Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 ir. Þið munuð ef til vill segja að ekki hafi verið annar vand- inn en að fara til lögreglunn- ar. Eg viðurkenni að það er gott að hafa lögreglu, jafnvel í morðmálum, og það virtist liggja nærri að nota hana. Sér- staklega í þessu tilfélli, þegar sá sem átti að myrða var lögreglu- þjónn. En það sund var nú lokað. Þetta var sem sagt fjandi snúið mál, en enn snúnara varð það vegna þess að andúð ínln á morðum varðaði ekki aðeins þetta lögregluþjónsmorð lieldur líka alla þá, sem við þetta voru riðnir, nefnilega Bauer, Jenk- ings smyglara og sjálfan mig. Ef ég'skyti á Bauer, samlcvæmt áætluninni þá væri það mörð. Morð á lögregluþjóninum, framið af mér. Skyti ég hann ekki heldur hjálpaði honum að losna, eins og mig langaði mest til, þá væri það morð. Morð á Jenkins, framið af lögregluþjóninum Bauer. Óg skyti ég hann elcki, lield- ur aðvaraði starfsbræður hans innan lögréglunnar, þá yrði það morð. Morð á mér, framið af Jen- kins eða einhverjum öðrum i klíkunni. Svo að ekki sé minnst á að það siðasta hefði orðið óþægi- legast fyrir mig, fannst mér enginn kosturinn góður af þess- um þremur. — Hvað gerðuð þér þá? spurði bankastjórinn. —- Ja, sagði verksmiðustjór- inn, — með því að ég liefi ný- lega sent beiðni í bankann til yðar og af því að ég sit liérna fyrir framan yður, getið þér séð að ég kaus ekki síðasta kost- inn. — En hvað gerðuð-þér þá? — Eg tók engan kostinn. Nú skal ég‘ segja ykkur hvernig þetta fór. Við ókum af stað, mjög hægt, með leyfilegum hraða, til þess að umferðarlögreglan færi ekki að abhast við okkur — okkar eigin lögregla sat bundin og með bitil í munni við hliðina á mér. Við ókum út úr borginni, út í sveitina, og þar var tilbreyting- arlaust og leiðinlegt, hálsar og lægðir og grenislcógar, en varla nokkurt hús, sem fólk var í. Við ætluðum að fara talsvert lengra — 'það varð að gera þetta vel og hafa góðan frágang á því, svo að ekki yrðu nein- leiðindi að því eftir á. Nú nálguðumst við aftökustað inn. Að sleppa Bauer þorði ég ekki, skjóta hann vildi ég ekki, en hann mátti heldur ekki skjóta Jenkins, og Jenkins mátti auðvitað heldur ekki skjóta mig. Þetta var sannarlega vanda samt mál. Loks komst ég þó að niðurstöðu, með þvi að byrja á öfugum endanum. Eg hallaði mér fram til Jenkins, er sat við stýrið, og sagði við hann að í flýtinum áður en við fórum af stað hefði ég fengið óhlaðna skammbyssu og skot af skaklcri stærð. Jenkins trúði því. Það hefir alltaf verið eitthvað salc- leysislegt við mig, og hefi ég oft haft gagn af þvi. Jenkins fékk mér skammbyssuna sína, sem var hlaðin. Bauer lögreglu- þjónn var grænn í andlitinu. Bifreiðin nam staðar uppi á hól, sem var alvaxin unggreni og háum furutrjám. Það var farið að skyggja svolítið og það var úðarigning; það var liðið talsvert á vorið. Eg dröslaði Bauer út úr vagninum, hann gat gengið, en ekki hreyft hand- leggina. Veslings maðurin skalf eins og espilauf. Hann vissi á hverju hann átti von. Jenk- ins, sem var fremur treggáfað- var talsvert harðleikinn við Bauer til að vekja ekki grun. — Skjóttu hann þarna inn á milli grenitrjánna,“ sagði Jenk- ins, sem var fremur trggáfað- ur eíns og margir stórir og sterkir menn. — Þá losnum við við að draga líkið. Þetta mun hafa hljómað notalega í eyrum veslings fórnarlambsins. Eg sagði „All right!“ eins kaldrana- lega og ég gat og svo bölvaði ég Bauer í sifellu meðan ég var að hrinda honum á undan mér. Við gengum noklcur skref, en svo sagði ég á þýsku við mann- greyið: — Vertu rólegur, Bau- er, ég ætla ekki að drepa þig, lcomdu bara með ;mér, gerðu svo vel. Honum virtist hægja við þetta. Jenkins kunni ekki þýsku, og svo gat hann ekki heldur heyrt til okkar, því að við vorum komnir langt frá veginum, en hann sat í bílnum og tottaði pípuna sína. Sem sagt, Jenkins er feitur maður og ró- lyndur. Þegar komið var inn í kjarr- ið skar ég böndin af Bauer með hnífnum mínum. Gagnstætt skammbyssum tel ég hnífinn vera nauðsynlegan hverjum karlmanni. — Sjáðu nú, Bauer, nú ertu frjáls. Eg skýt tvö skot upp