Fálkinn - 28.09.1945, Page 13
F Á L K I N N
13
KROSSGATA NR. 558
Lárétt skýring:
1. Dansar, 5. viðgerðastöð, 10.
efni, 12. skel, 13. fleyta, 14. neyð-
arraerki, 10. otað, 18. ættarnafn,
20. verksmiðja, 22. rófa, 24. fraus,
25. gengi, 20. skel, 28. fugl, 29. sam-
hljóðar, 30. afreka, 31. mannsnafn,
33. kennari, 34. setstokk, 30. mæðu,
38. fljót, 39. óhreinindi, 40. spýr,
42. mjúka, 45. fágað, 48. slá, 50.
iikamshluti, 52, gælunafn, 53. tala,
54. neyti, 50. létt, 57. mann, 58.
veiki, 59. gólf, 01. þrep, 03. sorg,
04. tíndi, 00. stjórn, 07. læt, 08. dý,
70. þingmaður, 71. mannsnafn, 72.
Engiendingurinn.
Lóðrétt skýring:
1. Deyja. 2. höfuðborg, 3. tvennt,
4. vegna, 0. tónn, 7. hreyfast, 8.
fastur, 9. treðst, 11. kraftur, 13.
ípjótshluta, 14. lýsing, 15. fljótur,
17. ræða, 19. rölt, 20. lindýr, 21.
hreyfist, 23. mánuður, 25. sleip, 27.
ættingja, 30. látnir, 32. núa, 34.
farartæki, 35. áburður, 37. notliæf,
41. náði, 43. á hjóli, 44. efni, 45.
byita, 40. veina, 47. stjórnanda, 49.
i'æða, 51. stefnu, 52. slcagi, 53. lát-
inn, 55. slæm, 58. flík, 60. hangi,
02. beita, 03. eidur, 05. yrki, 07.
henda, 09. frumefni, 70. tími.
LAUSN KROSSGATU NR.557
Lárétt ráöning:
1. Frans 5. Ceres, 10. Sjöfn, 12.
rösks, 14. þvaga, 15. bis, 17. spíta,
19. vil, 20. reiðist, 23. pen, 24. aila,
20. örlar, 27. Lars, 28. rigsi, 30.
gan, 31. tö.ka, 32. önnur, 34. sinn,
35. ananas, 36. föggur, 38. gnýr, 40.
kumr, 42. ókunn, 44. fró, 46. lóðir,
48. ríma, 49. Krist, 51. ruða, 52. eta,
53. árásina, 55. rúg, 56. Arnar, 58.
rið, 59. stint, 61. annir, 63. Spánn,
04. annað, 65. skarn.
Lóðrétt ráðning:
1. Fjallgöngumanna, 2. rög, 3. afar,
4. NN, 6. er, 7. röst, 8. esp, 9. skipa-
skurðurinn, 10. svili, 11. viðlag, 13.
sterk, 14. þvara, 15. birg, 16. sian
18. ansar, 21. eö, 22. sr, 25. asnanna,
27. lyngmór, 29. innin, 31. tigul,
33. uar, 34. sök, 37. Kórea, 39. brisið,
41. fragt, 43. kitra, 44. frár, 45. ósið, 54. aspa, 57. ann, 60. tár, 62. Ra, 63.
47. iðuna, 49. kr, 50. tn, 53. árin, sk.
angist. . . . afleiðing af orðvana stjórnlausri
skelfingu.
Gamli maðurinn hagræddi sér kæruleys-
islega.
— Þú gengur i barndómi, Cerani, sagði
liann liæðnislega. Þig skortir vissa, nauð-
synlega eiginleika til þess að vera stór-
glæpamaður. Og umfram allt slcortir þig
rólega yfirvegun og kaldhæðni. Þú ert
maður með margvíslega þekkingu og marg
hreytilegt lundarfar, en þó vantar þig létt-
lyndi og hugmyndaflug. Þú elur auðsjáan-
lega á sterkum ótta við lielvíti.
Það fór hrollur um Cerani.
— Þetla er afleiðingin af Sikileyíska
kristnilærdómnum, liélt Morton áfram,
miskunnarlaus. Eg fyrir mitt leyti hefi litla
trú á því að þessir ágætu dvalarstaðir
handan við gröf og dauða séu til, í raun
og veru, en ef nú svo illa skyldi samt
sem áður takast til, að þeir væru það, þá
huggaðu Jrig við að þar hittir þú góða
vmi. Þína fyrrverandi starfshræður, Jaq-
ues Delma, Jasias Saimler og liinn þögla
hollending Jaap van Huysmann. Eg liugsa
að þessir ágælu herrar séu full hoðlegur
félagsskapur, fyrir hinn mikla Lucifer.
Cerani stóð upp með erfiðismunum. Það
var eins og hann hefði elst um tuttugu ár,
á nokkrum dögum. Kinnar hans voru inn-
fallnar og augun eins og sloldcnuð. IJann
gekk álútur í áttina að dyrunum.
