Fálkinn


Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 12.05.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 497 Lárjett skýring: 1. Þræll, 7. áhalcl, 11. fönn, 13. duft, 15. snös, 17. dægur, 18. mikil, 19. tengjng, 20. skrökva, 22. ein- kennisstafir, 24. hljóÖ, 25. rúm, 2G. ganar, 28. skildmennið, 31. grugg, 32. ílát, 34. leðja, 35. endir, 3G. strá, 37. næði, 39. söngfjelag, 40. nytsöm, 41. áburður, 42. jning, 45. lieims- skautafari, 4G. Alþingism. 47. mjólkur 49. reigingsleg, 51. biblíunafn, 53. veiða, 55. forskeyti, 5G. þarfnast, 58. skökk, 00. elska, Gl. kvak, G2. síma- mál, G4. þyt, 05. þingdeild, GG. gagns, 08. slegin, 70. efnafr.skst., 71. ránn- sökuð, 72. ilátið, 74. mannsn. ef., 75. næst fyrstur. Lóörjett skýring: 1. Eldfjall, 2. undir skjölum, 3. sjór, 4. nautnameðal, 5. liratt, G. bæjarnafn þf., 7. skagi i Evrópu, 8. drykkur, 9. þröng', 10. jurt, 12. dögun 14. skemd, 10, heimþrá, 19. kvenm.n. 21. spjó, 23. bær í Noregi, 25. endir, 27. einkennisstafir, 29. eignast, 30. til aðgreiningar, 31. upphrópun, 33. ufl, 35. bæjarnafn, 38. skelfing, 39. mælgi, 43. ódyggð, 44. bein, 47. galdrar, 48. skafla, 50. skst., 51. frumefni, 52. tveir eins, 54. titill, 55. brodda, 5G. gigur, 57. sonur, 59. skessa, 01. bæjarnafn, 63. liúða, 6G. veitingastaður, G8. liratt, G9. bók, 71. skst., 72. dulnefni. LAUSN KR0SS6ÁTU NR.496 IArjett ráðning: 1. Sko, 4. brons, 7. æfa, 10. sjúk- ur, 12. tosaði, 15. mó, 1G. trín, 18. fart, 19. gl, 20. óðs, 22. gný, 23. aum 24. væl, 25. uml, 27. draup, 29. kot, 30. frýja, 32. auk, 33. vonar, 35. gára, 37. fala, 38. at, 39. króaður, 40. GG, 41. plat, 43, mild, 46. tjáir, 48. rák, 50. narta, 52. arð, 53, bör- ur, 55. kór, 5G. Ása, 57. Sef, 58. sel, 00. get. G2. sk., 03. ekil, 64. klók, GG. gá, 07. makleg, 70. lausav'. 72. rúg, 73. teppa, 74. lúr. Lóðrjett ráðning: 1. Sjóður, 2. kú, 3. okt. 4. brind, 5. Ok, G. staup, 7. æst, 8. fa, 9. að- gæta, 10. smó, 11. urg, 13. orm, 14. iII, 17. nýra, 18. fauk, 21. smýg, 24. vona, 20. ljá, 28. aurasár, 29. kol, 30. §(. S // bs <!Y flaut, 31. arkar, 33. varin, 34. regla, kusk, 51. tregar, 53. beigt, 54. rclla, 3G. art, 37. fum, 41. pára, 42. lið, 44. 56. Ásm. 57. ske, 59. lóa, 01. tár, 03. lak, 45. dróg, 47. jaskar, 48. röfl, 49. elg, 65. kul, 08. kú, 69. óp, 71. .sú. daglegri lýgi, þjer verðið að liefja liana og vður sjálfan í hærra veldi. Levfið Carmen að fara og lntgsið um hana sem hjartfólginn látinn pn. Je.g hefi ekki afl til þess. En jeg skal hjálpa yður, því að um leið frelsið þjer mig frá smán og örvæntingu. Jeg mun end- urgjalda yður með því að elska yður og virða, sem hróður og vin. Hugsið til móðir vðar og systur. Hafið meðaumkvun med Carmen, móðir liennar og mjer. — Á jeg þá aldrei framar að hitta hana? Jú, seinna, þegar hafrót hugans hefir lægt, og þjer getið kinnroðalaust lagt liönd vðar í hennar og hún mun þakklát þrýsla hana. Hann svaraði ekki, og lnin hjelt áfram: — Robert d’Alboize, höfuðsmaður, þjer berið heiðursmerki á hrjósti yðar, jeg krefst af yður fórnar í nafni fjölskyldulieiðursins. Ef óvinaher brytist inn i landið á morgun, vfirgæfuð þjer, án þess að hugsa yður um, eiginkonú, harn og móður, vegna þess að lieiður yður krefst þess. Er ekki sama máli að gegna hjer? Hann leit upp. Svipur lians var sársauka- þrunginn og augu lians rök. — Þjer krefjist þungrar fórnar, frú, en jeg mun gera eins og þjer viljið. Jeg elska liana svo heitt, að jeg vil heldur, að hún gleymi mjer en verði óhamingjusöm. Segið henni að ást mín hafi aldrei verið heitari en á þessari stundu, segið lienni. . . . Gráturinn ætlaði að yfirbuga hann, en liann reyndi að stilla sig