Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 11

Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Dm stjörnnspeki Efíir Jón ÉrnasDn Stjörnulestur frh. Sól og Júpíter í samstœðu. — Afstaða þessi er mjög heillarík. Mun hún veita þér ágæt tækifæri til þess að lifa þannig, að hið göf- ugasta og besta, sem þú hefir yfir að ráða, geti komið í ljós og notið sín. Þú munt komast í kynni við þá, sem mega sín mikils og lijálpar verðurðu ætið aðnjótandi þegar þörf krefur. Framtaksliæfileikinn styrkist við þessa afstöðu. En vissara er að lifa reglusömu lífi, því þér er létt að fá hinu fullnægt. Sól og Satúrn í slæmri afstöðu. — Afstaða þessi mun hafa örðugleika nokkra í för með sér og sorgir munu verða á vegi þínum. H'indranir munu koma i veg fyrir að þú getir fengið öllum áætlunum þinum full- nægt. Hafðu gætur á að verða ekki fyrir kælingu, því að hún er þér óholl og eykur veiklun líkamans. Sól og Úran í slæmri afstöðu. — Afstaða þessi er heillavænleg öllum þeim, sem geta til fullnustu svarað þeim áhrifum. Sérkennilegur ertu i ýmsum atriðum og hefir sjálfstæð- an vilja. Þú vilt helst framkvæma hugsanir þínar án íhlutunar og þu hefir skynjað þær glögglega. Þú liefir mikil áhrif á aðra menn og þér er létt að ráða þeim. Þú ættir að vera víðsýnn og heimspekilegur i hugsunarhætti og frjálshyggja ætti að vera þér eiginleg. (Framanskráð lýsing er hyggð á afstöðum i 1. liúsi, stjörnumerki því sem yfir því er og ráðanda þess, sem er Sólin. Er talið að hlutaðeig- andi, sem á stundsjána, sé séður að mestu leyti í þessari afstöðu. Sumir telja að jafnvel áttatiu hundr- aðshlutar hans sé þar að finna). Einstaklingseðlið. — Sól í ljóni. — Lífskraftur sólar, sem flýtur í gegn- um merki þetta, gerir þig lijarta- góðan og kærleiksrikan. Þii hefir sterkar tilfinningar og góðan vilja, en farirðu út úr jafnvægi, eru þær örðugar og létt er að hafa áhrif á þær. Þú ættir þvi að hafa nákvæmt taumhald á tilfinningum þinum. Þú ert veglyndur, einlægur og þolgóður og liefir hneigð til sjálfsþroska. Þú ert óeigingjarn, en elskar völd og metorð. (Vegna þess að Sólin ræður stund- sjánni og hlutaðeigandi er sólar- barn, verður ekki meira sagt um þessa afstöðu. Sumt af þvi, sein koinið er hér á undan, er falið í lýsingum þeim, sem þegar hafa ver- ið gerðar af Sólinni og Ljónsmerk- inu, sem hún er í og er merki lienn- ar. Væri annað merki á austur- sjóndeildarhring og önnur pláneta ráðandi i stundsjánni, hefði mildu meira verið sagt um einstaklings- eðlið en liér er birt.) Persónuleikinn. — Tungl í Ljóni. — Eðli þessarar afstöðu hirtist í þvi að þú hefir yndi af að stjórna öðr- um og ráða og takast á liendur mannforráð og ábyrgð, sem því er samfara. Góðhjartaður ertu og hefir opnar tilfinningar og ert hreinn og beinn í öllum viðskiftum, en hefir þó tilfinningar til þess að draga þig í hlé. Tilfinningu fyrir fögrum list- um hefirðu og elskar samræmi. Þú hefir innsæi og þér er létt að skynja lilutina og verða hugmynd- ir þínar þér því mjög að gagni. Þegar dramb er