Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 2

Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N Skíðamót íslands Skíðamót íslands liófst að Kolvið- arhóli laugardaginn 22. mars með keppni í 17 km. göngu karla. Jóhann Jónson frá íþróttasambandi Stranda- manna sigraði þar glæsilega. Hann lag'ði 18. af stað, en kom fyrstur í mark. . Ilöð fyrstu manna í A-flokki varð annars þessi: 1. Jóhann Jónson, ÍSS, 02:51,0 mín. 2. Valtýr Jónasson, SKS, 00:07,0 m. 3. Gísli Kristjánsson, SKR, 07:24,0. Göngukeppni karla i B-flokki vann Þorsteinn Sveinsson frá Skiða- ráði Reykjavíkur, en sveitakeppnina i báðum flokkum vann Skíðaráð Siglufjarðar. — í göngu unglinga 17- 19 ára sigraði Ingibjörn Hallbjörns- son frá íþróttasambandi Stranda- manna, svo að þetta var stór dagúr fyrir Strandamenn. Samdægurs fór fram keppni í bruni og svigi kvenna. Aðalheiður Jón Þorsteinsson ,,Skiðakappi íslands 1!)'i7". B R E Z K BRITISH INDUSTRIES FAIR IÐNSÝNING LONDON OG BIRMINGHAM 5-16 MAÍ 1947 Þetta er fyrsta tæki- færið, sem þér hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla viðskiptavini og ná yður í ný verzlunarsambönd. og Birmingham (þunga- vara) deildum sýningarinn- ar. Hin nákvæma flokkun varanna mun og auðvelda kaupendum samanburð á vörum keppinautanna. Erlendum kaupsýslu- mönnum er boðið að heim- sækja Bretland og sjá brezka iðnsýningu 1947. — Þetta mun gera þeim kleyft að hitta persónulega fram- leiðendur hinna fjölmörgu brezku vara, sem cru til sýnis í London (Iéttavara) Hægt er að ræða sér- stakar ráðstafanir, með til- liti til einstakra markaða, beint við framleiðendur — einnig verzlunarhætti og skilyrði, vegna þess að ein- ungis framleiðandi eða aðal umboðsmaður hans mun taka þátt í sýningunni. Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi aðilar í té: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Officer, eða British Trade Commissioner, sem eru í ná- grenni yðar. Jón Þorsteinsson stekkur. BRETLAND FRAMLEIÐIR VORUNA fíögnvaldsdóttir frá Skíðaráði Siglu- fjarðar bar sig'ur úr býtum í báðum keppnunum i A-flokki, en harða keppinauta Iiafði bún eins og Sig- rúnu Eyjólfsdóttur frá Skíðaráði Reykjavíkur og Helgu Júníusdóttur (systur Björgvins Júníussonar) frá Akureyri, svo að ekki séu fleiri nefndar. B-flokk í bruni kvenna sigraði Alfa Sigurjónsdóttir frá SKS og .B-flokk í svigi Björg Finn- bogadóttir frá SKA. Á sunnudag var svo mótinu bald- ið áfram, cn vegna versnandi veð- urs fór aðeins fram keppni í svigi karla, B-flokki. Reykvíkingar áttu þar 7 fyrstu menn með Ásgeir Eyj- ólfsson í broddi fylkingar. — Fjöldi fólks liafði farið upp að Kolviðarlióli til að liorfa á svigið og stökkið, sem átti að fara fram þennan dag, cn þar er þungfært var orðið til bæjarins eftir miðjan dag og veður fór versnandi, urðu marg- ir að gista á Kolviðarhóli og skál- unum i kring'. Margir bílar reyndu þó að bjótast niður eftir, en ferðin sóttist seint og margir komust í hann krappan. Hefir þegar verið skrifaður beill hrakningabálkur um ferð þessa í dagblöð bæjarins. — Á mánudag birti til, og fór þá fraiii keppni í svigi í A-flokki. Úrslit urðu sem bér segir: Frh. á bls. 1!í. Björgvin Júniusson, Íslandsmeistari i svigi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.