Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 1

Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 1
16 aíCur. Reykjavík, föstudaginn 7. mars 1947. XX. FRÁ AKRANESI Akraneskaupstciður er sá bær, sem einna örast hefir vaxið á undanförnum árum, enda er atvinnulíf þar blómlegt mjög. Bærinn er líka snotur og fagurt umhverfi, hvort sem litið er til fjalla eða hafs. Mynd þessi er tekin af kaupstaðnum frá Lambhúsavíkinni, og sést á Akrafjall til vinstri, en Esjan er í baksýn — Ljósm.: Guðmundur Hannesson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.