yfirunnið og sjálfs- tilfinning, þá eru gallar orðnir fáir. Tungl var í 1. húsi. — þetta bend- ir á löngun til frægðar, starfsemi og breytingu. Hugrænt hefir þú þrá til þess að standa í fararbroddi í öllu því, sem þú kemur nærri. Þú sækir upp á við, vilt skipuleggja og leggja jafnvel i nýja og sér- kennilega áhættu. Afstaða þessi fel- ur í sér almenningshylli, en einnig andstöðu og illkvittni frá þeim, sem lægra eru settir og utanaðkom- andi áhrifum. Hún getur einnig veitt þér frægð óg álit í sambandi við þína eigin hæfileka og verðleika. Tungl og Júpíter í samstæðu. — Friður mun sérkenna líf þitt og liamingja mun veitast þér og hag- sæld. Hverskonar örðugleikar, sem mæta þér í lffinu, og þú munt yfir- vinna þá. Þú hefir þjóðlega hæfi- leika og meiri von er til þess að þú verðir heppinn í öllum þínum ákvörðunum. Þú gætir náð og liald- ið hárri stöðu og fengið viðurkenn- ingu. Þú nýtur hamingju, og ytri kringumstæður munu aðstoða þig í því að viðhaída lienni. Þeir, sem eru fæddir undir þessum álirifum ná góðri aðstöðu og umhverfi svo vöxturinn verði hagfeldari. Þú getur eignast áhrifarika vini. Tungl og Satúrn í slæmri afstöðu. Stjörnuspekilega séð er afstaða þessi mjög slæm og bendir á slæm örlög er hafi sorg og örðugleika i för með sér. Þú ættir að hafa gætur á þvi að takmarka eigingirnina og gefa henni sem minnst svigrúm, þvi sé lienni gefinn laus taumur undir þessum áhrifum, er líklegt að þau takmarki frelsið. Eldri menn en þú sjálfur er líklegt að hafi tak- markandi áhrif á líf þitt og þeir, sem standa þér nærri, og hafa að einhverju leyti yfir þér að segja. Heilsan gæti orðið varasöm, veikl- un, sem ætti upptök sín í hugarvíli eða slæmri liffærastarfsemi. Tungl og Úran í góðri afstöðu. — Afstaða þessi styrkir hneigð þína til dulfræða, einkum stjörnuspeki og þvílik efni. Þú liefir segulmagris- orku yfir að ráða og lækningakrafti og ef þú gætir iðkað faslhyggli, þá gætirðu komið miklu til leiðar. Þú múnt brjóta af þér gamla híekki og ytri áhrif þegar hinn liærri liugs- analiæfileiki fer að gera vart við sig. Hugrænir hæfileikar. — Merkúr í Ljónsmerki- — Afstaða þessi styrk- ir mjög liina hugrænu hæfileika þína, eykur viljann og gerir þig léttan á velli, góðhjartaðan, kurteis- an og þýðan. Þú hefir næmar til- finningar fyrir liugrænu jafnváegi. Þekkiugu hefir þú, sem kemur frekar frá hjarta en liöfði og því fer innsæið að nokkru leyti i gegn- Kartöflnr Soðnar kartöflur. Kartöflur er gott að láta liggja i köldu vatni góða stund áður en þær eru soðnar. Séu þær nýjar skal láta þær ofan i sjóðandi vatn, en gamlar lcartöflur i kalt vatn. Vatnið saltað. Steiktar kartöflur. Stórar ekki fullsoðnar kartöflur eru skornar í þykkar sneiðar. — Smjör er brúnað og kartöflusneið- arnar látnar i það á pönnu, stráðar salti og pipar. Brúnaðar báðumegin við vægan hita. Hristið pönnuna við og við. Kartöflur í rjómasósu. 