Fálkinn - 05.10.1945, Page 6
6
FÁLKINN
ÚR LEYNIDAGBÓK CIANO GREIFA VII
TILRÆÐIÐ VIÐ HITLER í MUNCHEN
VAR ÞAÐ UPPSPUNI EÐA FLOKKSMÁL?
MUSSOLINI ERGILEGUR YFIR AÐ HITLER SLAPP
Sprengjutilrœðið við Hitler i Miin-
chen huuatið 1930 var annaðhvort
tilraun af hálfu Gestapo til þess að
kveikja hatur Þjóðverja til Bretu,
eða innanflokksrígur, sem átii rót
sina að rekja til blóðbaðsins 1934,
skrifar Ciano. II Duce bisar við að
semja skeyti til Hitlers, sem sé inni-
l>, en þó ekki uin of. Enginn ítuli,
atlrasist Mussolini gleðst yfir því að
Hitler slapp, skrifar Ciano.
6. okt. „II Duce á hjartanlegt sam-
tal við von Mackensen sendiherra.
Segir honum að stríðsundirbúningi
ítala miði vei áfram. Haldi stríð-
ið áfram muni hann næsta vor geta
veitt hjálp í stað þess að biðja um
hjálp.“
Ljónið vill ekki vera lamb.
9. okt. „Eg hefi aldréi séð 11 Duce
jafn daufan í dálkinn og í morgun.
„ítalir“ segir hann, „hafa heyrt
hernaðaráróður minn í 18 ár. Nú,
þ'egar Evrópa er í báli, skilja þeir
ekki hversvegna ég er orðinn frið-
arengill. Skýringin er engin önnur
en sú, að við erum óviðbúnir. En
skuldinni fyrir það verður skellt á
mig — mig, sem ávalt hefi talað um
baráttuhug hersins okkar.“
12. okt. „Bombelles (sendimaður
Machek Króataforingja) sendir eft-
irtektarverða skýrslu um ástandið í
Króatíu. Þar er allt í báli, og pen-
ingarnir, sem við höfum sent hafa
— ofan á allt annað — komið af
stað alvarlegum róstum milli her-
kvaddra Króata og hinna serbisku
yfirmanna þeirra.“
10. okt. „II Duce sagði að það
kæmi ekki til mála að fara í stríð-
ið fyrr en i júní eða júlí!.. Hann
er mjög æstur útaf skjölum við-
víkjandi Rússlandi, sem við höfuin
kom.ist yfir, og vill hefja áróður
í blöðunum til Jiess að sýna ítölum
fram á, að bolsjevisminn sé dauð-
ur, en í stað lians sé kominn eins-
konar slavneskur facsismi. Eg ræð
lionum frá Jiví. Vináttan við Rúss-
land er Jyf, sem ítalir eru ekki fús-
ir til að drekka, sérstaklega ef það
er borið fram í þýskri bjórkrús.“
19. okt.: „Frakkar og Bretar und-
irrita samning við Tyrki í dag. Það
gerir mér ekkert til — það er Þýska-
land sem tapar á því.“
25. okt. „II Duce er að hugsa um
að skrifa Hitler bréf og segja lion-
um, að Italía sé fjárhagslegur og sið-
ferðilegur varasjóður fyrir Þýska-
land, og muni einnig liafa hernað-
arlega þýðingu síðar. Eg skil ekki
livaða nauðsyn er á því plaggi.“
26. okt. „Eg ætla að notfæra mér
skap II Duce til þess að lialda ræðu,
sem fer beint að kjarna málsins.
Eg ætla að reyna að grafa Jiann
skurð, sem úrslitum ræður, milli
okkar og Þjóðverja.... II Duce seg-
ir að Hitler taki á sig mikla áhættu
með aðförum sínum .... Vopn í
höndum þjóðarinnar og völd í hönd-
um herforingjanna geta komið sér
mjög iila fyrir einræðisstjóra“. —
(Ciano hélt síðan andþýska ræðu,
en ekki „gróf hún þann skurð, sem
úrslitum réði“).
28. okt.: „Það var lítill eldmóður í
fólki á afrnæli fascistagöngunnar til
Róm. II Duce var óánægðastur og
ókyrrastur okkar allra. Hann finn-
ur að rás viðburðanna hefir koll-
varpað bæði vonum hans og lof-
orðum.“
7. nóv.: ,,Ekki beeta stælurnar út
af Póllandi samkomulag oklcar við
Berlin. . . . Ribbentrop heldur áfram
að staðhæfa, að Bretar hafi farið
í stríðið vegna þess að þeir fengu
að vita i tæka tíð, að Ítalía ætlaði
að veru hlutlaus. Þetta e<r tggi. . . .“
„Tilræðið í Miinchen“.
