Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 3
FÁLKINN HEIÐURSBORGARAKJÖR Á AKRANESI Ólafur Finsen, læknir, flytur þakkarávarp. kjörið meS því að syngja „ísland ögrum skorið“. Þá þökkuðu hinir öldruðu heiðursborgarar fyrir þá virðingu, er þeim væri sýnd, og síðan' var sunginn sálmur. Þá flutti séra Jón Guðjónsson bæn, og að lokum var sunginn sálmur. Var at- liöfnin mjög hátíðleg, og verður hún Akurnesingum lengi minnistæð. Um kvöldið var heiðursborgurunum svo lialdið samsæti. Ólafur Finsen gegndi héraðlæknis störfum í Skipaskagalæknishéraði á árunum 1894- 1937, en lét þá af em- bætti vegna aldurs. Hann er nú um áttrætt. Hefir hann alla tið verið mjög' vinsæll maður í starfi sinu og samviskusamari embættismaður mun vart finnast. Hafði hann vakandi áhuga á öllu því, er betur mætti vera í heilbrigðismálum liéraðsins og fé- lagsmálum, og var hann ötull leið- beinandi i störfum lijúkrunarfélags- ins og sjúkrasamlagsins. Þá er það og rómað live fljótur hann var að bregða við, ef á hann var kallað til læknisstarfa. Og það, sem ef til vill mun lengst halda uppi hróðri hans, Á bæjarstjórnarfundi 6. þ. m. voru kjörnir tveir heiðursborgarar Akranesskaupstaðar. Það eru þeir Ólafur Finsen, fyrrv. héraðslækn- ir og sr. Friðrik Friðriksson, sem hljóta þessa sæmd, enda liafa þeir báðir verið styrkar stoðir 'Akra- nesbúa á undanförnum áratugum og njóta þar mikilla vinsælda. Báð- ir eru þeir líka þjóðleunnir fyrir störf sin i þágu menningar- og framfaramála. - Fálkinn sneri sér til Ólafs B. Björnssonar, forseta bæjarstjórnar Akraness og leitaði frétta hjá honum. Laugardaginn 1. mars var kjörinu lýét með mjög hátiðlegri atliöfn í Akraneskirkju, hófst hún kl. 6 e. h. með þvi að heiðursborgararnir gengu ásamt prófasti, presti, bæjarstjórn, bæjarstjóra, embættismönnum bæjar- ins og sóknarnefnd inn kirkjugólfið. Drengir innan fermingaraldurs stóðu heiðursvörð. Sr. Sigurjón Guðjóns- son, prófastur flutti því næst bæn, og voru sálmar sungnir fyrir og eftir. Þá talaði Ólafur B. Björnsson forseti bæjarstjónar úr kórdyrum og aflienti hinum kjörnu heiðursborg- arabréf. Að þvi loknu bað hann menn rísa úr sætum og staðfesta Sr. Friðrik Friðriksson flytur þakkarávarp. Eyjótfur Jóhannsson rakarameistari varð 55 ára 3. þ. m. Halldór Arnórsson gervilimasniiður, Grettisgötu 2 verður 60 ára 10. þ. m» Finnsknr frjálsiþróttakennari.1 Fyrir nokkru kom hingað til lands- ins finnskur frjálsíþróttakennari Yrjö Nora og mun hann dveljast hér á landi fram á næsta haust við íþróttakennslu hjá Glimufélaginu Ármann. Nora er kunnur íþrótta- maður. Hann var keppandi í lands- liði Finna í frjálsum íþróttum og meðal annars Finnlandsmeistari í 400 metra grindahlaupi í nokkur ár. Síðustu 12 árin hefir hann verið þjálfari iþróttasambandsins finnska í frjálsum íþróttum og kennt þær við þá deild íþróttakennaraháskól- ans i Helsingfors. Hann er énn- fremur iþróttakennari við Töölö menntaskólann í Helsingfors. Nora gegnir auk þessa ýmsum mjög mik- ilsverðum trúnaðarstörfum og hefir 3 er hið fórnfúsa og mikla starf, sem hann innti af höndum árið 1918, þegar „spánska veikin“ gekk. Slikt mun nær einsdæmi. Sr. Fr. Friðriksson er landskunnur og óþarfi er að fjölyrða um störf hans i þágu kirkju og ungdóms al- mennt, því að þau eru svo kunn. Eítir að K. F. U. M. hafði verið stofnað á Akranesi árið 1911 fyrir forgöngu Sumarliða Halldórssonar, þá iór sr. Friðrik fljótt að hafa hönd í bagga með starfsemi þess, og var hann leiðbeinandi æskulýðs Akra- ness um langt skeið. Dvaldist liann þar alltaf öðru liverju milli þess sem hann var í Hafnarfirði og Reykja- vik, og nokkuð stöðugt frá 1932, að undanskildum þeim árum, sem liann var í Danmörku. Prestsstörfum gegndi hann á Akra- nesi meðan sr. Þorsteinn Briem var ráðherra. Vegna starfs síns i þágu æskulýðsins var einnig samþykkt á bæjarstjórnarfundi, að skíra nýgerð- an barnaleikvöll „sr. Friðriks-völV' Ljósmyndirnar tók Árni Böðvars- son. liann verið formaður íþróttakennara félagsins þar i landi i nokkur ár, ennfremur á hann sæti i fræðslu- ráði íþróttasambandsins finnska. Ýmsir iþróttamenn, sem Nora hefir kennt eru heimsfrægir t. d. Rautio sem vann þrístökkið á Ev- rópumeistaramótinu og langstökkv- arinn Símola, sem stekkur yfir 7.50 metra. Hér er þvi um mjög mikilhæfan þjálfara og íþróttafrömuð að ræða og er íslenskum iþróttamönnum Yrjö Nora. mikill fengur að slíkum manni. Það er iþróttasambandið finnska og ríkisþjálfari ‘ Finna, Armas Valsle, sem hafa stuðlað að því, að Nora fengi fri frá störfum til þess að takast þessa ferð á liendur. íslenskir íþróttamenn bjóða Nora hjartanlega velkominn til landsins og eru þakklátir fyrir, að nú hefir tekist samvínna milli okkar og hinnar ágætu íþóttaþjóðar, Finn- lands. Prófessorinn (úti á þekju): „Nú ætla ég að sýna ykkur innyflin í froskinum.“ (opnar böggul og finn- ur í honum nokkrar brauðsneiðar). „Hvað er nú þetta — ég sem át bitann minn fyrir 20 mínútum!“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.