Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1946, Page 15

Fálkinn - 22.03.1946, Page 15
F Á L K 1 N N 15 Veg'gfóðiir Fyrirliggjandi danskt og enskt veggfóður. HEILDVERSLUN SIG. ARNALDS Hafnarstræti 8 — Sími 4950 Glnggatialdastengar (Messing rör) með tvöföldum og einföldum uppihöldurum, allt að 360 cm. á lengd, ennfremur lcappastengur útdregnar upp í allt að 260 cm. á lengd, ásamt gormum í þremur stærðum, fáið þér í VEGGFÓÐURVERSLUN VICTORS KR. HELGASONAR Sími 5949 — Hverfisgötu 37 Auglýsing um lausar stoðnr Ríkisútvarpið óskar að ráða tvo fréttaritara, karla eða konur, til þess að vinna í frcttastofu. Krafist er góðrar kunnáttu í íslenskri tungu, dönsku eða sænsku, svo og ensku eða þýsku. Ennfremur vélritun. Full reglusemi er áskilin. Umsóknir, þar sem greint sé frá námsferli og fyrri störfum, sendist skrifstofu Ríkisútvarps- ins fyrir lok þessa mánaðar. Fyllri upplýsinga um stöður þessar verða veitt- ar á skrifstofu útvarpsstjóra dagana 27. til 29. þessa mánaðar, það er miðvikudag, fimmtudag og föstudag í næstu viku, klukkan 5 - 6 síðdegis. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 20. mars 1946 Jónas Þorbergsson útvarpsstjóri. RINSO ÞVÆR ALLAN ÞVOTTINN IJað er i rauninni furðtilegt Iwe Itinso gerir þvottinn hreinan með þvi einu að þvæla hann. — Óhreinindin ginnast hlátt áfram úr þvotl- inum auðveldlega að fullu og svo örugglega. Engin þörf á slitandi nuddi og núningi. Rinso er svo milt að það verndar í raun og veru fatn- aðinn - afstgrir sliti á þvott- inum - og gerir liann hvitan Rinso þvaelir líka óhreinind- in úr mislitum þvotti. ri® ekki ósparlega «* NSO - ÚÚ6 eiV sér Itvujl 'Wdum er cr/itt atl nú I nso. þvt er rétt aH Rinso Brauðhnífar Sendum gegn póstkröfu um land allt. EDISON hafði gert uppgötvun er var þannig háttað, að eimreið járn- brautarlestar lirópaði sjálfkrafa nafn hverrar stöðvar jafnóðum og liún kom að stöðinni. Uppgötvunin var fullgerð þegar Edison féll frá, en hefir aldrei verið komið í fram- kvæmd. Pólkrían svonefnda er víðförull fugl, því að hún heldur sig á Norðurpólnum nokkurn hluta ársins en nokkurn hlutan á Suðurpólnum. Hún verpir nálægt hcimskautabaug, en heldur siðan með afkvæmin suður undir pól. X-R 211/1-786

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.