Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 22.09.1944, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 8 nýjar bækur sem ísafoldarprentsmíðja sendir í bókaverslanir: — 1) RAUÐSKINNA, V. hefti. 2) ÍSLENSK FRÆÐI, Menningarsamband Frakka og íslendinga, eftir prófessor Alexander Jóhannesson. 3) VIÐ SÓLARUPPRÁS. Smásagnasafn eftir skáldkonuna Hugrúnu. 4) HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA, sögur fyrir unglinga eftir Hermann Jónasson kennara á Strönd í Rangárvallasýslu. 5) TÖFRAHEIMUR MAURANNA, eftir Bron- son, en Guðrún Guðmundsdóttir Finnboga- sonar hefir þýtt. Falleg bók með fjölda mynda. 6) SPÆNSK MÁLFRÆÐI, eftir Þórhall Þor- gilsson. 7) SKRIFBÓK I. fyrir barnaskóla og heima- kennslu, eftir Guðmund I. Guðjónsson kennara við Barnaskóla Reykjavíkur, og SKRIFBÓK II., eftir sama. 8) VEGURINN, námskver í kristnum fræð- um til undirbúnings fermingar, eftir sjera Jakob Jónsson prest í Hallgrímssókn. — Bökaverslun Ísaíoldar. Hi * #sr 'q /f ' ' hreinsar á svipstundu , án þess að rispa. .vA ^_v 425-8f4 A LF.VER PRODUCT % ♦ « X % ♦ ♦ 1 i * Allt með islenskum skipum! * tingnouse Rafmaonspernr fyrir 220 volt fyrirliggjandi í neðaníöldum stærðum: 15 w. verð kr. 1,90 100 w. verð kr. 3,75 25 w. — 1,90 150 w. 6,00 40 w. 2,40 200 w. 7,00 50 w. 2,60 300 w. 9,00 60 w. 2,75 500 w. 19,50 75 w. 3,25 750 w. 39,50 1000 w. verð kr. 49,50 Raftækjaverslnn Eiríks Hjartarsonar & Co. >»♦»»»»»♦»»»« Næstndaga koma eftirtaldar bækur frá Skálholtsprentsm. h.f.: KATRÍN eftir Sally Salminen. Þegar saga þessi kom út fyrir um það bil ein- um áratug síðan, vakti hún geysilega athygli og náði þegar feiknamikilli útb.reiðslu. Höfundur- inn var álensk stúlka, algerlega óþekktur rithöf- undur. Sagan gærist í fiskiþorpi á Álandseyjum og er ákaflega hrífandi mitt í látleysi sínu. Saga Katrínar fátæku stúlkunnar, fiskimannskon- unnar, barátta hennar og líf, sigrar og ósigrar, gleði og harmar, verður áreiðanlega hverju mannsbarni alveg ógleymanleg. — íslenska þýð- ingin er gerð af Jóni Helgasyni, blaðamanni. RAMÓNA, eftir Helen Hunt Jackson. Þetta er ein af nafnkenndustu skáldsögum allra tíma, kunn um allan heim af kvikmyndum, sem eftir henni hafa verið gerðar. Sagan af TUMA LITLA (Tom Sawyer). Höfundur þessarar óvenjusnjöllu drengjasögu er hinn kunni rithöfundur Mark Twain, og þarf bókin raunar ekki frekari ummæla með. VERONIKA, telpusaga eftir hina góðkunnu skáldkonu Jó- hönnu Spyri, sem þekkt er hjer á landi m. a. af hinni vinsælu sögu HEIÐA. YNGISMEYJAR, endurprentun þessarar vinsælu ungmeyjabók- ar eftir Louise M. Alcott, ágætan höfund, sem orðin er vel þekktur hjer á landi. MOST STÝRIMAÐUR, eftir Walter Christmas. Þetta er framhald Pjet- urs Most, sem út kom fyrir nokkrum árum. Sagnaflokkurinn af Pjetri Most eru einhverj- ir vinsælustu drengjabækur, sem til eru.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.