Fálkinn


Fálkinn - 19.05.1944, Page 15

Fálkinn - 19.05.1944, Page 15
FÁLKINN 15 Tilbúinn ♦ t áburður Mestur hluti áhurðarins er komin til landsins og er ver'ð á honum ákveðið þannig: Brennist.súrt Ammoníak 100 lbs. á kr. 32.00 Ammophos 16 : 20........ 100 ------- 37.00 Ammophos 11 : 48 ....... 112 ------- 52.00 Tröllamjöl ............. 112-------40.00 Verð þetla er miðað við áburðinn kominn á hafnir kring- um land, þar sem skip Eimskipafjel. Islands og Skipa- útgerðar ríkisins hafa viðkomu. Uppskipun og vörugjald i Reykjavík er kr. 1.50 fyrir 100 lhs. Kali hefir reynst ófáanlegt lil notkunar í vor. Aðflutningur á Brennisteinssúru Ammoníaki er tak- markaður, og verða þvi allar pantanir á því afgreiddar með nærri 30% frádrætti, hinsvegar mun pöntunum á Ammophos og Tröllamjöli, sem komið liafa fyrir ákveðinn tima, verða fullnægt. Áburðarsala ríkisins 4 i DÆLUR Centrifugaldælur Miðstöðvadælur sjálfvirkar kjallaradælur Helgi Magnússon &Co. Hafnarstræti 19. Dönsk — íslensk Orðabók Freysteins Gunnarssonar, fæst nú hjá öllum bóksölum. Tryggið yður eintak meðan bókin er fáanleg. Kaupið hókina i dag. Orðahókin er ágæt tækifærisgjöf. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju og ÚTIBÚIÐ Laugavegi 12. ♦ : <► <► <► < ► <► Cjohámíwsút HVEITIKLIÐ Fullkomnið hverja máltíð dagsins með því að borða GOLDEN CENTER hveitiklíð —- GOLDEN CENTER inniheldur B-vitamin og járn. GOLDEN CENTER er hlandað malti. GOLDEN CENTER má horða heint úr dósinni, hlandað i hafragraul eða saman við hrauð. Fæst í öllum matvöruverslunum. Heildsölubirgðir: Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Skrifstofur, afgreiðsla og tóbaksgerð vor verða lokaðar frá 10. til 24, júlí næstkomandi vegna sumarleyfa. Við- skiptamönnum vorum er hjer með bent á að byrgja sig nægilega upp í tæka tfð með vörur þær, sem tóbaks- einkasalan selur, svo þeir þurfi eigi að verða fyrlr óþægindum af lokuninni Tóbakseinkasala ríkisins TILKYNNINQ frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Samkvæmt breytingum þeim á sjúkiatrygg- ingarlögunum, sem gengu i gildi 1. jauúar s. 1., eiga nú allir, sem gjaldskyidir eru lil samlagsins, rjett til sjúkrahjálpar af samlags- ins hálfu, án tillits til tekna, gegn einföldu iðgjaldi. Allir, sem hafa greitt gjald sitt til samlags- ins til síðustu áramóta með skilum, en ekki notið hlunninda, eiga kröfu til fullra rjett- inda í samlaginu nú þegar, gegn venjulegri iðgjaldagreiðslu, án biðtíma og án læknis- skoðunar. Framvegis verður lieldur ekki krafist læknisskoðunar annara nýrra samlagsmanna. I

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.