Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 9

Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 og réðst á tengdaföður sinn og tengdamóður og nábúana og barði þá til óbóta. Og þó var þetta alls ekki slæmur maður. Oftast var hann heima allan sunnudaginn, eftir að liann hafði sofið úr sér og hafði ekkert til að liressa sig á aftur. Hann tólc stóla út úr her- berginu, setti þá út á svalirnar hjá madame Weber og Mathieu og öllum liinum, og var þá allra viðfeldnasti maður og þóttist menntaður. Það hefði verið hægt að hugsa sér að hann væri sljórnmálamaður og fylgdist með þvi, sem skrifað var i blöð- in. Með tilgerðarhreim prédik- aði hann allskonar hugmyndir, sem hann liafði lesið hér og þar, um réttindi verkamanna og kúgun auðvaldsins. Og veslings konan hans horfði á hann með aðdáun, auðmýkt af öllum þeim höggum og spörkum, sem hún hafði fengið hjá honum um nóttina. — Já, þessi Arthurl'Ef hann bara vildi! sagði madame Weber og andvarpaði. Kvenfólkið fékk hann til að syngja. Og Arthur söng „Svölurnar“ eftir M. de Belangu. Þessir smjörbliðu háls- tónar, fullir af uppgerðartónum — öll þessi fábjánlega tilfinn- ingasemi, sem verið var að tjalda með! Undir mygluðu tjörupappaþakinu á húsgreninu, þar sem rétt svo var hægt að grilla i bláan himin á milli þvottasnúranna, sat Arthur og starði tárvotum augum og full- ur af þrá eftir hugsjóninni. ... En jxítta breytti engu um það að næsta laugardag drakk hann vikukaupið sitt upp aftur og barði konuna sína. Og í þessu skítna greni óx upp lieill hópur af Arthurum, sem biðu þess eins að komast á legg, svo að þeir gætu drukkið upp viku- kaupið sitt og barið konurnar sínar.... Það er Ivannske þessi ætt, sem einhverntíma á að stjórna heim- inum. . . . ? ***** Elti köttinn. — Enskur maSur missti nýlega veðhlaupahund, sem hann hafði keypt fyrir 900 sterlingspund. Hun.durinn hafði séð kött og fór að elta hann, en kötturinn hlýtur að hafa verið frár á fæti líka, því að hundurinn skilaði sér ekki aftur. Og nú senda enskir dýravinir öll- um sínum Hannesum á Hornunum, Víkverjum og Bergmálum umvönd- unarbréf og prédika í vandlætinga- tón um, hvað það sé ljótt af hund- unum að vera að elta ketti. s|e a|c sfc sfe 2.170.000 Þjóðvrjar hafa verið gerð- ir landrækir úr Tékkóslóvakíu og fluttir til Þýskalands. ***** STJÖRNULESTUR Eftir Jón Árnason, prentara. Vorjafndægur 1947. — Alþjóðayfirlit. Nú hefst stjörnuárið. Samkvæmt fornu egyptsku tímatali er árið 1947 undir áhrifum Júpíters og þriðja ár Tunglaldar, sem hófsf á jafndægrum 1945 og líkur á jafn- dægrum 1981. Ættu áhrif þessi að gera menn dálítið vonbetri en þeir hafa áður verið, að minnsta kosti um stundarsakir. Meiri hluti pláneta eru í vatnsmerkjum og bendir á að tilfinningalífið muni ná nokkr- um tökum, en þó munu áhrif þessi nokkuð breytileg. Lundúnir. — Sól er í 10. húsi og hefir góðar afstöður. Ágæt afstaða fyrir konunginn og stjórnina og liún hefir þróttmikla aðstöðu. Tungl og Mars liafa einnig nokkur álirif og munu ef til vill eitthvað draga úr, þvi afstöður þeirra eru ekki cins góðar. — Satúrn og Plútó í 2. liúsi. Fjárhagsútlitið ekki gott. Örðugleik- ar fjármálanna eru áframhaldandi viðfangsefni. — Neplún í 4. húsi. Ó- ábyggileg afstaða bænda og land- eigenda og andstaða stjórnarinnar gæti valdið lienni nokkurra örðug- leika. — Venus í 9. húsi. Viðskipti við nýlendurnar undir góðum á- hrifum og siglingar greiðar. Derlin. — Sól var við liádegis- mark. Bendir það á betri aðstöðu ráðendanna. — Neptún í 4. húsi. Hefir hann slæmar afstöður. Gæti valdið ráðendunum nokkurra örðug- leika og vakið áróður gegn þeim. Satúrn í 1. húsi. Bendir á atvinnu- leysi, óróa, og veikindi meðal al- mennings. — Mars í 9. liúsi. Örðug- leikar í utanlandsviðskiptum og siglingum og flutningum. Ágreining- ur í trúarlegum og lögfræðilegum efnum. Merkúr og Tungl gætu ef til vill eitthvað dregið úr þessum áhrifum. — Stundsjá þessi er ekki þróttmikil, því megnið af plánetun- um eru í veikum húsum. Moskóva. — Sól er í 