10 kartöflur eru skrældar hráar og liálfsoðnar, þá eru þær færðar upp úr og kældar, skornar í sneið- ar og látnar í smápott með 30 gr. smjör og skorinni steinselju. Þetta er látið malla í 10 mín. undir hlemm í þetta er lirært 1 dl. rjóma og 1 eggjarauðu. Hrært yfir éldinum þar til það þykknar, en má ekki sjóða. Látið í ögn af salti. Kartöfluklattar. Kaldar, soðnar afgangskartöflur eru marðar vel. Móti % 1. kartöfl- um er 25 gr. hveiti, 2 hrærð egg og salt. Þetta hrært með góðri mjólk þar til það er mátulega þykkt. Látið með skeið á pönnuna og bakist ljós- brúnt. Si.inir Brún súpa með eggjabollum. Hrá kjötbein eru brúnuð i potti og færð upp á fat. 1 gulrót og 1 purra eru brytjaðar smátt og steikt- ar í sömu feitinní. Þá eru þær, á- samt beinunum, látnar í pott og 2 1. sjóðandi vatni hellt yfir. Salt og pipar og 1 lárberjalauf látið út í. Þetta er látið sjóða i 2 tíma, þá eru beinin færð upp úr og súpan síuð, það er bætt í liana salti, ef þarf, og tomatkrafti. Hún er jöfnuð með 1 barnaslc. kartöflumjöl rétt áður en liún er borin fram. Eggjabollurnar: 2 liarðsoðnar egg- jarauður eru muldar gegnum sikti og hrærðar sarnan við 1 barnask. af bræddu smjöri, 1 tesk. hveiti, salt, sykur og hvítan pipar eftir sniekk. Úr þessu eru búnar til smá- kúlur sem látnar eru út í súpu- um liugann. Þreyttu ekki heilann um of með mikilli vinnu. Þú gætir stjórnað öðrum. Ilugsun þín er ein-. veldiss'innuð. Merkúr var í 3. húsi. — Afstaða þessi styrkir námshæfileikann og vekur hjá þér hneigð til þess að fást við fleiri en eitt verkefni í senn. Þú hefir smekk fyrir öllu sérkennilegu og vilt fást við slík verkefni. Þetta er sterk afstaða Merkúrs. Gott að þroska fastliygli. Meira. diskana um leið og ausið er upp. Þær eru ekkert soðnar. Áfasúpa (ósoðin). 1% 1. áfir, 150 gr. haíramjöl, 1 egjarauða, 1 dl. rjómi, 4-5 matsk. sykur, sítrónusafn. Haframjölið sax- að i vél, og áfunum hrært út í. Eggjarauðu lirært með sykrinum og súpunni helt yfir. Þeyttur rjómi lát- inn siðast. Grænmeti Blómkál. Grófu grænu blöðin eru tekin burt en fínu ljósu blöðin næst liöfðinu skilin eftir. Leggurinn er jafnaður að neðan og skorinn kross í endann Áður en blómkálið er soðið er því livolft í skál með köldu vatni svo sníglar og ormar sem í jiví kunna að vtra skríði burt. Láti maður edik i suðuvatnið vérður blómkálið livítt og fallegt. Agúrkur. Þær eru sjaldan notaðar sem grænmeti, en eru þó mjög bragð- góðar. Þær eru skrældar og skorn- ar í þykkar sneiðar og kjarninn tekinn úr. Þær eru látnar í krukku með vatni og smjörögn og látnar ofan i sjóðandi vatnspott og soðnar þannig. Ef þjer viljið láta Rinso yð- ar verða sem drýgst skuluð þjer nota þessa aðferð. Með henni endist hver pakki þriðj- ungi lengur. MLNNA VATN ER GALDURINN. Notið helming þess vatns, seni þjer voruð vön, og að- eins tvo þriðju af Rinsó, móli þvi seni þjer voruð vön. Lát- ið hvitu þvottinn fyrst liggja i Rinsobleytinu í 12 minutur, og siðan mislita þvottinn i sama bleyti. Þvoið þvottinn siðan og skolið hann. Þessi aðferð fer svo vel með þvottinn að hann endist leng- ur. RINSO X-R 209-786

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.