— Vertu sæll, James Morton, sagði liann
stillilega. Við sjáumst ekki framar. Eg arf-
leiði þig að auðæfum mínum, morðunum
minum og minni ódauðlegu sál, og....
— Þetta var ekki svo lítið, tók Morton
fram í fyrir honum kuldalega. Eg skal
ávaxta þetla eins vel og ég get. En þú
gleymir að taka hnífinn með þér. Hann
gæti þó komið sér vel, fyrir þann sem er
að gera arfleiðsluskrá. Eg ætla að leggja
þér heilræði. Þú ættir. . . .
IJann þagnaði allt í einu og stóð upp
af stólnum. Þvi að i þessum svifum liljóm-
aði úr hinum hluta hússins hræðilegt vein,
angistaróp dauðvona konu.
Cerani staðnæmdist í dyrunum og hryglu
kennt hljóð braust fram úr hálsi hans. Það
leit út eins og hann ætlaði að hregða við
tii hjálpar, því liann hefir tekið upp
skammbyssu sína. En hann var blindur,
hjálpai-vana maður. Hann féll á kné, bar
byssuna að gagnauganu og lileypti af.
XXXX. Negrinn.
Geraldine Farrar raknaði fljótt úr yfir-
liðinu og fór og hallaði sér út um opinn
gluggann. Haégur, svalur kvöldblærinn
gældi við fölan vanga hennar.
Henni var undarlegt innanbrjósts. Aldr-
ei hafði henni fundist sér líða jafn illa og
nú. Það var eins og liálsinn á henni herpt-
ist saman af ótta við eitthvað óþekkt.
Hún hafði aldrei áður ótlast um líf sitt.
Hún vissi jú ekkert um örlög „The Eagle“.
Ilún hélt að hún væri eina fórnarlamb
læningjanna, sem ætluðu sér að krefj-
ast lausnargjalds fyrir liana, hjá vinuin
liennar. Þegar skipið sprakk í loft upp,
lá hún svæfð af klóróformi í klefa, um
horð í „Jaap van Huysmann“. ...
Það var svo kyrrlátt á þessari eyju.
Háir pálmarnir stóðu og drjúptu liöfði í
stjörnuskininu. Fuglasöngurinn var löngu
hljóðnaður. Aðeins einstaka froslcur
heyrðist lcvaka í mýrinni.
Það var Ijós í stóra salnum og hún
heyrði mannamál þar inni. Þar stóðu þeir
a kvöldin og drukku. En nú lannst henni
þeir háværari en endranær. Hún lieyrði
einstaka orð, en skildi elckert um livað
rætt var.
Hvað átti hún að gera? Og hvað hafði
maðurinn meint með því að tala um að
Sam færi upp til hennar? Hún hugsaði
með ógeðslegum liryllingi um þennan við-
bjóðslega negra með grimmdarlega, blóð-
þyrsta svipinn, sem talaði síiiu máli greini-
legar en nokkur orð. Hún skalf, eins og
hrísla. Dyrnar voru að vísu læstar. En
hvaða gagn var að því? Það var hægt að
Lrjóta þær upp á svipstundu. Og hún
hafði ekkert vopn til að verja sig með.
Þei, hvað var þetta?
Sem snöggvast fannst henni hún heyra
lágt fótatak í runnanum til hægri hand-
ar við húsið. Það var eins og skilningar-
vit hennar væru óeðlilega næm, vegna
hins æsta ástands liennar. Var það ekki
dökkur skuggi sem læddist þarna með-
f ram veggnum ?. . . .
Hún liélt niðri í sér andanum og hlusl-
aði. En hún hvorki sá eða lieyrði neitt
meira. Þetta var síðasta veika vonin, sem
sJokknaði. Hún reyndi að raula ítalska
uppáhaldslagið hans Ceranis. ítalinn var
liinn eini verjandi hennar og liún kallaði
á hann á móðurmáli hans. Rödd hennar
litraði, eins og tónarnir frá fínum, við-
kvæmum fiðlustrengjum.
Bara að Cerani heyrði til hennar. En
myrkrið gaf ekkert svar. Það gleypti hina
síðustu kvíðafullu bæn hennar um björg-
un.
Hún lirökk við.
Það var barið harkalega á hurðina.
Geraldine Farrar skorti ekki liugrekki.
Og nú vissi hún með sjálfri sér að það
var dauðinn sem kvaddi dyra lijá henni.
Hún barðist eins og ljón við aðsvifið, sem
felldi móðu á augu hennar.
— Opnið! hrópaði loðin rödd fyrir utan.
Eg er með skilaboð til yðar.
Það var um að gera að tefja tímann og
finna vopn til að verja sig með.
— Get ekki beðið! skrækti hin mis-
kunnarlausa rödd fyrir utan. Opnið, eða
ég brýt hurðina!
Geraldine gat ekki svarað framar. Hún
stóð við gluggann með augun uppglent af
skelfingu. Það kvað við brestur. Það var