9..húsi. Við- skipti við aðrar þjóðir og siglingar ættu að vera undir góðum áhrif- um. — Úran er í 11. liúsi. Hefir slæmar afstöður. Örðugleikar ýms- ir koma í ljós í sambandi við hið æðsta ráð ríkjanna og -ráðendurn- ir hafa við örðug viðfangsefni að glíma. — Neptún í 3. liúsi. Hefir slæm áhrif á samgöngur innanlands og óvænt viðfangsefni og misgerð- ir gætu komið til greina. — Júpiter í 4. liúsi. Sæmileg og batnandi af- staða fyrir bændur og' landbúnað- inn. y- Merkúr ræður 8. húsi. Hefir fremur slæmar afstöður. Kunnur bókmenntamaður gæti látist. Dauðs- föll vegna ikveikju og sprenginga, þvi Mars er liér einnig í sterkri og slæmri afstöðu. Tokyo. — Satúrn i 10. húsi. Örð- ugleikar og vandkvæði mikil, sem ráðendurnir eiga við að stríða og keisarinn og hirð hans fara eigi varhluta af þvi og þeir, sem eru í háurii stöðum. — Venus i 4. liúsi. Styrkir mjög andstöðuna gegn ráð- endunum. Heppileg afstaða fyrir landeigendur og bendir á liagstætt veðurfar. — Júpíter í 2. húsi. Fjár- málin muriu undir batnandi áhrif- um og tekjur munu vaxa og banka- starfsemi njóta betra gengis en áður. — Sól í 6. liúsi. Afstaða yerkamanna ætti að verða betri en áður og heilsufarið mun gott. — Merkúr í 5. húsi. Umræður um fræðslu barna og misgerðir gætu komið til greina í þeim efnum sem teljast fræðslu og uppeldismálum. Washington. — Sól var í 1. húsi. Góð afstaða fyrir almenning og endurbætur gerðar í sumum grein- um — góð heildarafstaða og hag- kvæm. — Úran í 3. húsi. Slæm af- staða fyrir samgöngumálin og rekst- ur farartækja. Sprenging gæti átt sér stað í farartæki. Truflanir á starfsemi síma og loftskeyta. Verk- föll í þessum greinum. — Neptún i 7. húsi. Örðugleikar miklir í utan- rikisviðskiptum og í alþjóðamálum. Áróður gegn ríkinu og óorðheldni gæti átt sér stað. — Venus í 12. húsi. Góðgerðastofnanir, betrunar- hús, heilsuliæli og spítalar undir heppilegum álirifum. ísland. Sól var í 11. húsi. — Bendir á góð áhrif með tilliti til afgreiðslu þingmála, einkum þau mál er varða ríkisheildina. 1. hús. — Tungl ræður liúsi þesso. — Hefir nálega allar afstöður slæm- ar. Óánægja er sýnileg í afstöðu þessari og óróleiki meðal almenn- ings. 2. hús. — Satúrn er i liúsi þessu. — Örðugleikar í fjármálum, tekjur munu minnka og fjárhagsstarfsemin mun dragast saman að einhverju leyti. 3. hús. •— Plútó er í liúsi þessu. — Áhrif lians eru lítt kunn, en ó- lieillavænleg eru þau talin og munu liafa truflandi áhrif á samgöngur innanlands. Misgerðir gætu komið til geina, sem eru myrkrum liuldar. 4. hús. — Sól ræður húsi þessu. — Hefur góð áhrif á rekstur og framkvæmdir landbúnaðarins. 5. hús. — Neptún er í liúsi þessu. — Örðugleikar í leikhússtarfsemi. Lögbrot og ósiðsemi sýnileg. Kenslu- málefni undir óheppilegum álirif- um. Fjárhættuspilafaraldur áberandi. 6. hús. — Júpíter ræður liúsi þessu. — Heilsufarið ætti að vcra sæmilegt og afstaða verkamanna og vinnandi stétta ætti að batna. 7. hús. — Satúrn ræður húsi þessu. — Örðugleikum nokkrum má búast við i viðskiptum við önnur ríki og' tafir gætu átt sér stað í sam- bandi við meðferð slikra mála. 8. hús. — Satúrn ræður einnig þessu húsi. — Kunnur öldungur gæti látist og maður í hárri stöðu, því Satúrn er í Ljónsmerki og liann hefði haft með samgöngumál að gera því Satúrn er í 3. liúsi. 9. hús. — Satúrn ræður liúsi þessu. — Örðugleikar og tafir í utanrikisverslun og siglingum. Verk- föll gætu átt sér stað. Vandkvæði í trúarlegum viðfangsefnum og lög- fræðimálefnum. 10. hús. — Venus er í húsi þcssu. — Góð afstaða fyrir stjórnina. — Giftingar gætu átt sér stað meðal háttsettra manna. 12. hús. — Úran er i húsi þessu. —- Óheppileg stjórn á góðgerða- starfsemi gæti komið i Ijós og lög- brot í sambandi við rekstur opin- berra hæla eða uppeldisstofnana. Ritaff 6. marz 19^7. Frá Svalbarða. — Nú um nokkurra mánaða skeið hefir Sualharði verið einna mest umræddi staðurinn af norðlægum löndum. Hér hirtist mynd af kolabæn um Ny Aalesund á Svalbarða. *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.