í loftið. Hérna er skammbyssan mín, en gerðu nú samt ekki neina vitleysu, hún er ekki hlað- in. Patrónurnar liggja þarna, og sjálfur hefi ég skammbyssu. Gerðu enga vitleysu, það er ég sem skýt fyrst. Svo skaut ég og það heyrðist lágur hvellur. — Nú bíðurðu bara hérna. Jenkins heldur að ég sé búinn að drepa þig, og nú fer ég. Eg tel víst að Jenkins liafi verið skipað að líta eftir að þetta ræri forsvaranlega gert, þetta morð, sem eklcert varð úr. -- Hann um það. En hann er var- kár maður, og liann hefir líka hlaðna skammbyssu. Það var lygi, eins og þið vit- ið, því að ég hafði skamm- byssuna hans, en þið verðið að viðurkenna að þetta var saklaus lygi- Bauer skildi mig og þakkaði mér af hrærðum hug. — Við Evrópumenn eigum best sam- an, sagði hann og fór að tala eitthvað um Danmörku, sem ég ekki heyrði, því að ég flýtti mér til baka til Jenkins. Hann sat ennþá í bílnum og var hinn rólegasti, það rigndi og liann vildi ekki vökna meira en þörf var á. — Jæja, sagði hann, — ertu búinn að afgreiða þorparann? — Þei, sagði ég, — við verð- um að tala fallega um þá látnu. Eg viðurkenni að ég skalf dá- lítið, því að það var vogunar- spil þetta og mitt eigið líf í veði. Hver veit nema bófinn hefði skammbyssu til vara. Líf mitt var kannske ekki mikils virði — og er það ekki heldur nú, en ég á nú ekki nema þetta eina. — Eg lofaði forstjóranum og líta eftir að þetta væri for- svaranlega gert. Þú mátt ekki reiðast af því Hansen, ég trúi þér svo sem, en þetta er sagt sem skipun. — Fyrir alla muni, svaraði ég. Það er1 alls ekki ástæða til að kippa sér upp við þótt Jenk- ins efaðist um að ég væri morð- ingi. Skotið hafði liann heyrt. Hann fór af stað inn í skóginn en ég fór inn í bílinn, og það var ekki nema eðlilegt, því að það var rigning. — Hann liggur 20 skref héð- an í rétt horn frá veginum, sagði ég. Þegar liann var kominn inn á milli grenitrjánna á skurð bakkanum, kallaði ég til hans: — Jenkins, bíddu augnablik! Hann leit við og góndi á mig. — Hann er eklci skotinn, hann stendur þarna balc við stóra furu, og hann hefir skammbyss- una mína í hendinni, og það eru skot í lienni. Jenkins bölvaði hræðilega. Hann hafði fengið mér sína eigin skammbyssu, og sem bet- ur fór var það sú eina, sem hann hafði á séi’. Eg athugaði að hreyfillinn væri i gangi, svo fleygði ég skammbyssu Jenk- ins í áttina til hans. Ilafið þið nokkurntíma þvegið þil- far á skipi? Það er ekki skemmti- legt verk og því síður létt, \>ó að þilfarið sé öllu minna en á flug- vélaskipi. í enska fotanum er nú mikið farið að nota vélar til þilfars- þvotta, og vinnur hver vél minnst á við tiu menn. Myndin sijnir breskan sjóliða með eina slíka vél. — Þökk 'fyrir lánið kallaði ég til hans, — það er best að þú hafir hana með þér þegar þú hittir Bauer, annars gæti farið illa fyrir þér. Og svo steig ég á gasið og þaut áfram veginn. ----- Það var þögn um stund. — Komust þér undan? spurð- ixm við. — Það hlýt ég að liafa gert. Eg hafði 1000 dollara í vasan- um og hifi-eiðina skildi ég eftir í Toledo. Eins og þið sjáið er ég nokkurnveginn óskaddaður, enda eru mörg ár siðan þetta var. Svo vai’ð aftur þögn. — Segið þér mér, spurði bankastjói’inn, — hversvegna létuð þér þennan smyglbófa fá skammbyssuna ? — Það skal ég segja yður, sagði húsbóndinn. Ef ég lxeíði sagt ykkur allt sem ég hugsaði, hefði sagan mín bara orðið lengri, en ekki belri. En ég get hætt því við að hvort Bauer skaut Jenkins eða Jenkins Bau- er, þegar báðir voru vopnaðir, kemur mér alls ekki við. Best að lofa þeim að bítast. Það var lieiðarlegt, og það var ekki morð! Og það eru morðin, sem ég get ekki þolað.... Nú er liætt að rigna herrar mínir. Eigum við ekki að koma út og líta kringum okkur. Við litum kringum okkur, og allt var eins gott og saga Hans- sens. Við fengum matai’bita á eftir, og þá spurði bankastjórinn: — Segið þér mér, var annai’hvor bófinn skotinn? — Það veit ég ekkert — ég skipti mér ekkert af því — og fái ég bara lánið þá stendur mér alveg á sama um 'hitt. Hann fékk lánið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.