Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 2
2 F A L K I N N Vélsmiðjan Héðinn h. f. tilkynnir: Símanúmer vort verður framvegis: 7565 Utan skrifstofutíma: 7566 skrifstofur 7567 teiknistofur 7568 efnivarzla 7569 verkstjórar. Vélsmiðjan Héðinn h. f. TILKYNNING frá Strætisvösnnm Reykjavíkur: Sökum vagnaskorts breytast strætisvagnaferðir inn- pnbæjar fyrst um sinn á leiðunum: Lækjartorg—Njálsgata—Gunnarsbraut og Lækjartorg—Sólvellir þannig að ekið verður af Lækjartorgi á 20 mín. fresti frá kl. 7 að morgni til kl. 24 að miðnætti, frá og með 5 þ. m. Reykjavík, 3. marz 19á7. Strætisvagnar Reykiavikur. X-v 44^-_>*5 HREINSAR FLJÓTT OG ÖRUGGT POSTULÍN, MÁLMVÖRUR, potiar, pönnur, hnifapör — VIM hreinsar feiti og rijS án fjess að skerða gljáann á yfirborðinu. * Allt ingö íslenskum skipum! BRITISH INDUSTRIES FAIR IÐNSÝNING LONDON OG BIRMINGHAM 5-16 MAI 1947 Þetta er fyrsta tæki- færið, sem þér hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla viðskiptavini og ná yður í ný verzlunarsambönd. og Birmingham (þunga- vara) deildum sýningarinn- ar. Hin nákvæma flokkun varanna mun og auðvelda kaupendum samanburð á vörum keppinautanna. Erlendum kaupsýslu- mönnum er boðið að heim- sækja Bretland og sjá brezka iðnsýningu 1947. — Þetta mun gera þeim kleyft að hitta persónulega fram- Ieiðendur hinna fjölmörgu brezku vara, sem eru til sýnis í London (Iéttavara) Hægt er að ræða sér- stakar ráðstafanir, með til- liti til einstakra markaða, beint við framleiðendur — einnig verzlunarhætti og skilyrði, vegna þess að ein- ungis framleiðandi eða aðal umboðsmaður hans mun taka þátt í sýningunni. •Jf Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi aðilar í té: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Officer, eða British Trade Commissioner, sem eru í ná- grenni yðar. BRETLAND FRAMLEIÐIR VORUNA

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.