Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 6

Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 6
(5 F Á L K I N N R. L. STEVENSON: OULIÆYJAN MYNDAFRAMHALDSSAGA 46. Eg sagöi þeim nú frá því, sem ég hciföi oröiö vís í eplatunn- nnni. Livesey, Trelawny og Smollett hlýddu mcð athygii á, og þeir hrós- uðii mér fyri árvekni mína. Að lok- am drukku þeir skál mína, og kváðu mig vera bjargvœtt feröar- innar. Kapteinn Smoltett fékk nú afsökun fyrir vantrausti því, er hann haföi á skipshöf'ninni í ferð- arbyrjun. 'iS. John Silver, sem var meÖ í bátnum, stóö alla leiðina við hlið- ina á stýrimanninum og lóðsaði bátinn inn með slíku öryggi, aö aug- sýnilegt var, að þetta voru honum kunnar slóðir. Þegar viö konuim að lendingarstaðnum, blasti eyjan við sjónum, og kjarrvaxinn skógurinn á ströndinni og kyrrðin, sem aðcins hjá uppreisn í bráðina væri aö gefa þeim landgönguleyfi. Sú leið var lika farin. Kapteinn Smollett gekk út á þ.ilfar og ávarpaði skipverja þakksamlegum oröum. „Þiö megið 47. Við töldum nú 7 menn, sem við gátum treyst af allri skipshöfn- inni, 26 mönnum, og meðal þeirra var skipsdrengurinn Jim Hawkins - nefnilega ég. Málin horfðu því ó- vænlega, og loksins varð samkomu- lag um það, að ég skyldi verða njósnari þeirra og ganga meðal skip- verjanna, án þess að látast vita nokkuð um, hvað til stœði. Þeir mundu ekki fara að amast viö mér, saklausum piltinum. - Næsta morgun var rofin af fuglasöng öðru hverju, höfðu engin ófriðvænleg áhrif á mig. ¥9. Ekki var staldrað lengi við i þessari för, heldur róið til skips aftur liið bráðasta. Þegar um borð var komið, .fótru skipsverjar að stinga saman nefjum og skeggrœða í smáhópum með mjög lævislegum svip. Augsýnilega var eilthvað i róa í land í kvöld og hvíla ykkur þar eftir vel unnin störf, ef þið vilj- ið. Hálftima fyrir sólarlag verður skotið úr fallbyssu hér um borð, og þá eigið þið að róa til skips aftur.“ hafði vindinn lægt. Skipið var lagsl viö festar, og bárurnar gjálfruðu letilega við skipshliðarnar. Bátum var skotið út, og ráðgert að fara kynnisför til strandar. Hitinn var óbærilegur, og máttleysi sótti á alla. Jafnvel Anderson bátsmaöur var svo mqgnþrota og viðntan, að hann nennti ekki að hreyfa andmæl- um, þegar ég stökk út í bátinn og vildi fara með, því að auðvitað var mér ekki ætlað að fara i förina. aðsigi. Kapteinn Smolletl skaut á leynifundi með okkur þremur, og sagðist lita svo á, að ekki tjóaöi að ganga beint framan að skip- verjnm og biðja þá að lxœtla þessu leynimakki, eða þá gefa þeim valds- mannlegar fyrirskipanir um að ganga til vinnu sinnar. 50. Eina ráðið til þess að komast 51. Boðið var þegið og 13 menn fóru i- bátana með Silver i broddi fylkingar. 6 af hans mönnum urðu eftir um borð. - Eg fékk þá fífldjörfu hugmynd, að stökkva út í minnsta Blaðamannafundir í Hvíta húsinu. Sumir spáðu því að blaðamanna- fundirnir í Hvíta liúsinu í Washing- ton mundu leggjast niður eftir að Roosevelt féll frá. En Truman for- seti hefir farið að dæmi fyrirrenn- ara síns i þessu efni, þó að tæp- lega þyki hann jafn opinskár í viðræðum og Roosevelt var. Hins- vegar þykir Truman nákvæmari og stundvísari. Roosevelt lét blaða- ínennina alltaf bíða eftir sér i hálftíma og stundum lengur, en Truman kemur á tilsettum tíma. Hann svarar stutt, oft ekki nema já og nei, en fer aldrei undan í flæmingi. Um 650 fréttamenn liafa tækifæri til að sækja þessa fundi, en venju- lega mæta ekki nema um 130 - þar af dálítið af kvenfólki. Taia „hinna útvöldu“ er nokluið liá, því að blöðin verða að hafa einn eða fleiri menn til vara. Til þess að fá'aðgang að fund- unum verður blaðamaðurinn fyrst að fá samþykki nefndar einnar, sem skipuð er bæði blaðamönnum og embættismönnum. Síðar sendir hann umsókn til skrifstofu Hvita hússins, sem sendi umsóknina áfram til „Federal Bureau of Investigation“ Ef þessi stofnun samþykkir mann- inn er honum afhentur aðgöngu- miði, einskonar vegabréf með ljós- mynd og fingraförum viðkomandi. Erlendir blaðamenn verða að ganga gegnum samskonar „hreinsunareld" og að auki liafa meðmæli sendiherra þjóðar sinnar. En hafi þeir fengið aðgang á annað borð njóta þeir sömu réttinda og amerískir blaða- menn. Þeir geta meira að segja lagt beinar spurningar fyrir forsetann, en samkvæmt samkomulagi er þeir hafa gert sín á milli, nota þeir sér ekki þennan rétt heldur láta inn- lendu blaðamennina spyrja. Áður en fundirnir hefjast safnast blaðamennirnir saman í stórum sal fyrir framan skrifstofu fosetans. - Þegar bann er tilbúinn til að taka á Framhald á bls. 10. bátinn, um leið og lwnn ýlti frá skipshliðinni, en tók strax eftir að Silver gaf mér illt auga, þ.ví að hann vildi ekki hafa mig með. Bátun um var kappróið til standar, og lilli kuggurinn sem ég var í, náöi fyrstur landi. 52. Eg stökk í land og sveiflaöi mér léttilega inn i skóg. Eg lét, sem ég hugsaði aðeins um að njóta góð- viðrisins og leika mér. Þessvegna gegndi ég ekki, þegar Silver kallaði á mig, heldur brá á leik og hljóp frá hópnum. En það sá ég á svip Silvers, aö hann brá litum, þegar ég gerðist svona glensfullur og stakk þá af. 53. Eg hægði ekki á ferðinni, fyrr en skógarþykknið varð þröskuldur á vegi mínum. Eg gekk að hávöxnu tré og fór að skyggnasl um. Þá sá ég að skógurinn fór gisnandi og rétt hjá mér var gróðri vaxið mýr- lendi. Mœöiblásturinn i mér vakti vaðfuglana, sem spígsporuðu háfætt- ir á mýrarflákunum, og ég horfði á flug þeirra meðan ég kastaði mæð- inni. En ekki hafði ég slaldrað lengi, Þegar til eyrna mér barst mannamál. Skyldu kumpánar Silvers vera á næstu grösum?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.