Fálkinn


Fálkinn - 07.02.1947, Qupperneq 13

Fálkinn - 07.02.1947, Qupperneq 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 619 Lárétt skýring: 1. Lofttegund, 4. útlimastór, 10. lögregla, 13. skortur, 15. endar, 16. gauf, 17. skolti, 19. illar venjur, 21. hljóða, 22. snikjudýr, 24. útungun, 26. missir hernaðartækja, 28. lima, 30. hell, 31. fæða, 33. forsetning, 34. hlass, 36. gladdist, 38. tvihljóði, 39. manns, 40. bleytan, 41. sam- hljóðar, 42. elskar, 44. þræll, 45. tveir eins, 46. þrír eins, 48. kven- mannsnafn, 50. hress, 51. prédikarar, 54. asni, 55. henda, 56. reiðihljóði, 58. síðar, 60. skipið, 62. versni, 63. leigir, 66. umhugað, 67. þræll, 68. tau, 69. atviksorð. Lóðrétt skýring: 1. Orka, 2. smjörlíki, 3. drasla, 5. mannsnafn, 6. guð, 7. munnur, 8. ósamstæðir, 9. ókyrrð, 10. höfðingj- ana, 11. stafur, 12. liljóð, 14. grein, 16. sápa, 18. skákmeistarann, 20. varnargarður, 22. ómarga, 23. vin, 25. sveiar, 27. Daninn, 29. ílátið, 32. heystakkar, 34. veina, 35. grein- ir, 36. skinn, 37. voði, 43. flíkurn- ar, 47. í smiðjunni, 48. tíndi, 49. gælunafn forseta, 50. bókstafnum, 52. slæpingi, 53. þramma, 54. leyna, 57. spurt, 58. yrki, 59. rödd, 60. reið, 61. óhreinki, 64. tími, 65. verslunarmál. LAUSN Á KR0SSG. NR. 618 Lárétl ráðning: 1. Los, 4. saurgar, 10. liáa, 13. erta, 15. stórt, 16. senn, 17. starfi, 19. asninn, 21. unga, 22. sem, 24. tóma, 26. silunganeti, 28. oka* 30. liir, 31. rak, 33. Ra, 34. lak, 36. ána, 38. G. E. 39. kleifar, 40. barning, 41. Ni, 42. tek, 44. Rut, 45. al, 46. ark, 48. gaf, 50. frú, 51. rukkararn- ir, 54. rani, 55. sat, 56. anis, 58. sótara, 60. brasar, 62. efað, 63. klína, 66. röku, 67. far, 68. passaði, 69. rit. Lóðrétt ráðning: 1. Les, 2. ortu, 3. stansa, 5. asi, 6. U.T. 7. rólegir, 8. Gr. 9. ata, 10. Heim- ir, 11. ánna, 12. ann, 14. argi, 16. snót, 18. Faldafeykir, 20. steinrunn* ar, 22. snú, 23. mar, 25. morknar, 27. skeglur, 29. kalir, 32. Agnar, 34. lit, 35. Kak, 36. áar, 37. ant, 43. Paradís, 47. kratar, 48. gas, 49. fat, 50. Frisör, 52. unað, 53. inar, 54. rófa, 57. saki, 58, sef, 59. aka, 60. bað, 61. Rut, 64. LS., 65. Na. — Já, víst er það rétt. — Eruð það þér, sem hafið skrifað þella á töfluna? < — Já, lierra Morcoln Wingate bað mig um það sjálfur, þegar hann kom heim fyrir tveimur timum. Mér fannst sjálfum það vera skrítið, að hann skyldi ekki íetla sér ncma tveggja tíma svefn, en hann sagði þetta skýrt og greinilega. Og svo vildi hann fá morgunblöðin upp til sín. Og kaffi. Næturvörðurinn leit á klukkuna. Hana vantaði tvær mínútur í 6. Síminn í svefnherbergi íbúðarinnar 917 hringdi lágt. Haukurinn opnaði augun og tók heyrnartólið. — Góðan daginn, herra Wingate. Klukk- an er á minútunni 6. Eg sendi moi*gunkaffi og dagblöð upp til yðar. — Þakka yður fyrir. Haukurinn spratt fram úr rúminu, gekk út að glugganum, opnaði og teygaði að sér liressandi morgunloftið. Svo fór hann inn i baðklefann og fékk sér steypu. Hálftíma síðar var hann alklæddur og liugsaði jöfnum höndum um kaffið, grape- fruit og blöðin. Það var barið létt á dyrn- ar og Sarge kom inn með hrúgu af blöðum undir liendinni. — Góðan daginn, Sarge. Þér hafið ekki sofið mikið fram úr klukkutíma! — Nei, en það nægir mér, svona einu sinni. — Já, þakka yður fyrir. — En þér getið þó allajafna drukkið kaffiholla með mér. Eg bað um tvo bolla. Sarge settist og Haukurinn hellti í bolla handa lionum. — Eg sé að þér hafið fengið morgun- blöðin, húsbóndi. — Já, þeim hefir tekist að gera talsvert úr þessu, þó áliðið væri. Blaðið, sem Haukurinn hélt á, var með stórri yfirskrift yfir þvera forsíðuna: „Götubardagi milli bófaflokka í nótt!