Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.09.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 514 Lárjett skýring: 1. Karlfugls, 6. tengda, 12. betra, 13. deyða, 15. knattspyrnufjel., 16. helmingur, 18. ökumann, 19. Kínv. mannsnafn, 20. hár, 22. hleSsluna, 24. ljett, 25. slæSa, 27. máttvana, 28. veSfje, 29. lýsingin, 31. átt, 32. vita, 33. gælunafn, 35. offur, 36. fagnaSar- læti, 38. smækka, 39. Grikki, 42. ómenni, 44. for, 46. krafli, 48. sproíi, 49. gluggi, 51. ríki, 52. ný, 53. masar, 55. elska, 56. á fæti, 57. draug, 58. ferSist, 60. tveir ósamstæSir, 61. angaSi, 63. hræSileg, 65. tala, 66. fer aftur. Lóð'rjett skýring: 1. Snöggan blett, 2. á fæti, 3. hress, 4. pældi. 5. kann ekki, 7. greiSast, 8. illúSug, 9. mjög, 10. tveir ósam- stæSir, 11. ; smiSjunni, 12. amlóSi, 14. iengra, 1'. töluorS, (danska), 18. glóS, 21. i: , 23. taka rangt eftir, 24. uppgötv. :,i, 26. söng, 28. skraut, 30. gras, 32. mynt, 34. forföSur, 35. framkoma, 37. kjöltu, 38. listamann, 40. meiSa, 41. lika, 43. árbókar, 44. flöskur, 45. eiginleiki, 47. spil, 49. rit, 50. sópar, 53. ata, 54. borg í Evr. 57. sjór, 59. kveikur, 62. tveir sam- hljóSar, 64. tónn. LAUSN KR0SSGÁTU NR.513 Lárjett ráðning: 1. Hljóma, 6. aftans, 12. kjóana, 13. raunar, 15. rá, 16. gæra, 18. vals, 19. lo, 20. oss, 22. moShaus, 24. att, 25. séla, 27. narts, 28. flan, 29. stafs, 31. lin, Í2. fölna, 33. patt, 35. bana, 36. ljósgræn, 38. flan, 39. stig, 42. sálin, 44. opa, 46. snara, 48. troS, 49. fliss, 51. apar, 52. ant, 53. sollnar, 55. auk, 56. na, 57. máli, 58. anar, 60. si, 61. aS fara, 63. snákaS, 65. sætari, 66. bannaS. Lóðrjett ráðning: 1. Hjáset, 2. ló, 3. jag, 4. ónæm, 5. Maron, 7. fraus, 8. tals, 9. aus, 10. N.N., 11. saltan, 12. krossa, 14. rotaS, 17. aSal, 18. vatn, 21. slap, 23. hring- spil, 24. alla, 26. áfalliS, 28. fönnina, 30. stjan, 32. fanst, 34. tón, 35. bæs, 37. ostana, 38. flot, 40. gaps, _41. hrkiS, 43. árnaSs, 44. olli, 45. asna, 47. rausaS, 49. folar, 50. sansa, 53. sára, 54. raun, 57. mat, 59. Rán, 62. fæ, 64. K. A. ins. Hann hlýddi graungæfilega á frásögn hennar og horfði á hana rannsakandi aug- um gegnum hiáleit gleraugu. Hann sá strax að konan sagði satt. Hann furðaði sig raun- ar ekki á hinni hræðilegu hefnd eiginmans hennar, því að liann var ýmsu vanur í starfi sínu. Hann vissi hve grátt ástríðurn- ar höfðu leikið margan manninn. — Jeg óttast að maðurinn yðar hafi fram- kvæmt hótun sína. Æ»að er leitt• að veik- indi yðar hafa seinkað komu yðar svo mjög. Nú sje jeg ekki mikla von til þess að hafasl muni upp á barni yðar. Sá, sem var beðinn fyrir það, hefir á einhvern hátt aflað sjer, skilríkja fyrir það, annað hvort hjer í Frakklandi eða nýlendunum. SenniJega er drengurinn nú svo hreyttur að hann er lítt þekkjanlegur. Samt mun jeg gefa út skipun um að leita allstaðar og senda vður tilkynningu, ef leitin ber árangur, sem jeg hefi því miður litla von um. En Helen hafði eins og fleiri óbifandi trú á getu og dugnaði lögreglunnar. Þó að embættismaðurinn væri ýmsu van- ur komst hann við og sagði: — Móðir hefir rjett til að vona, að tilviljunin sje henni hliðholl, þegar hún leitar barns sins. Vonarneisti tendraðist í hjarta hennar við þessi orð og nú hóf hún langa leit meðal úrhraks Parísarborgar. Hún geklc í góðgerð- arfjelög og hún, sem áður var svo fín og glæsileg heimskona, hætti sjer nú niður í hinar skuggalegustu krár og knæpur. Hún leitaði allstaðar sem sem henni gat til hug- ar komið. Dag einn sagði fangelsisstjórinn, sem hún heimsótti alloft: Við Moiselles hefir verið sett á stofn