og hjelt áfram: Brjefin frá henni eru ekki hjer og jeg get’með engu móti farið lijeðan strax, en jeg skal senda lienni þau á morgun með söniu utanáskrift og vant er. — Þakka yður fyrir, sagði Helena hrærð. - Jeg mun aldrei framar liilta liana, en segið henni, að þegar hún frjetti dauða minn — og jeg mun deyja með sæmd — j)á megi hún vera j)ess fullviss að jeg hafi dáið með nafn hennar og barnsins okkar á vörunum. Helena rjelti höfuðsmanninum höndina. Minnist j)ess hvað sem fyrir kemur, að tvær systur hugsa stöðugt til yðar og hlessa yður og frá þessari stundu á sonur yðar tvær mæður. Höfuðsmaðurinn bar hönd Helenu upp að vörum sjer og kysti hana með lotningu. Svo fylgdi hann lxenni út að vagninum, sem ók í slcyndi til Tours. Rohert horfði á eftir vagninum, sem fór í burt með siðustu vonina hans, svo kallaði hann á þjón sinn. — Brisquet, jeg þarf að senda þig, söðl- aðu liest þinn og flýttu þjer til Tours. —- Já, herra höfuðsmaður. Þegar Helena kom til gistihússins, fjekk hún að vita hjá dyraverðinum, að næsta lest til Parsar færi eftir tvær klukkustund- ir. Hún settist inn herbergið sitt og sökkti sjer niður í hugsanir sinar. Ilún var ofsalega glöð. Carmen var borg- ið„ hún liafði bjargað henni. Hún gleymdi næstum að systir hennar var sek, og hún skyldi vel að hún hefði orði ástfangin af þessum manni. Henni þótti leitt að þau skyldu ekki hafa kynnst fyrr, meðan J)æði voru frjáls. Ilún lmgsaði um hve hamingjusamt lijónaband liennar með Ramon de Mont- laur var, j)ó að þau liefðu nú verið fjar- vistum i næstum tvö ár. Hann var að brjóta sjer l)raut sem verkfræðingur við Panama- skurðinn, sem j)á var fyrir skömmu farið að grafa. Hún tók upp lítið nisti og liorfði á mynd- ina í því. Það var síðasta mynd af Ramon. Meðan hún liorfði á myndina sótti á liana sú ójiægilega tilliugsun, livernig liún ætti að gefa slcýringu á ferðalagi sínu lil Tours og ástæðurnar til þess, þegar hún slmfaði lionum næst. Þetla var í fyrsta slíifti, sem liún þurfti að dylja mann sinn nokkurs. Jýamon sem var strangur og siðavandur, hafði oft látið í ljós fyrirlitningu sína á ótrúum eiginkonum. Hann mundi taka j)að mjög sárt að mágkona lians væri ein j)eirra. Þessvegna mátti hann fyrir engan mun fá að vita sannleikann. Nú var Carmen úr allri liættu og á morg- un fengi hún brjefin og brenndi þeim, eins og Helena liafði brennt brjefinu sem liafði komið upp um systur liennar. Nú varð Helenu liugsað til litla drengs- ins síns, sem þau kölluðu með gælunafni Taufan. Hún hafði orðið að senda drenginn, til ömmu sinnar, de’Montlaur greifafrúar í Bretagne, til j)ess að láta hann styrkjast í hinu lieilnæma loftslagi þar. En nú átti hún bráðum að fá að sjá liann liraustan og rjóðan og bæta sjer upp öll þau blíðu atlot og ltjass, sem liún liafði verið án svo lengi. Ilún var svo djúpt sokldn í liugsanir sín- ar, að hún lirökk við, j)egar barið var að dvrum: Þjer verðið að hafa liraðan á, frú, ef þjer ætlið með liraðlestinni til Parísar. Vagninn er að fara til stöðvarinnar. Þegar Helena var að setjast í sporvagn- in lieyrði liún óp og köll eldd langl í burtu. — Hvað gengur á? spurði einn af farþeg- unum. Hermaður fjell af hestbaki. Meiddi liann sig? — Já, j)að er greinilegt. Þeir leggja liann á börur. Þeir geta eldvi reist liestinn upp. I’essir hermenn fara svo ógætilega, sagði eldri maður. Þeir hleypa hestunum á stein- lögðum götunum i stað j)ess að láta þá fara fetið. Vesalings maðurinn, sagði Helena, honum hefir kanske verið fyrirskipað að flýla sjer og hann hefir verið að rækja skyldu sína. Sporvagninn fór af stað og farþegarnir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.