Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1945, Side 13

Fálkinn - 27.04.1945, Side 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 537 Lárétt skýring: 1. Litu, 4. efni, 7. fé, 10. ber, 12. agnir, 15. tími, 16. ljá, 18. digurt, 19. slá, 20. efni, 22. nokkur, 23. orka 24. atviksorS, 25. fljót, 27. óbragð, 29. vafi, 30. grikk, 32. byggi, 33. norSurlandabúa, 35. ölstofa, 37. auma 38. drykkur, 39. bindur, 40. fjall, 41. spil, 43. trygging, 46. slípa, 48. áhald, 50. gras, 52. oft, 53. ósmurt, 55. hljómi, 56. stúlka, 57. maSur, 58. gruna, 60. kraft, 62. tónn, 63. slóSi, 64. þegar, 66. spýta, 67. ár- bók, 70. spurSar, 72. gróSa, 73. bogin, 74. ílát. Lóðrétt skýring: 1. Mas, 2. föSur, 3. hár, 4. kunn- ingi, 5. tónn, 6. vefja, 7. umhugaS, 8. upphafsstafir, 9. feiknin, 10. meiS- sli, 11. loka, 13. slæm, 14. sjór, 17. niSurlagsorS, 18. fugl, 21. framhleyp- in, 24. standa viS, 26. hvílir, 28. mýkri, 29. málmur, 30. gagnslaus, 31. matur, 33. pestirnar, 34. viS- bætti, 36. dýr, 37. fornafn, 41. passa 42. mat, 44. mar, 45. fugla, 47 blóm- iS, 48. etjir, 49. land, 51. líkamshlut- ar, 53. hlátrar, 54. kenningin, 56. ilát, 57. fiskur, 59. elska, 61. ílát, 63. dreift, 65. svar, 68. tala, 69. hóf, 71. á fæti. LAUSN KROSSGÁTU NR.536 Lárétt ráðning: 1. Hóa 4. gráts 7. árs 10. hler- ar 12. kossar 15. oj, 16. krám, 18. pest, 19. LÍ, 20. Róm, 22. kná, 23. lit, 24. stó, 25. mas, 27. ansaS, 29. apa, 30. fagtir, 32. att, 33. bland, 35. iSur, 37. friS, 38. eg, 39. skjalla, 40. áa, 41. Selo, 43. ótal, 46. stæri, 48. efi, 50. trygg, 52. ein, 53. ofinn, 55. ASA, 56. eir, 57. err, 58. gát, 60. tug, 62. NN, 63. siga, 64. ilin, 66. pá, 67. nautna, 70. alúSar, 72. rjá, 73. rómar, 74. Pan. Lóðrétt ráðning: 1. Hljóma, 2. ÓE, 3. ark, 4. Grána, 5. Ás, 6. SkeiS, 7. ást, 8. RS, 9. saltan, 10. hor, 11. ark, 13. ost, 14. Ríó, 17. mána, 18. plat, 21. magi, 24. spaS, 26. suS, 28. stjarfi, 29. ali, 30. fress, 31. rusli, 33. bratt, 34. draug, 36. RKO, 37. fló, 41. sæir, 42. ern, 44. Ara, 45. lyst, 47. teinar, 48. efra, 49. Ingi, 51. gaupan, 53. orgar, 54. nálar, 56. enn, 57. ein, 59. til, 61. gár, 63. stá, 65. núp, 68. UJ, 69. em, 71. Sa. — Gættu þess að vekja hana ekki, sagði Claudinet. Þeir gengu upp í herbergið. — Hefirðu hnífinn? spurði Fanfan. — Hér er hann, fljótur nú. Claudinet skar gat á dýnuna og Fanfan stakk hendinni inn. — Eru þau þarna. — Já, hér eru þau. Þeir skoðuðu pakkann, sem var ólireyfð- ur. — Nú höfum við ekkert meira að gera hér. Þeir litu við og ráku upp óp. Zephyrine hafði vaknað og stóð í dyrunum. Hún fyllli alveg út í þær. — Jæja, svo þú ert kominn hingað til að stela frá okkur, afmánin þín. — Það var eklci Fanfan, það var ég og ég sleppi lienni ekki, livað sem það kost- ar, sagði Glaudinet og þrýsti hönd Fanfan. — Mér er alveg sama, hvor ykkar það er. Þið sleppið ekki héðan út. Glugginn er vandlega lokaður. Hún gerði sig líklega lil að læsa hurð- inni. Ástandið var allt annað en glæsilegt. Fanfan fann að það var úti um hann. — Vertu miskunnsöm við okkur, frænka, sagði Claudinet biðjandi. Zepliyrine lokaði hurðinni. — Það er verst fyrir þig sjálfa, hrópaði Claudinet og réðist ofsalega á hana. IJann hrópaði