Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 12

Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Pierre DecourelU: 46 Litlu ílakkararnir um í faðmi sér og ill örlög höfðu svift hon- um burt í annað og ef til vill síðasta skifti. Hyldýpi það er liann var sokkinn í sleppti ekki svo auðveldlega bráð sinni. Jafnvel Paul Vernier sem hafði þótt svo innilega vænt um drenginn, var þeirrar skoðunar að hann hefði leitað aftur til fyrra lífernis. Hún mátti ekki til þess hugsa. Þetta var þó barnið hennar. Hvað sem fyrir kynni að koma var hún ávalt reiðubúin að opna faðm sinn fyrir þvi. Helena var i þessum hugleiðingum, þegar stúlkan kom inn og sagði: — Paul Vernier langar að tala við yður. — Biðjið hann að bíða augnablik, sagði Helena hissa og glöð í senn. Hún var alltaf fegin, þegar hinn tryggi vinur heniiar kom i heimsókn. Hann mundi telja í tiana kjarkinn. Hann mundi finna ástæður fyrir þögn þeirra hjónanna. Hann kom inn og henni brá i brún, þeg- ar liún sá live fölur liann var og sorgbit- inn. — Hvað gengui' að yður, vinur minn? sjjurði hún lirædd. Hann hrosti og sagði að sér liði vel. — Eg kem til að fæx-a yður gleðitíðindi. Það er að vísu ekki nema von, en ef til vill leiðir liún okkur á rétta braut. — Fréttir af syni mínum? — Já, ef til vill? t— Þér vei-ðið að segja mér nánar frá þessu. Þér megið ekki láta mig vera lengi í óvissu. — Eg get ekki sagt yður það fyrir víst, en ég kom í hús í gær og: frétti þar um barn, sem tiafði verið tekið til fósturs og týsingin gat vel átt við son yðai'. — Höldum þá fljótt af stað. Guð minn góðui', ef þetta væri nú hann. — En þetta er nokkuð langt í burtu. Við tökum vagn. — Hvar á liann lieima? — Við Coui'bovoie. —Nú, klukkan er tæplega sjö. Við kom- umst þangað á hálfum öðrum tíma. Er nokkur ókurteisi að koma á þeim tíma? — Nei, það er það ekki, en .... — En hvað? — Ef mér skjátlast nú einu sinni ennþá? — Alveg saixxa, ég vil gera allt sem ég get til að finxxa son minn aftur. Viljið þér sækja vagninn ég ferðbý nxig á meðan. —- Já, sagði Paul, nú fer ég. Hann flýtti sér út. Helena var svo djúpt sokkin í hugsanir síixar að henni datt ekki i hug að ökufei-ð lxennar með Paul kynni að vera lögð út á versta veg. Hún liugsaði eingöngu um barnið sitt. Nú var vagninn kominn. Þau stigu inn og óku af sað. Helena tók ekkert eftir því, livert þau fóru. Hún var með allan lxugann við barnið. Hún sagði upp úr þurru við Paxd. — Vitið þér hvar bai'nið fannst? — Á götunni. — Það liefir ef til vill verið veikt og svangt ? — Eg veit ekki betur en því líði ágætlega. — Hanxingjunni sé lof, en hve Guð er góður. Þau óku gegnum skóg, hún vissi ekki livar þau voi’u. Svo fann hún að vagn- inn beygði til liliðar og ók nú gegnum trjágöng. Paul Vernier rétti henni höndina og hjálpaði henni út. Hún stóð í garði, sem var enskur í útliti. Paul leiddi hana upp steinþrep. Enginn konx á móti þeim. Hún hafði ákafan hjax'tslátt. IJún lagði við hlustirnar. Hún lxeyrði greinilega írska smálagið, sem hún hafði svo oft sungið til minningar um liina fyrstu ást sína. Hún þrýsti hönd Pauls fastai'. Var þetta tilviljun eiix. Nú heyi’ði hún greinilega orðaskil. Paxd Vernier opnaði hurðina. Helexxa stóð þarna oi’ðfaus af undrun. Hennfi fanst liún þekkja stofuna. Lagið bai'st til hennar úr innri stofunni. Svo opnaðist önnur liurð. IJún stóð í dagstofunni á fyrsta heimili þeirra. — Allt var eins og áðui'. Cai'inen lék á hijóðfærið. Ranxon stóð við arininn og las í blaði eins og i ganxla daga. Hann Það lxeyi’ðist glaðlegur hornablástur frá salnunx miðskipa. Það var merki um að geixgið yrði til hoi'ðs til miðdegisverðar. Hái maðurinn tók af sér gleraugun og brosti kuldalega. Það var liið loðna pró- fessorsandlit James Mortons. Augu lians ljómuðu af æðislegi-i gleði. —- Þetta er dásamlegt, hvíslaði liann að þreknum manni sem stóð við hlið hans. Hér reikar allt og allir í blindni nxóti ör- lögum sínum og við erunx sjálf örlögin. Og hafið þér veitt því athygli Sullivan talaði við Robert. Fanfaxx sat við boi'ðið og skoðaði stóra myndabók. Henni fannst hún ekki liafa vei'ið nema stutta stuixd fjarvistum við þetta fólk. En hvei-svegna voru allir svona fölir? Helenu varð svo nxikið um þessa sjón að liún i'iðaði og lá við falli. Ilanion liljóp til liennar og tók hana í faðm sinn, og Fanfan kom þjótandi og vildi líka fá að faðma nxóður sína. Þetta var hátíðleg stund. Helena var fi’á sér numin af fögnuði, liún faðmaði og kyssti ástvinina, senx lxún hafði hugsað unx öllunx stundunx. — IJelena koixan íxxíix, stundi Ramoxx loksiixs upp. — Hvex-nig gastu gleynxt og fyi'ii’gefið. — Með því að hugsa unx hina liamingju- i’íku fortíð og setja traust nxitt á franx- tíðina. — Eg er ykkur báðum mjög þakklát, sagði liún við Carmen og Robert. — Þú skalt ekki þalcka okkur, sagði Carixien og benti á Fanfan. -— Ramon mun segja þér hverjum þú útt liamingju þína að þakka. — Fanfan. — Já, sagði Ranxon, andlit lxans ljómaði af hamingju. — Fanfan liefir bjargað nxér frá bráð- unx lxana og liætt til þess lífi sínu. Haixxx hafði upp á bréfunum, seixi sviftu skýl- umxi frá augum ixiínuixx. — Það er eimx nxaður sem við nxegunx ekki gleyma, sagði Helena, — sá xxxaður liefir reynst nxér vinur i raun. Ranxon vertu vixxur hans. Eg ábyi’gist, að Iiamx sé þess vex'ður. Ramon sneri sér að Vernier og sagði: — Þér lxafið átt drjúgan þátt í þvi, að ég fann konuna mina aftur. Og bið ég yður því hér eftir að skoða yður, sexxx einn af fjölskyldu minni. Endir. skipstjóri, hvað rauða þokaxx gerir íxxanixi glall í geði. Mér dettur í hug, að hún líkist misti'uðu sólsetri í landi miðxxætui'sólar- innai'. Eitt af því sem allir í heiminum sækjasit eftir að sjá. áður en þeir deyja .... Jú þetta er lxátíð rauðu gleðinnar .... Nú ganga þeir til borðs þarna niðri. Eg hefi séð matseðilinn. Þá nxun ekki skorta neitt. Ekki einu sinni hinn beiska fyrirmat sem Cerani nxun bera á boi'ð fyrir þá. Hinn lostæti „liors d’æuvre“ nxun vissiulega falla þeim eiixs vel í geð og Övve

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.