Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 14

Fálkinn - 25.05.1945, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N „GIFT EÐA ÓGIFT“. Framhald af bls. 3. ágætur lögfræðingur. Þegar þau koma úr sínum mikla mat, í fyrsta þætti, fara þau að jagast (samkv. gömlum vana) og kemur auðsjáan- lega þölvanlega saman. Svo er púð- urtunnan látin springa, og þá upp- götvast, að þau eru kanske alls ekki gift! Presturinn, sem gaf þau saman, liafði ekki leyfi til að gefa saman lijón! Og þá eru þau í vand- ræðum með, livort þau hafi lifað í „óleyfilegri sambúð“. Það þýðir ekkert að rekja efni þessa máls, en hér er aðeins gefinn smjörþefurinn að uppistöðunni. Og þarna er flest hnitmiðað, og höf. beinir „geiri sínum þangað, sem þörfin l'yrir er.“ Eiginmennirnir: Gestur Púlsson (Parker), Ævar Kvaran (Soppitt) og Haraldur Björnsson (Hetliwell). ROBERT CUMMINGS. Frh. af bls. 5. og klæðaburð landsmanna. Einnig lék hann i nokkrum leikritum í I.ondon við ágætan orðstír. Þegar hann kom svo aftur til New York var tekið á móti honum sem viðurkenndum enskum leikara, og fékk hann strax góða stöðu. Leið nú nokkur tírni og fór stöðugt vaxandi orð af hæfileikum hans. Og þá kómu kvikmyndafélögin til skjalanna. Eitt jjeirra bauð honum að korna til Hollywood og leika aðalhlutverlc i nökkrum kvikmynd- um til reynslu, og þáði hann það. Valur Gíslason sem Clement Mercer, prestur. Eg minnist ekki eins einasta sér- staks leikenda. En um lijónin þrenn verð ég þó að segja, að ltvenfólkið skaraði talsvert fram úr karlmönn- unum að því er snertir lireyfingar á senunni, og enda leikinn líka. Og' þó vil ég ekki lasta karlana, sem brugðu sér „út á klúbbinn“. Þetta er engin „stjörnukomedía“. Engir sérstakir blómvendir voru þar. Þetta var gott. En liefði ég átt að gefa blómvönd, þá liefði ég lielst gefið hann henni Nancy Holmes, sem hafði einstaklega vanþakklátt Jilutverk, og lék það miklu umfram það, sem það var, þó að litið bæri á. Annars væri það svo margt, „ef að er gáð“ —- sem um væri þörf að ræða. En með sem fæstum orð- um: Sýningin var yndisleg — og lærdómsrík þeim, sem halda, að gaman og alvara geti ekki gengið fram af sama munni. En nú urðu nýir örðugleikar á vegi hans. Kvikmyndastjórunum kom saman um, að þeir gætu engin not haft af honum, nema því aðeins, að liann gæti losað sig við liið ramm-enska látbragð og málfar. — Robert Cummings varð því enn á ný að breyta um persónuleika, ef mætti segja. Þetta tókst honum ágæt- lega og einnig hitt að sannfæra kvilc- myndaheiminn um ótvíræða liæfi- leika sína. Hann liefir alls leikið í 40 kvik- myndum síðan hann fyrst kom til Hollywood, en það var árið 1935. HALDIÐ SUNLIGHT SÁPU WJRRI þá endist hún lengnr Aldrei hefir það verið nauðsyn- legra en nú, að spara Sunlightf sápuna á þvottadaginn. Núið ekki sápunni á ailan þvottinn heldur á óhreinustu blettina, og þá kemur nægilegt löður til aö hreinsa allan þvottinn. Skiljið aldrei sápustykkið eftir i vatn- inu.Látið það standa á endann í þurri sápuskál. Munið að þa kemur Sunlight sápan að ýtr- ustu notiuu. LEVER framleiðsla. í nijrri kvikmynd, sem James Cagney loikur í, sýnir hann mdkta kunnáttu i japanskri glímu, enda hafði hann búið sig með af- brigðum vet undir þetta hlutverk og verið natin við að æfa sig. Þjálfari hans var Jack Sergel og er hann hér á myndinni rétt í þann mund að stingast á hausinn fyrir tilstilli Cagney’s, er beitti við hann einlwerju forláta fantataki, sem á japönsku heitir ,,udogoli nagasupu". Þeir, sem fróðir eru um japanska tungu, segja, að réttum framburði nái menn á ,þessu orði með því aff gl&ypa helming sérhljóffanna og vel þaff. Pota Negri (til vinstri) hefir lítið látið á sér bera síðan tal- myndirnar komu til sögunnar. En nú bendir allt til þ&ss að hún ætli aftur að ryðja sér braut tit frægffar í kvikmynda- heiminum. Fyrsta sporiff í því augnamiffi steig hún nú fyrir nokkru síðan er hún undirritaði samning viö k'vikmyndafélag í Hollywood. Hér á myndinni er hún aö rabba um daginn og Peginn við June Havoc. Drekkið EgiSs ávaxtadrykki X-S 1368-814

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.