Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 22.09.1944, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Til hægri: Úr enskri syk- urgerð. Verið er að fylla hvíta- sykur í poka. Til vinstri: Hjer er ve\rið að losa sykur- rófurnar áður en þær eru tekn- ar upp. Plógur- inn gengur mjög (ijúpt og losar rófurnar i jarð- veginum svo að á eftir er fljót- legt að tina þær upp með hö’.ni- unum. sykurrófan eins og ljós í myrkri hjá jarðræktarbændum. Þetta var eina uppskeran sem hafði tryggan markað og ákveðið lágmarksverð, bætti jarðveginn og lagði til fæðu. Því var ekki furða jjótt sykurrófna- akrarnir stækkuðu. Þegar stjórnin fór að veita styrki til mjólkurfram- leiðslu og hveitiræktar dró úr sykur- rófnaræktuninni i bili, en þegar nú- verandi styrjöld skall á voru sykur- rófnaakrarnir á Bretlandseyjum 124. 500 hektarar, og skiftust á 40.000 bændur. Svo að undir eins og neyð- in kallaði, reyndist það auðvelt að auka framleiðsluna upp í það, sein hún nú er orðin. GREIFINN AF MONTE CHRISTO 100 ár eru nú liðin síðan Greifinn af Monte Christo kom fyrst út á frum- málinu. Á þessum tímamótum birtist þessi saga í fyrsta sinn í íslenskri þýðingu í vandaðri útgáfu, sem prýdd er myndum af helstu atburðum sög- unnar. Alexander Dumas, höfundur bókar- innar, er einn af frægustu rithöfund- um Frakka og skifta bækur hans hundruðum, en frægust þeirra allra er Greifinn af Monte Christo, enda hefir hún verið lesin og dáð í heila öld í flestum löndum heims rneir en nokkur önnur skáldsaga. GREIFINN AF MONTE CHRISTO FÆST HlA ÖLLUM BÖKSÖLUM þESSI NyjA. þVOTTA - AÐFERÐ SPA'RA'R */j f SA'PU t Þessi nýju þvotta-aðferð spar- ar Hinso og fatnaðinn. AÐFERÐIN. Notið hálfu minna vatn en yenjulega og þriðjung minm Rinso en venjulega. Leggið iwita þvottinn i bleyti i 12 mþiútur, þvoið liann og skol- ið. Leggið þvi næst mislita þvottinn i blcyti i sama Rinso- iöginn og þvoið hann. Gætið þess að þvotturinn standi ekki upp úr leginum, þcgar þjer leggið hann i bleyti. ÞVOTTURINN VERDUR HREINN. Með þessu móti verður þvott- urinn hreinn, og þjer sparið einn Rinso-pakka af hverj- um þremur! og fatnaðurinn endist lengur, þvi að hann verður ekki fyrir hnjaski. RINSO X-R 207-786

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.