heyhlöður og gripahús, 3G0 kornhlöður, 780 drátt- arvjelar og 810 tilhöggin íbúðarhús í sveitinni. Nú fór fjármálanefnd á stúfana til þess að athuga, hvort peningar væru fyrir liendi hjá kaupendum til þessara kaupa, eða hvort þeir hefðu lánstraust til kaupanna. Nefnd- in komst að raun um að ekki stæði á þessu, enda hafa ibúarnir í Free- bornbjeraði borgað af skuldum sín- um á stríðsárunum, keypt lierskulda- brjef og lagt peninga á sparisjóð. Önnur nefnd athugaði afkomu landbúnaðarins og komst að þeirri niðurstöðu að hann gæti borið sig eftir strið, eigi síður en nú. Og enn önnur athugaði hvaða mann- virki hjeraðið og bærinn þyrftu að ráðast í næstu árin eftir stríðið. A öllum þessum athugunum átti svo að byggja áætlun um, live mikilli atvinnu mætti raunverulega búast við. Sú áætlun á svo að gilda fyrir aðgerðirnar í Alberl Lea á komandi árum. Gillette: Ilakvjelablöð Rakvjelar Raksápur Slípivjelar Rakspritt Tannkrem Háralitur Hárgreiður Sápur margskonar. NINON---------------— 5amkuæmis- □g kuöldkjólar. Eftirmiödagskjölar Pegsur og pils. * Uattcraöir silkislDppar □g svefnjakkar Plikiö lita úrval Sent gEgn pústkröfu um allt land. — Bankastræti 7. MILO el ihíií fiiipa Æ- S&pyUx. faott* & Cv Oz&A af. mio HEUPSÖLÚBIHGOIR: Á R N I J Ó NS SOK, HAFNAnSTH.5 fteVKJAVIK. .. Þetta er gata i mð- skiftahverfinu i Al- bert Lea i Minne- soda, þar sem rann- sakaðar hafa verið horfurnar á afkomu og. atvinnu. eftir striðið. Albert Lea er nútísku bœr, - þriflegur. og. með breiðum strœtum. -

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.