hæli fyrir vandræðabörn. Þjer ætuð að fara þangað ef til vill hefðuð þjer gagn af því. Helena fór þangað og var vel tekið af heldra fólkinu í bænum. Henni var meira að segja boðið til hádegisverðar hjá borgar- stjóranum. Hana langaði ekki þangað'en hún hugsaði með sjer, að þar kynntist hún ef til vill fólki, sem gæti hjálpað lienni. Ilún tók eftir því á meðan á máltiðinni stóð, að ungur maður, sem sat slcamt frá henni, starði stöðugt á hana. Hann hjet Poul Vernier og var póstmeistari í bænum. Poul Vernier var frá Lótringen. Hann hafði lagt stund á höggmyndalist í List- háskólanum og var þar i miklu áliti. 1870 fór hann ásamt fjelögum sínum i stríðið. Við Graveiotte fjekk hann kúlu í handlegg- inn, þar sem hann stóð með fánann, sem hann hafði tekið af hinum fallna fánabera. Kúlan eyðilagði ekki einungis handlegg hans, heldur einnig framtíðarstarf hans. Hann var sæmdur heiðursmerki og fjekk stöðu, sem póstmeistari i þessum bæ. Þegar miðdegisverðinum var lokið sett- ust gestirnir inn í dagstofuna. Þar var leik- ið á hljóðfæri. Helena var beðin að spila. Hún gerði það. Fingur hennar liðu yfir nóturnar og hún spilaði ósjálfrátt írskt smálag, sem rifjaði upp fyrir henni, þegar hún liafði spilað það í fyrsta sinn á Penhöet, þegar hún var ung stúlka. Greifafrúin hafði setið í stólnum sínum og lagt frá sjer hannyrðir sínar, til þess að heyra betur. Carmen var föl og hallaði sjer upp að hljóðfærinu. Þegar hún var hætt að spila, kom Ramon til munaðarlausu stúlk- unnar og sagði hrærður: — Þökk. Það kvöld sat hún lengi uppi og Ijet sig dreyma dagdrauma. Síðan bað Ramon hana oft að spila þetta lag, sem hafði í för með sjer svo hugljúfar endurminningar. Á þessari stundu gleymdi Helena öllu umhverfis sig. Gestirnir fundu ósjálfrátt að hjer lá eitthvað undir og sátu þöglir og hrifnir Lofinn ætlaði aldrei að linna, þegar hún hafði lokið leik sínum. Einungis Poul Vernier stóð þögull. — Hamingjan góða, sagði forstöðumað- ur hælisins, gamall uppgjafa höfuðsmaður. Þetta væri galnan fyrir drengina okk- ar. Vilduð þjer ekki vera svo góðar og spila fyrir þá á sunnudaginn. Þeir eru ekki eins vondir og þeir sýnast. Þeir eru í rauninni hjartagóðir og'verða fljótt snortn ir. Helena tók fram í fyrir honum: — Mjer er sönn ánægja að spila fyrir drengina. Jeg skal koma strax á sunnudaginn og spila undir sönginn..... Þannig hófust kynni Helenu af hæli vandræðabarnanna. Það hafði djúp áhrif á hana að sjá hin vanræktu börn. Andlit þeirra flestra báru vott um niðurlægingu þeirra. Helena sá það strax og hún hugsaði með skelfingu: — Sonur minn er ef til vill sokkinn í þetta forað. En hún fann brátt að hjer hafði hún verk að vinna, sem mundi veita henni aftur sálarfrið, að svo mildu leyti sem það væri unnt. Helena lagði sig alla fram við börnin og þau kölluðu hana sin á milli „hjartagóðu konuna“. Hún tók að sjer hóp barna og hún varð brátt viðfræg fyrir góðsemi sína. Henni var sýnt mikið þalcklæti og velvild, það bætti henni að nokkru leyti þá ástúð, sem hún fór á mis við sem móðir. Hún sat oft við höfðalag litlu barnanna, þegar þau tóku síðasta andvarpið og báðu um síðasta svaladrykkinn Og er hún sá þakklætið ljóma úr augum þeirra, fannst henni aðrir hljóta að vera iiennar barni góðir. Það var henni mikil huggun. Forstjórinn leit á hana sem dýrling og sagði á hermannamáli sinu: — Ef einhver dirfist að segja annað slæ jeg hann niður. Slík viðurkenning hlaut þrétt fyrir góðan tilgang, að vekja öfund, afbrýðisemi og hatur. Helena fann þetta, sjer til mikils

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.