“ Og svo komu tveir dálkar með yfirskrift- um úr allskonar leturtegundum: „Fjórir menn drepnir. Kona skotin í bif- reið. Haukurinn hefir sig í frammi. Brad- ley lögregluþjónn meðal hinna föllnu. Bóf- arnir með vélbyssuna komust undan í bif- reið. Engir sjónarvottar að bardaganum. Svo kom lýsingin á hryllilegasta glæpn- um, sem framinn hafði verið í New York í mörg ár. Það var fátt í lýsingunni, sem Haukurinn vissi ekki um áður, en þó festi hann hugann við einn kaflann, sem hann las hátt fyrir Sarge: „Það var elcið með ungu stúlkuna á May- fair-sjúkrahúsið í lögreglubifreiðinni. Hún var meðvitundarlaus og var borin beint á skurðarborðið. Læknar náðu nokkrum lcúl- um, sem hún hafði fengið i brjóstið, og fjölda af glerbrotum úr öxlunum, hálsinum og andlitinu. Enn verður ekki sagt livort hún lifir þetta af. En lögreglan vonar að hún fái rænuna einhverntíma dagsins, svo að hægt sé að spyrja hana um hvað fyrir hafi bor- ið. Það er mjög mikilsvert að fá að vita hvort liún hefir haft nokkuð samband við glæpamennina, eða þá sem drepnir voru, segir Lavan umsjónarmaður.“ — Já, Sarge, það er víst rétt að það tek- ur nokkra tíma að lögreglan geti yfirheyrt stúlkuna, sagði Haukurinn. — En af viss- um ástæðum vil ég helst verða fyrstur til að fá að tala við hana eftir að hún hefir rankað við sér. — Eg skil það, svaraði Sarge. — Og yður er vitanlega ljóst, að lögregluvörður er kringum liana á sjúkrahúsinu? — Alveg rétt. Sarge. En lögregluverðir, læstar dyr og þjófalásar er ekki annað en smávegis þröskuldur, sem menn í okkar stöðu verða jafnan að eiga von á. — Er yður endilega nauðsynlegt að fá að tala við stúlkuna, Húsbóndi? — Mér er umfr,am allt nauðsynlegt að afstýra því að aðrir fái að tala við hana. Til dæmis Lavan. Það virðist auðsýnt, að hann eigi að fara með þetta mál. Og svo er það hann Ballard lautinant. Mér kæmi ekki á óvænt þó að hann langaði til að hafa tal af henni á undan Lavan. — En það er varla neitt dularfullt við þetta fyrir hans sjónum? — Nei, vissulega ekki. Hann veit víst meira en við vitum. — Það liefði verið gaman að henda lög- reglunni á, að annaðhvort á Brady eða hinum dauða manninum muni finnast skammhyssa, sem hefir verið tæmd. Og að þeir geti fundið ráðningu gátunnar uppi hjá gamla Schwerdtmannsbænum. — Eg er ekki viss um að skammbyssan sé tóm, sagði Haukurinn. Séðir náungar hafa oft skifti á tæmdu og fullu skothylki, ef þeir fá tómstund til þess. En vikjum aft- ur að stúlkunni. Eg gæti hugsað að Kolnik langaði líka til að verða fyrstan til að tala við hana. — Kolnik? En, húsbóndi, vitið þér ekki . ...? Lofið mér að sjá blaðið yðar! Haukurinn rétti honum blaðið, og Sarge renndi yfir það augunum. — Þetta er fyrsta útgáfan, sem þér liafið fengið, húsbóndi, sagði hann. — Fréttin liefir ekki borist inn þar. Eg keypti auka- útgáfu, sem er prentuð fyrir hálftíma. Lítið þér á hana. 1 eintaki Sarges, sem var áprentað „Extra“, hafði mestur hluti lesmálsins á fyrstu síðu verið tekinn út, en í staðinn var komin grein með stórri, fjórdálka fyrir- sögn: „Bófaforingi myrtur!“ Joe Kolnik, sem lengi hefir verið grun- aður um að vera einn af broddunum í neð- anjarðarveröld New Yorkborgar, og sem að staðaldri hefir verið nefndur í sam- bandi við næturknæpubófana á Manhattan, var myrtur fyrir utan íbúð sína í Bronx

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.