9. nóv.: „Allir eru efins að því
er snertir tilræðið við Hitler og
Mussolini vantrúaðri en nokkur ann-
ar. — Annað hvort er þetta genialt
bragð af lögreglunnar hájfu til þess
að gera Þjóðverjana andenska, eða
kritur milli þeirra, sem lifa i blóm-
inu í egginu; ef til vill líka þökk
fyrir 30. júni (blóðbaðið 1934).
II Duce situr með sveittan skatl-
ann við að semja símskeyti, er
lýsi gleði hans yfir að allt fór vel.
Ilann langar til að vera lijartan-
tegur, en þó ekki um skör fram,
þvi að hann trúir því ekki að nokk-
ur ítali hafi gtaðst yfir því að Hitl-
er stapp. Og allra síst gladdist hann
sjálfur.“
11. nóv.: „Orðrómurinn um að
Þjóðverjar ætli hið allra bráðasta
að gera innrás í Belgíu og Holland,
verður sífellt ákveðnari.... Eg verð
að geta um tvennt: Eg hefi engin
skeyti fengið frá Berlin, og Hitler
og Ribbentrop hafa ávalt látið sein
árás á ldutlaus riki kæmu ekki til
mála, af tæknilegum og siðferðileg-
um ástæðum."
20. nóv.: „Fréttin frá Prag knýr
okkur til að halda, að ástandið þar
sé tvísýnna en opinberu tilkynn-
ingarnar vilja vera láta. II Duce er
ánægður, sumpart af því að hann
álitur, að vandræði í Bælieimi geti
dregið áformið um sókn á vestur-
vígstöðvunum á langinn. og el' til
vill riðið þeim að fullu. Tilhugsun-
in um að Hitler sé í stríði og —
það sem verra er — ef til vill vinni
það, er Mussolini alveg óbærileg."
20. nóv.: „Borgarstjórinn í Dres-
den sagði að afstaðinni veislu, sem
konsúll okkar sat, að Þýskaland
hefði ástæðú til að vera hræddara
við vini sína, er sætu að svikráð-
um við það, heldur en óvini sína..
Von Mackensen reyndi að afsaka
ræðumanninn og sagði, að hann
mundi ekki hafa verið alveg klár i
kollinum eftir veisluna. II Duce er
hneykslaður.“
28. nóv.: „Vaxandi viðsjár með
Hússum og Finnum.“
Von Ribbentrop tekur upp þumal-
skrúfurnar.
1. des.: „ Þýski sendiherrann spyr
mig um hvað ég hugsi til að gera
útaf hafnbanninu. Ribbentrop lætur
símskeytunum rigna yfir okkur og
vill koma okkur og Bretum í hár
saman, hvað sem það kostar.“
2. des.: „Ribbentrop, sem er far-
inn að taka dýfur, reynir að draga
okkur niður með sér. Það væri jafn
mikil flónska að veita ekki skolla-
leik hans athygli, eins og það væri
glæpsamlegt að gerast aðili að lion-
um. Allir ítalir eru sárgramir yfir
árás Rússa á Finna."
3. des.: „Ákve.ðið að senda Hitl-
er bréf og knýja liann til að finna
lientuga málalausn. Ef Hitler vill
hinsvegar halda stríðinu áfram, ætl-
- LITLfl SflBfln -
E. M. COWEN:
hjítbIi
„Manstu tréð?“ spurði Letty; þau
voru saman á gangi um skóginn,
hún og Douglas.
„Já, hvað heldurðu!" svaraði
hann. „Eg man vel að við skárum
fangamarkið okkar „L. E“ og „D.
N. D.“ í börkinn, og svo hjarta
undir. Við vorum svoddan bjánar
Jiá, finnst þér ekki?“
„Við vorum nýlega orðin ástfang-
in!“ sagði Letty og hló. „Og nú eftir
sex vikur. .. .“
„Elskan mín!“ sagði hann og
þrýsti að liandleggnuin á henni.
„Eftir sex vikur eigum við að
giftast! Ef ég geng framhjá trénu
án þess að breyta stafnum í eftir-
nafninu mínu, Jiá táknar Jiað að
við verðum ekki hamingjusöm! Nú
geturðu víst skilið, að ég verð
að finna tréð og breyta stafnum."
Ef nokkur hefði sakað Letty um
hjátrú mundi hún liafa hlegið, en
eigi að síður hafði hún haft odd-
beittan vasaliníf með sér.
