Fálkinn


Fálkinn - 25.08.1944, Page 7

Fálkinn - 25.08.1944, Page 7
F A L K I N N 7 Fruml^gir símastaurar. Signal Covps Bandarikjanna notuv sumsstaðar á Kyvrahafseyjunum pálmana til J)ess að strengja sima á. Þannig fóru j>eir I. d. að er þeir náðu undir sig strönd Norður-Guienu, en þaðan er myndin. 150 ára landnemakofi. Með öxina eina að vopni hjuggu landnemar snðvestanverðra Banda- rikjanna frumskóginn fyrir 150 árum, byggðu sjer úr honiim bjálkahús, upp til fjalla. Hjer sjest hvar gamlir fjallabúar i Ciimberland Gab eru að skoða geirneglinguna á 150 ára gömlu hreysi, þar sem fjötdi kynslóða hefir búið hver eftir aðra. í slíkum afskektum hjeruðum liefir fjöldi mxtra Ameríkumanna alist npp, svo sem forsetárnir Abrah. Lincoln og A. Jackson. Nautasleðar í Cumberland Gap. Það muii mega teljast ein mesta uppgöivun mannsandans er hjólið var lekið í notkun. Við það sparaðist feikna orka og nýjar teiðir opnuðust til nýrrar náttúruorku. En jafnvel í landi vjeltsekninnar eru enn notaðir sleðar á hjarnlausu tandi, eins og sjá má á þessari mynd frá Bandarikjnmim. Hundar leita týndra flugmanna. Þessir tveir Síberíuhundar eru komnir npp i flugvjel, sem flýgur með þá eitthvað út í buskan og fleygir þeim svo niður í fallhlífum. Tilgangur- inn er sá að œfa hunduna í að finna flugmenn, sem verða að nauðlenda i óbygðum. Með hundunum, fleygir sjer úr vjetinni lœknir með lyf, um- búðir og vistir. Hann er með grimu til að verja andlitið ef hann lendir i skógarkjarri. Þeir eru líka gamaldags. Þó að Ameríkumenn sjeu allra þjóða fremstir í vjeltækni, eimir þar enn eftir af gömlurn sið, i afskektum sveituin, eins og sjá má af þessari mynd frá Ctimberland Gap, þar sem múlasnar eru notaðir við uppskeruna. Minning hinna föllnu. Bæjarstjóri í end■■ urheimtum bæ i Frakklandi, og frú hans heiðra, ásamt hermönn- um, Amerísku liermennina, er hafa látið lifið í innrásarbaratt- unni, og jarð- settir voru i grafreitnum í Normandi.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.