Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 11

Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 11
F Á L K 1 N N 11 VETTLINGAR FRÁ LITHAUEN Heilnæmar, hreinar, frábærlega einfaldar . . Sérhvcr teg. af fegur'ðarvörum frá Yardley er það besta sem mannlcg þekking og tækni getur framleitt. MeS hjálp þeirra komist þér aS raun um aS þótt fegurS sé meSfædd þá skapiS þér yndisþokkann sjálfar. YARDLEY PRE PARATIONS ?? Old Bond Street, Lottdon Mynd (j. Þessir vettlingar eru nákvæm eftirliking gamalla vettlinga frá Lithauen. Efni: 100 gr. fjórjjætb marenblátt ullargarn og smáliankir af rauSu og hvitu garni af sama grófleika. Prjónar: 4 jmjónar nr. 10 og 4 nr. 12. Til þess aS sjá hvort garniS J er hæfilega gróft skal fitja upp 20 1. og prjóna 8 umf. slétt. Sýnishornið á aS verða 7% cm. breitt. Mynd b. Vinnumynstur á vinstri vettling. I. bekkur, II. þumaltunga, III. teinn, IV. þumall. 1. handarbak 2. lófi. PrjóniS. Fitja upp 55 1. af bláa garninu á 3 prjóna nr. 10 og prjóna stuðla (4 sl. og 1 br.), 12 umf. Tak rauða garnið og prjóna 1 um. slétt og svo 5 umf. brugðið. Tak livita garniS og prjóna 1 umf. slétt og 3 umf. brugnar. Tak bláa garnið og prjóna 1 umf. slétt og aSra brugna. Þá eru prjónaSar 1 hvít rönd og 1 rauS rönd eins og hinar 2 á undan. Skipt lykkjunum þannig á prjón- ana: 1 prj. 14. 1., 2. prj. 31 1. og 3. prj. 10 1. Af 1. og 3. prjóni er lófinn prjónaður en handarbakiS af 2 prj. Fær á prjóna nr. 12 og prjóna 2 bláar umf. Prjóna mjóa beltkinn b (I.), eftir mynstri b. Prjóna 2 bláar umf. í seinni umferSinni er 1 1. aukin út á 1. prj. svo að á verSi 15 1. Þumaltungan byrjar á liægri vettling fyrst á 3. prj. en á vinstri vettling síSast á 1. prj. Hún er merkt meS (II). 1. umf. á tungunni 1 hv. 1., 2 bláar 1., 1 hv. 1., 2. umf. 1 hvít 1. aukin út i 1. bláu 1. á tung- unni. Prjóna 2 umf. án þess aS auka út. -(- prjóna áfram og auk út í fyrstu og síSustu lykkju í tung- unni og prjóna 2. umf. án þess aS auka út. Endurtak frá þar til 9 1. eru á. Þá eru 13 1. geymdar á öryggis- nál og fitjaðar upp yfir þeim í næstu umferS. — Þá er prjón- að áfram eftir mynstrinu og eiga aS vera 29 1. á lófanum, milli teina og sama tala á handarbakinu. Þegar búið er með mynstrið á handarbak- inu eru næstu 2 umf. prjónaðar bláar. Þumlarnir: Visifingur. Prjóna 8 1. af handarbaki, teininn (3 1.) 8 1. af lófa og 7 1. eru fitjaðar upp (alls 26 1.) sjá mynd (IV). Á mynd- inni sést hvar úrtökurnar byrja, þær eru prjónaðar meS prj. nr. 10. Næst á undan teininum eru 2 1. teknar saman en á eftir lionum er 1 1. tekin óprjónuð, sú næsta prjónuS og þcirri oprjónuðu steypt yfir. Næstu tvær úrtökur eru eins. Langatöng er prjónuS af 7 1. frá handarbaki 7 1. eru teknar upp við vísifingur, 7 1. frá lófa og 5 1. eru fitjaðar upp. Baugfingur er prjónaður eins. Litli fingur sem á að hafa sama lykkjufjölda og' liinir er prjónaður af þeim lykkjum sem eftir eru og bætt við frá baugfingri. Á 3 fyrst töldu fingrunum eru 3 mynstur, en á litla fingri eru aðeins 2, hið fremra rautt en hitl hvitt. Á þumalfingri liið gagnslæða að öðru leyti er hann eins og lilli fingur. Legg vettlingana milli blautra dag- blaða og legg fjöl með einliverjum þunga á, yfir þá svo að þeir press- ist vel. Merki á vinnumynstrinu x hvítt . rautt. Ballettdansmær og snikkari. — Breska dansmœrin Patricia Pagc hefir húsgagnaiöju aö aukavinnn. Á striösárunum. vann hún í flugvéla- verksmiöju, og þegar lieimili móöur hennar varö fyrir sprengju einu sinni, þá lagfœröi hún allt innan- húss aftur, smiöaöi ný húsgögn og hvaö eina. Iíér sésl Patricia skreppa frá æfingasalnum út á verkstœöið sitt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.