Fálkinn


Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 13

Fálkinn - 07.03.1947, Blaðsíða 13
 FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 623 Lárétt skýring: 1. Neitun, fornt 4. hreysi 10. knýja 13. kvendýra, 15. peningar, 16. gengis, 17. rándýr, 19. skaða, 21. brak, 22. leiði, 24. kindanna, 26. forfeðurna, 28. tími, 30. mann, 31. kona, 33. einkennisstafir, 34. gtuna, 36. flana, 38. friður, 39. jurta, 40. piltur, 41. ósamsíæðir, 42. svar, 44. þrír eins, 45, ósamstæðir, 46. mjúk, 48, mannsnafn, 50. sendiboða, 51. vegalengdunum, 54. sár, 55. hljóms, 56. greinir, 58. vinkonur, 60. þýtur, 62. op,‘ 63. spurði, 66. þóttu gott, 67. afitaug, 68. makkaróna, 69. virð- ing. Lóðrétt skýring: 1. .Bókslafur, 2. peninga, 3. mann, 5. sjór, 6. sérhljóðar, 7. hljóðfæra- leikara, 8. hlóðstafir, 9. huggun, 10. mannsnafn, 11. lióta, 12. flýtir, 14. smjörlíki, 16. karlkenning, 18. kóngs- börnin, 20; glensfullir, 22, skyld- menni, 23. kvika, 25. vö'ntun, 27. staurar, 29. trjátegund, 32. sýnir reiðimerki, 34. vitskerta, 35. ryk- korna, 36. flana, 37. ferðast, 43. ó- framfærinn, 47. híbýli Njarðar, 48. mannsnafn, 49, kvæða, 50. tunnun- um, 52. sléttað, 53. kunnum við, 54. glaði, 57. fæða, 58. þrir eins, 59. skáldverk, 60. hlé, 61. kona, 64. ó- samstæðir, 65. fangamark. LAUSN Á KROSSG. NR. 622 Lárétt ráðning: 1. Rim, 4. skóvarp, 10. Óli, 13. áðan, 15. úðaði, 16. ólin, 17. Malaga, 19. skrafa, 21. rasa, 22. aða, 24. rata, 26. rallgcfnari, 28. Nói, 30. all, 31. Reo, 33. al, 34. ýra, 36. TTT, 38. ís, 39. raftana, 40. fámennt, 41. KF, 42. ami, 44. rif, 45. Du, 46. asa, 48. ætt, 50. kal, 51. goðafræðina, 54. Baku, 55. táp, 56. lána, 58. mal- urt, 60. elrinu, 62. sker, 63. Ólafi, 66. inar, 67. mig, 68. klárinn, 69. arg. Lóðrétt ráðning: 1. Rám, 2. iðar, 3. malari, 5. kúa, 6. óð, 7. varðeld, 8. að, 9. is, 10. ólatir, 11. lifa, 12. ina, 14. Nasa, 16. órar, 18. galdramaður, 20. kraft- mikill, 22. aga, 23. afl, 25. snarkar, 27. postuli, 29. Ólafs, 32. einda, 34. ýta, 35. ani, 36. tár, 37. tef, 43. strákar, 47. agaleg, 48. æft, 49. tæp, 50. kanina, 52. okur, 53. nári, 54. baki, 57. anar, 58. MSM, 59. tól, 60. ein, 61. urg, 64. lá, 65. F.I. — Hvsr var fórnarlambið? — Eg veit það ekki. Það er satt. Brady kallaði hann bara „senatorinn.“ Nú heyrði „Haukurinn“ glamra í disk- um. Iiann gekk til ,dyra og opnaði. Ungfrú Norton köm upp stigann með körfuna og gekk inn án þess að lita á „Haukinn“ „IIaukurinn“ gekk inn og settist aftur á stóra stólinn og svo mun liann liafa blund- að um stund. Hann liafði haft margt að hugsa í dag, en aðeins tveggja tíma svefn. Ilonum fannst sem nálægt tvær mínútur mundu hafa liðið þegar ungfrú Norton tók saman diskana aftur og fór út úr herberg- inu. Clare lá í rúminu með augun aftur, — Líður yður betur núna? spurði hann. — Talsvert betur. En mér væri lcært að komast héðan burt. Þessi hjúkrunarkona fer í taugarnar á mér. Veit hún með hvaða hætti ég er komin hingað? Eg liefi ekki hugmynd um hve mikið hún veit. — Ef ég liefði haft eitthvað að fara í þá held ég að ég hefði dregist á fætur og hypjað mig héðan. — Það er gott að yður finnst þér vera svo liress, því að við verðum ekki liérna lengur en við nauðsynlega þurfum. Eftir dálitla stund kom hjúkrunarkonan aftur og læknirinn með lienni. Læknirinn var með tösku í hendinni. —- Eg verð víst að liafa umbúðaskifti á yður, sagði hann. — Það er gott, læknir. Eg fer niður á meðan. ,„Haukurinn“ hafði ekki setið í dagstof- unni nema nokkrar mínútur þegar Sarge kom inn. — Það v.ar gott að fá mat, húsbóndi, sagði liann. — Hvernig líður kvenmann- inum ? — Hún hefir fengið meðvitundina. Lækn- irþxn og hjúkrunarkonan (jru að ganga frá henni undir nóttina. — Hafið þér séð hjúkrunarkonuna? — Já. Og mér list ekkert á hana, Sarge. Og Clare kann ekki við hana heldur. — Clare? — Nú fyrirgefið þér. Eg hefi víst gleymt að segja yður að stúlkan heitir Clare La- fare. Hafið þér bifreið hérna? — Eg ók tvísetanum í skýlið. En ég befi stóra bílinn hérna niðri Fá götunni. Haf- ið þér hugsað yður að nota hann? — Nei, en mér datt í hug, að það væri kanske ekki heppilegt að ungfrú Norton mætti yður einmitt núna. Getið þér séð þennan glugga frá bílnum? — Já. — Þá held ég að þér ættuð fremur að sitja í bílnum og liafa augun á glugganum. Ef ég lyfti gluggatjaldinu ofurlitið og dreg það síðan alveg upp og niður aflur, þá skuluð þér hafa bílinn viðbúinn til að fara af stað. — Það er víst ekkert ljótt á seyði? — Það er það, sem ég ætla að reyna að ganga úr skuga um. Þegar Sarge var farinn kom læknirinn ofan stigann með töskuna í hendinni. Hann staðnæmdist 'vandræ>5alega fyrir framan Haukinn. — Það er dálítið, sem ég þarf að benda yður á, herra Gate, áður en það er um seinan! En nú verð ég að fara út í læknis- vitjun. Allt er í besta lagi þarna uppi, og ungfrú Norton ætti að duga. — Vissulega, læknir. Farið þér bara! Læknirinn tvísteig enn. Það var eins og honum lægi eitthvað á hjarta, sem hann þyrði ekki að stynja upp. Og meðan hann stóð svona, sást til ungfrú Norton uppi í stiganum. Allt í einu fór læknii-inn að tygja sig, tók hatt sinn og frakka og svo hvarf hann. Ungfrú Norton sneri við og livarf inn í sjúkraherbergið aftur. Haúkurinn fór að litast um í húsinu. Úr dagstofunni voru dyr fram í viðtals- stofu lælcnisins. Þar var umliorfs lílct og á öllum læknastofum, en sjá mátti að þessi stofa hafði ekki verið notuð um Iiríð. Á skrifborðinu var ekkert nema ein bók. — Hvað skyldi hann hafa haft fyrir stafni líérna, hugsaði Haukurinn með sér. Hann gekk áfram, inn i borðstofuna og eldhúsið. Allt var þar í röð og reglu, en hvorki eldhúsgögn né annað hafði verið notað lengi. Úr eldliúsinu voru dyr út í portið. Hurð- in var aflæst en lykillinn stóð í. Húsið stóð á götuhorni og var útgengt i báðar göt- urnar. Haukurinn gekk varlega upp stigann og inn í sjúkraherbergið, án þess að drepa á dyrnar. Ungfrú Norton sat í djúpum stól og var að lesa í blaði, sem hún reyndi að fela þegar liann kom inn. Það var blaðið sem liann liafði fleygt frá sér. —- Sefur sjúklingurinn? spurði hann. — Já, og hún sefur víst vært í alla nótt. Hjúkrunarkonan fór að hagræða sæng- urfötunum. Ilvað skyldi hún talca fyrir ef hún héldi að hún væri ein nálægt Clare? hugsaði Haukurinn með sér. Og í sambandi við þetta datt honum noklcuð í hug. — Heyrið þér, ungfrú Norton, — ég kom bara til að segja yður, að ég ætla að bregða mér frá í svo sem stundarfjórð- ung. — Jæja, herra Gate, svaraði hún án þess að líta á hann. Hann fór niður og slökkti á öllum ljós- um nema lampanum yfir simanum. Svo opnaði hann útidyrnar og skellti þeim aftur. Og svo skaut hann sér bak við dyratjöldin í dagstofunni. Hann var varla fyrr kominn i felustað- inn en liann heyrði fótatalc í stiganum. Hjúlcrunarkonan fór út að dyrunum til að sannfæra sig um að þær væru læstar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.