Þegar Jiau loksins komu að rjóðr-
inu, þar sem þau höfðu staðið fyrir
ári siðan, var tréð horfið. Það var
ekki nema stubburinn eftir af stóra
beykitrénu, sem þau mundu svo
vel.
„Þetta er eina tréð, sem þeir
liafa tekið við þetta rjóður!“ sagði
Letty. „Það er meira að segja hægt
að sjá, að það er ekki nema stutt
síðan það var höggvið.“
„Æ, heyrðu, Letty, láttu þetta ekki
fá svona mikið á þig. Þegar öllu
er á botninn hvolft er þetta ekki
nema heimskuleg hjátrú. Hvaða
samband heldurðu að sé milli fanga-
marka á trjábol og hjónabands-
hamingjunnar?“
„Já, víst er það hjátrú.“
En samt sannfærðist hún betur og
betur um, að þetta væri fyrirboði.
ar II Duce að lilaupa undir liagga
með honum vorið 1942, eins og
skuldbindingar okkar ákveða.“
4. des.: „Eg sýndi 11 Duce skýrstu
frá itölskum manni, eina útlend-
ingnum, sem hefir fengið leyfi til
búsetu í Posen. Hann segir frá
öllu því, sem Þjóðverjar a&hafast,
og er svo ómyrkur í máli, að frá-
sögnin verður enn ógeðslegri fyrir
það. Þjóðverjar gera sig seka um
grimdaræði, sem ekki er hægt að
lýsa, án þess að nokkur skynsamleg
ástæða sé til þess. 11 Duce komst
í uppnám. Hann bað mig um að sjá
til að amerisk og frönsk blöð fengi
óbeinlinis fregnir af þessari skýrslu.
Heimurinn verður að fá að vita
þetta."
Starace tilkynnir mér að þýska
sendisveitin sé að fabríkera fréttir
um, að alvarlegt ósamkomulag sé
orðið milli mín og II Duce.
(f næsta blaði: Mussolini snýr á
Hitler).
Þegar þau héldu áfram var gleðin
horfin úr rödd Letty, og Jieim fanst
báðum skógurinn dimrnur og drunga
Jegur. Nú komu liau út á akveg, og
er Jiau höfðu gengið stuttan spöl
varð fyrir þeiin dálítill bær. Þar
stóð vagn, lilaðinn timbri, með
liremur hestum fyrir.
„Ó,“ andvarpaði Letty og nam
staðar. „En livað ég er þreytt.“
„Eg skal fara inn og biðja um
eitthvað lianda þér að drekka.“
Hann kom út aftur með mjólkur-
könnu, og Jiegar Jiau höfðu drukkið,
kom ekillinn. Þetta var einstaklega
alúðlegur maður, rjóður í andliti og
vinalegur.
„Við mættum víst ekki fá að sitja
á hjá Jiér, dálílinn spöl?“ spUrði
Douglas.
„Jú, ]iað er guðvelkomið! Eg fer
að vísu ekki hratt yfir, og sessinn
er harður, en Jiað er velkomið!“
sagði maðurinn.
Douglas tók eftir, að fjögra laufa
smári var nældur framan í liúfúna
lians.
„Eg geng ineð vagninum," sagði
ekillinn. „Stúlkan getur setið í sætinu
niinu, en þá verðið þér að sitja á
trjábolunum.... ég ætla að biðja
yður að taka í liemilinn áður en við
förum niður i brekkuna?"
„Já, sjálfsagt,“ sagði Douglas og
hjálpaði Letty upp í sætið. Svo
brölti hann sjálfur upp á hlassið.
Svona ökuferð um yndislegan mis-
Iitan skóginn befði átt að geta orð-
ið ánægjuleg; en Letty leiddist einni
fram á ekilsætinu, og eftir nokkr-
ar mínútur sá Douglas, að hún var
að ldifra til hans.
„Farðu varlega, Letty, þú gætir
runnið. . . .“
„Lofaðu mér að sitja hjá Jiér. Það
er svo leiðinlegt að glápa á hestana
sí og æ.“
Skömmu siðar gáf ekillinn merki,
og Douglas vatt sér niður á veginn
og tók i hemilstöngina. Þau ólui var-
lega niður brekkuna, en Jiegar liann
sleppti hemilstonginni aftur heyrði
liann Letty kalla:
„Ó, Douglas, flýttu þér. Komdu
og sjáðu!“
Douglas flýtti sér upp á vagninn.
Hún benti á eitthvað kro.t á trjá-
liolnum, sem lá efstur......... ]iað
'voru stafirriir „L. E.“ og „D. N. D.“
og svo hjarta.“
„Þetta er tréð okkar, Ðouglas!
Þá áttum við að finna það samt.
Framhald á bts. 11,