Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 2

Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Ólafuv Guðmundsson fyrrv. ferju- maður á Sandhólaferju verður 80 ára 28. maí. Egils ávaxtadrykkir Gðmmislöognr allar stærðir fyrirlig-gjandi Geysir h.f. V eiðarf æradeild in NINON------------------ Samkvæmis- □g kuöldkjóiar. Eftirmiðdagskjölar Peysur og pils. UattEraðir silkisloppar ag suEfnjakkar Mikið lita úrval 5ent gzgn posíkröfu um allt land. — Bankastræti 7 Cary Craní Hann er enskur að uppruna, fædd- ur árið 1904 í Bristol. Skirnarnafn hans er Alexander Zeacli. FaSir lians var vel stæSur iSnaSarmaður, og vildi setja son sinn til mennta, svo að liann gæti tekið við af sér, þegar þar að kæmi. En sonurinn kunni ekki gott aS meta, heldur gerði sér litið fyrir og strauk að heiman með fjölleikaflokki, (circus), sem ferðaðist um landið. Þegar hann var sextán ára, fór liann til Ameríku. í fyrstu varð liann að gera sig á- nægðan með ýmsa algenga vinnu, en brátt tókst honum að fá stöSu við leikhús í New York, og þar meS var hann kominn inn á braut leiklistarinnar og hana hefir hann gengið æ síðan mót hækkandi frægð- arsól. Cary Grant er 188 cm. að hæð og vegur ca. 170 pund. Fyrir ekki all- löngu síðan hirtist grein um hann í amerísku tímariti og er þar gefin ítarleg lýsing á iyndiseinkennum lians og daglegu háttalagi, og væri ekki úr vegi að drepa liér iítillega á það, sem greinarhöf telur furðu- legast í fari hins fræga leikara. — Cary Grant notar hvorki sokka- hönd né axlabönd; hinsvegar hefir hann óbilandi trú á beltum. Tyggi- gúmmí notar hann aldrei. Uppáhalds drykkur hans er mjólk, og skilst mönnum að neyðsla hennar sé, að hans dómi undirstaða allra mikilla afreka í þessu lífi. SúkkulaSi þykir honum einnig gott, sérstaklega krem- súkkulaði. Hann hefir andstyggð á köttum, en aftur á móti á liann tvo forláta hunda frá Skotlandi. — IbúS hans er full af enskum forn- gripum, sem að því er hann sjálfur segir, veita lionum andlegt öryggi. Litla trú hefir liann á spámönnum vorra tima, enda heldur liann því statt og stöðugt fram, að það sé bara ekkert að marka línurnar í lofa manns. Hann á mjög auðvelt með svefn, og þykir gott að sofa fram- eftir. Hann skrifar með hægri hend- inni en teiknar meS þeirri vinstri. John Barrijmore. TOILETT - PAPPÍR SamJiand óskast við firma á íslandi, sem kaupir toilett-papiiír í heildsölu í fastan reikning. Box 117, Helsingborg, Sverige. X-V 425-8! 4 A LEVER PRODUCT Reikningur Eimskipafélags íslands fyrir árið 1944 liggur frammi í skrifstofu félagsins til sýnis fyrir hluthafa frá og með degin- um í dag. Reykjavík, 19. maí 1945. H.f.Eimskipaféiagíslands Árbók Ferðafélags tslands fyrir árið 1944 er komin út. Einnig er tilbúin áætlun yfir sumarferðirnar. Félagsmenn eru beðnir að vitja um árbókina á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5, Reykjavík og í Hafnar- firði hjá kaupmanni Yaldimar Long. Stálvír /z — % — % — 1 — l'/i — 1% — 2 þuml. nýkominn. Clcysir h.f. V eiðarf æradeildin

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.