Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1946, Page 7

Fálkinn - 25.10.1946, Page 7
FÁLKINN 7 '"Kitaiii Frá París. — París hefir að und- anförnu veriö nokkurskonar mið- slöð heimsviðburðanna. Þaðan hafa stærstu fréttirnar tíðum komið. — Mynd þessi er tekin i bústað rússn- eska s'endihejrrans í Frakklandi, Bogolovs, þegar boð var haldið þar fyrir ýmsa fulltrúa á friðarráðstefn- unni, og s.jást þar Molotov, frú Bogo- lov, sem er talin mjög fríð kona, og Stefan Svetozarov frá rússnesku „ortodoxii“-kirkjunni í París. Hugvitssemi — Það er orðið æði margt, sem hugvitsmennirnir hafa lagt okkur til af allskonar tækjum, þörfum sem óþörfum. Og enn fleira mun það vera, sem þeim hefir dottið i hug án þ.ess að nokkuð yrði úr framkvœmdum. Hér er einn, sem fannst óþægilegt, hvernig „grape- fruit“ spýttist í augun á honum, þegar hann borðaði. Hann bjó sér þá til augnahlíf með mjórri pípu neðan á. Droparnir sem féllu á hlífina, runnu niður í pípuna og afan í fötukríli á pipuendanum. — Arabar á Lundúnaráðstefnuna. — Myndin sýnir nokkra af fulltrúum Arabíu á Palestinnráðstefnunni i London á flugvellinum þ.ar i borg. Maðurinn á miðri myndinni er Emir Feisat Ibn Abdul, krónprins- inn af Saud-Arabíii. HVALVEIÐAR UR LOFTI Hér sést ein þeirra þriggja „Hvalros“ flugvéla, sem byggðar voru í Eng- landi í þeim tilgangi, að þær yrðu notaðar til hvalveiða í Suðurhöfum. Ætlnnin er að þær verði sendar út frá móðurskipi, sem flylur þœr snður á bóginn, og þar verði þær hafðar til leitarflugs-, likt og þ.ekk- ist hér á landi um síldveiðitimann. Fríð dansmær. — Cyd Charisse heit- ir hún stúlkan þessi. Ilún er 24 ára gömul og hefir dansað í nokkr- um kvilcmyndum. Hér sést hún við æfingar á strönd Kaliforníu og kýs sér ölduóminn sem undirspil. — llilfllllllg New York City Building. — í þessari byggingu er þing Sameinuðu þjóð- anna háð í þessum mánuði. Myndin sýnir hina fallegu framhlið hússins. „Skofar“. — Þegar múrar Jeríkó- borgar hrundu á sinum tima, stafaði það, eins og kunnugt er, frá horna- blæstri prestanna. Hin heilögu horn þ.eirra, sem Gyðingar kölluðu „skof- ar“, voru notuð við hátiðleg tæki- færi og\til þess að kalla fólkið sam- an, þegar hættu bar að höndum. Fyrir nokkru kvað við „skofarbtást- ur“ í Jerúsalem í mótmælaskyni við framkomu Englendinga í Palestinu. Hver nýjungin kemur nú á fætur annari í flugi. Hér sést svonefnd ftngmotta, sem herskipin hafa með- ferðis og varpa út á sjóinn, ef flug- vél lendir hjá þ.eim. Mottan ver flugvélarnar gegn öldnnum, þegar þær lenda, en svo eru þær hlífar um borð. Nýr „Lord Mayor“. — Nú hafa orðið borgarstjóraskifti í Lundúnum. Sir Bracewell Smith (t. h.) hefir verið kjörinn, og sést hann hér í Guildhall með fyrirrennara sínum, Sir Charles Davis.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.