um leið til Fanfan. — Reyndu að komast undan. Zephyrine tók í Claudinet og sýndist ætla að kyrkja liann. í örvæntingu sinni dró Fanfan upp skammbyssuna, miðaði henni á Zephyr- ine og sagði: — Slepptu honum, eða ég skal skjóta þig- — Ætlar þú að drepa mig! hrópaði Zephyrine skelfd. — Já, ef þú ekki sleppir honum skal ég skjóta þig eins og hund, sagði Fanfan einheittur. Hún horfði á liann sljóum augum, svo sleppti hún honum seint og þrjóskulega. Claudinet gat varla staðið, en Fanfan taldi í liann kjarkinn. — Flýttu þér! annars er úli um okkur. Þú veist hvar vagninn biður. Hlauptu á undan. Vesalings drengurinn lilýddi skjálfandi af hræðslu og þreytu. Fanfan gekk aftur á bak út með byssuna i liendinni. Drengirnir komust heilu á höldnu út á götuna, en þá hrópaði Zep- hyrine: —- Stöðvið þjófana! Hún gat ekki sagt meira, þvi að liún valt út af dauðadrukkin. Drengirnir stigu inn í vagninn. Þá féll byssan úr hendi Fanfans og liann fylltist skelfingu við tilhugsunina um, hvað hann hafði ætlað að gera. Ilann fleygði sér grát- andi í fang vinar síns, sem sagði: — Þarna getur þú séð að ég hefi á réttu að standa. Þessi kona er ekki móðir þín. XVI. Zephyrine verður afbrýðisöm. Galgopinn hafði í mörg ár verið i miklu áliti meðal féiaga sinna fyrir það, live snjall hann var að finna upp ai'ðvænleg fyrirtæki. Hann liafði rannsakað íbúð d’Alboize all nákvæmlega og kornist að raun um að til- tækilegt væri að bi’jótast inn í hana. Allur galdurinn var því að losna við Skipstjórann, sem vissi, livað honurn bjó í hug og sem áreiðanlega mundi krefjast sins hluta af ránsfengnum. Eftir langa umhugsun skrifaði hann nokkrar línur á pappírsmiða og skrif- aði utan á: Til lögreglustjórans í París. Síðan lagði hann bx'éfið í póstkassa. En þegar Galgopinn kom heim, sá liann strax, að eitthvað óvenjulegt var á seyði. Zephyrine sat þarna úfin og illa til reik-a, hún starði á hann galopnum skelfd- um augum. Skipstjórinn sat hinumegin við boi’ðið Vínglas stóð fyrir framan liann. Hann heils- aði vini sínum ekki eins glaðlega og liann var vanur.. Það fór hrollur um Galgopann, þegar liann sá manninn, sem liann h-afði svikið í tryggðum.. — Hvað er hér á seyði? — Fanfan kom hingað. — Fanfan? — Já, hann hafði Claudinet á brott með sér. —- Það gerir ekkert til. Eg veit hvert þeir fóru. —Hann tók ekki aðeins Claudinet, liann tók bréfin líka. — Bréfin, sagði Galgopinn gapandi af undrun. — Ilvar í ósköpunum voru þau? — I dýnunni lians Claudinets. — ,Að okkur skyldi aldrei detta í hug að leila þar. En hvar var Zephyrine á meðan? — Hún iiafði helt í sig. Fanfan neyddi hana með skammbyssunni til að víkja úr vegi. — Strákþorparinn, sagði Galgopinn og kenndi aðdáunar í íöddinni. En svo sá hann að nú konm honum svikin að engu lialdi. Þeir horfðust í augu stundarkorn en litu svo undan. Þeir þoldu ekki augnaráð livor annars. Loks sagði skipstjórinn: — Ilvað eigurn við nú að taka til brag'ðs? — Við verðum með einliverju móti að ná bréfunum frá Fanfan. Fvrst verðum við að komast að því hvar hann býr. — Fanfan býr hjá d’Alboize. — Hvað segir þú? —- Eg sá það sjálfur, Ramon býr þar einnig. — Getur það verið?

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.