Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 5

Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 lr> að þaðan kæmi svo „kyn- legur kvistur“ nema þá tröll- skapur væri. — En nú tók hann einnig að sinna andleg- 11111 efnum af mikilli elju i öll- 11111 tómstundum, og kom hon- 11111 þá m. a. vel, hversu fljót- gafaður hann var á málanám, enda vel að sér i móðurmáli S1nu, islenskunni, sem hann lagði meiri stund á í útlegðinni en fyrrum lieima. Og þótt hann bærist jneðal allra lýða með ó- teljandi mállýzkur, varð aldrei þess vart í mállireim lians eða orðafagi, að liann drægi neinn aðskota-dám af nokkru slíku. Nú stundaði liann og mjög sagnfræði og einkanlega nor- ræna, eða það, er ísland varð- aði vestra, svo sem um land- nam íslendinganna og hygðir þar fyrrum o. s. frv. Tók hann Þá og að skrifa um það og %tja erindi hér og þar (einn- xg í útvarp), og gat jafnvel brugðið fy rir sig hundnu máli, ei’ hann sjálfur gerði úr garði, en sæg af skáldskap las hann °g kunni. En svo liðu árin Vestra, að hann hug'saði meir °g meir lil að koinast lieim, °g af þvi gerði hann loks al- vöru, er nálgast tóku liin minnis stæðu timamót við 1930. Byrj- aði þá hinn fjórði og siðasti þáttur lífs hans: „heimavistin“. Svo var talið, að Jóliannesi hefði græðst fé við liina miklu utivist sína og störf. Ilugsaði ^ann þá og enn „stórt“, vildi gera eitthvað, sem tilþrif væri h enda lagði liann nú alveg aiður íþróttir sínar, og eftir eimdi aðeins „veiðihugurinn“ a láði og legi. Hann tók sér þá fyrir hendur, bæði af sjálfs- dáðum og tileggjan annara, að reisa í höfuðstað landsins hið ve9[lega gistihús Hótel Borg, lúð fyrsta hér á landi, er sam- bærilegt væri gistihúsum ann- arsstaðar um lönd, er í fremstu röð tcljast. Þar í lét hann eigur Glíma og sjálfsvörn. sinar og stol'naði þó tii skulda, — og á kreppuárunum fyrir stríð, var hann raunverulega húinn að tapa því öllu, svo var hart í ári, enda varð lengst- um lítið úr efndum þeirra tieita, að honum skyldi mjög ívilnað í álögum, ef liann hætti á þetta risavaxna fyrirtæki, sem slílc bygging var á þeim tíma (um 1930), en lands- og bæjar- nauðsyn var það. En ekki hefir liótelreksturinn verið vanda- laust starf. Nú þekkja allir Reykvíking- „Hallast npi) að dyrustaf“ Dorgar- innar. ar og landsmenn margir „Jó- hannes á Borg“, sem liann al- mennt er kallaður. Sanleikanum samkvæmt verð ur það að siðustu að segjast um Jóhannes Jósefsson að ekki hefir hann þótt öllum þjáll um dagana og ekki hirðir liann að vera allra vinur. Hann varð einnig löngum að „bita frá sér“, svo sem títt er um braut- ryðjendur. En í skoðunum sin- um og aðgerðum hefir hann al- drei verið neinn veifiskati. Og óhlutdeilinn er hann um ann- ara mál. Þótt hann, eins og flei-ri, dæmi ef til vill mann-1 Kunnir kuikmyndaleikarap Robert Cummings. Robert Cummings fæddist í Miss- ouri-fylki í Bandaríkjunum. í upp- vextinum var liann mjög lilýðinn og góður drengur og það kom sára- sjaldan fyrir að hann yrði valdur að nokkrum verulegum prakkara- strikum. En þó var liegðun hans á heimilinu ekki með öllu lýtalaus. Það kom snemma í ljós, að hann liafði mikla tilhneigingu til að rann- saka og kynna sér leyndardóma véltækninnar. Stundum sat hann tímunum saman með allskonar smá- vélar og tæki og var þá oft æði óreiðusamt í kringum hann. Mamma hans ávítaði hann liarðlega fyrir þetta og sagðist hara ekki vilja hafa það, að hann drægi allt þetta rusl inn á lieimilið, en árangurs- laust. Stráksi hélt áfram uppteknum liætti. Annars var það einkum stóra húsklukkan, som olli honum lieila- brotum, og einu sinni þegar for- eldrar lians voru ekki heima, fékk hann svalað forvitni sinni með því að skrúfa hana alla í sundur. Að sjálfsögðu hafði liann ætlað sér að setja klukkuna saman aftur, en það gekk ekki sem best, og um kvöldið, þegar foreldrar hans komu heim, sat hann í vandræðum sinum á miðju gólfi með tannhjól og fjaðr- ir, skiúfur og gorma allt i kring- um sig. Fyrir þetta athæfi var hann flengdur í fyrsta og eina sinn á æf- inni. Og árin liðu. Robert Cummings hætti að föndra við úrið hans pabba sins og klukkuna hennar mömmu, en fór að fá liug á stærri viðfángs- efnum. Ilann vildi verða verkfræð- ingur. Um tíma lagði hann stund á verkfræði i skólanum í heima- borg sinni, en lauk samt ekki prófi því hann komst að raun um, að inn ekki altaf rétt, frekar en þeir hann, metur hann ]ió það tvent mest, er mikið er i varið en að vísu eigi altént fer saman, sem sé: Hreinskilni og trygga vináttu. Jóliannes Jósefsson er fæddur á Oddeyri við Eyjafjörð 28. júlí 1883. Foreldrar lians voru Jósef Jónsson ökumaður og Kristín Einarsdóttir. Jóhannes kvæntist, áður en hann hóf fer- il sinn erlendis, Karolínu Guð- laugsdóttur (sýslumanns og bæjarfógeta á Akureyri Guð- mundssonar), hæfileikakonu mikilli. Fylgdi liún honum, hvert á land sem fór. TVær dætur eiga þau á lífi: Heklu, er nú dvelur í Vesturheimi og Sögu (Daisy), sem er gift Lár- usi G. Lúðvígssyni stórkaup- manni hér i bæ. G. Sv. verkfræðingarnir i landinu voru þegar orðnir of margir, og mundi því tæpast vera miklir frama-mögu- ieikar fyrir fleiri slíka, fyrst um sinn. Ekki þóttist hann lieldur geta komist til mikilla mannvirðinga i átthögum sínum, að svo stöddu, og þessvegna lagði hann leið sina til New York, borgarinnar, þar sem draumar svo margra framgjarnra æskumanna liafa ræst eða — brugð- ist. Þegar þangað kom tók liann að stunda nám við vel þekktan leikara- skóla, og er hann hafði útskrifast þaðan fór hann að leita fyrir sér um atvinnu. En þá vildi svo illa til, að á Broadway var nær eingöngu verið að leika enska sjónleiki, svo að það var ógerningur fyrir leik- ara með ameriskum málhreim og látbragði að fá arðvænlega stöðu við nokkurt leikhúsanna. En Robert Cummings lét ekki bugast. Hann ættaði sér ahs ekki að sökkva í múgsins mergð og gleymst. Með stuðningi nokkurra vina sinna tókst honum að komast til Englands. Dvaldist hann þar um þriggja ára skeið og lagði sig i líma við að temja sér framburð, liáttarlag Frh. á bls. lð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.