Fálkinn


Fálkinn - 05.10.1945, Síða 14

Fálkinn - 05.10.1945, Síða 14
14 F Á L K I N N GullbrúÖkaup eiga 5. þ. m. þau hjónin Þórunn Jónsdóttir tjósmóðir og Jón Gíslason oddviti Ey. V. Landeyjam Rangárvallasýslu. Haraldur og Dóra. Framhald af bls. 2. sumarlagi, og eru þetta því fyrstu kynni liennar af íslenska skamm- deginu. Hefir hún haft orð á Jivi, að sér liafi virst landið drungalegt yfirlitum þessa dagana, en ekki kveðst liún samt liafa látið það skyggja á gleði sína yfir komunni hingað. Við skulum vona, að þess verði ekki langt að híða að rign- ingardumbungurinn hætti, því að Dóra má ekki fara héðan án þess að hafa litið íslenskan stjörnuhim- in og norðurljós. RINSO ÞVÆR ALLAN ÞVOTTINN Það er i rauninni furöulegt hve Binso gerir þvottinn hreinan meö því einu aö þvæla hann. — Óhreinindin ginnast blátt áfram úr þvott- inum auöveldlega að fullu og svo örugglega. Engin þörf á slítandi nuddi og núningi. Rinso er svo milt aÖ þaö verndar í raun og veru fatn- aðinn - afstýrir sliti á þvott- inum - og gerir hann hvitan Rinso þvælir líka óhreinind- in úr mislitum þvotti. t FariS ekki ósparlep >»*» 1 RINSO -llllð eittsérlargl 1 Slundum er er/ilt uð na llinso. þvl er rrll uð sparn Rinso X-R 211/1-786 Haraldur og Dóra hafa frá mörgu að segja í sambandi við hernám Danmerkur. Tónlistarlíf þar i landi varð ekki ósjaldan fyrir hvimleið- um afskiftum þýsku herstjórnarinn- ar. Persónulega urðu jjau ekki fyrir neinum átroðningi, en marga vini sína sáu þau hverfa inn fyrir járn- grindur þýsku fangabúðanna og son- ur þeirra, sem var stari'andi með- limur í Frelsishreyfingunni, átti það stöðugt á hættu að verða handtek- inn. En hjá því komst liann alveg, góðu heilli. Þau hjónin segja svo frá, að þjóð- leg tónlist Dana liafi tekið miklum framförum, meðan á liernáminu stóð og er það enn eitt dæmið um sterka þjóðerniskend og frelsisást danskrar alþýðu. Fálkinn býður þau Harald og Dóru velkomin hingað til lands og óskar þeim alls góðs í framtíðinni. British Council. Hinn nýi fulltrúi British Council hér á landi, A. C. Cawley, boðaði blaðamenn á sinn fund síðastliðinn þriðjudag. Cawley kveðst vera liingað kom- inn af þeirri einföldu ástæðu, að hann liefir alla tíð liaft mikinn hug á því að sækja heim þá ]>jóð, sem hefir skapað islenskar bókmenntir og talar íslenska tungu. Hann liefir þegar tekið til óspilltra málanna að læra íslensku, en sögu okkar og þjóðfélagsmál þekkir hann jiegar betur en margir þeir, sem hér liafa alið allan sinn aldur. Cawley nnin taka við sömu störf- um og Cyril Jackson hafði með höndum, þangað til hann fór aftur til Englands í vor. Aðalstarfið mun verða enskukennsla við Háskólann. Hann mun ávallt reiðubúinn til að veita þeim, sem til lians sækja, upp- lýsingar um lifnaðarhætti bresku þjóðarinnar, listir og vísindi. Einnig mun bann gera allt sem í hans veldi stendur til að leiðbeina og greiða l'yrir íslenskum námsmönnum, er kynnu að vilja sækja skóla í Bret- landi eða samveldislöndum þess. Cawley mun búa hér í Reykjavík . ásamt konu sinni og barni. Hann i hefir tekið M.A.-próf i ensku við Éjkundúnaháskólann. Undanfarin 6 ar Happdrætti Háskóla Islands Dregið uzrður í 8. ílukki 10. okí. 552 uinningar samíals 178.3DD kr. Hæsti vinningur 20.000 krónur Endurnýið strax í dag Bær undir borginni. Undir Parisarborg er garðyrkju- stöð, sem gaman er að sjá. Þar eru aðeins ræktaðir ætisveppar (champ- ignons) og er þetta mesta sveppa- rækt í heimi! Þessi gróðrarstöð er í rauninni bær fyrir sig, með fullkominni loftræstingu og 120 km. löngum götum, upplýstum, meðfram sveppabeðum. Garðyrkjumennirnir og annað starfsfólk á lieima þarna. „Pyjamas". Þetta orð er afbökun af indverska orðinu „paejama“, sem þýðir bræk- ur eða eiginlega „fótaklæði“. Mú- hameðstrúarmenn nota svona bræk- ur að deginum til, en Evrópumenn í Indlandi fóru fyrstir að nota þær sein náttföt, og þaðan hefir siður- inn breiðst út um allan heim. Mikill póstur. Fyrsta árið sem Franklin D. Roosevelt var forseti fékk hann 22.000 símskeyti og 1.020.000 bréf og sendingar. Gera má ráð fyrir, að pósturinn hafi verið miklu meiri siðustu árin. I Harbin einum elsta bæ Mansjúríu, eignuð- ust móðir og dóttir samtímis börn á sama sjúkrahúsinu. Hjúkrunarkon- urnar höfðu skifti á börnunum í ógáti þegar þær voru að lauga þau, og urðu loks að játa, að þær vissu ekki livor móðirin ætti hvort barn- ið, eða hvort barnanna væri móður- bróðirinn og hvort systursonurinn! hefir hann starfað á veguin British Council í Rúmeníu, Júgóslavíu og Egyptalandi. Cawley verður til viðtals í skrif- stofu sinni Laugavegi 34 á mánu- dögum og föstudögum frá 2,30 til 4,30. Sími 1040. Fröken Whitaker, sem er væntan- leg hingað innan skamms mun að- stoða hann á skrifstofunni. SVÖR VIÐ SJÖ SPURNINGUM I. 1241 — 2. Mexico — 3. 1881 — 4. 1500 — 5. 7. desember 1879 — 6‘. Á Regkjanesi — 7. 1815 — Hve gömul verður síldin? Aldur fiskanna sést á árshringun- uni á hreistri þeirra. Fundist hef- ir hreistur á síld, sem ráða má af að hún geti orðið tuttugu og fimm ára. Spaghetti er ekki upprunalegur italskur rétt- ur, eins og flestir halda. Hann var til í Kína fyrir 3000 árum. Spag- hetti er venjulega kallað „makkar- oní“ hér á landi. Karlmenn eru að meðaltali tólf sentimetrum hærri en konur; líka er maðurinn sterkari og fljótari í hreyfingum. En konan hefir nærri því helmingi næmari tilfinningar, og heyrir miklu

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.