Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 28.03.1947, Blaðsíða 15
♦< F Á L K I N N 15 Happdrætti Sálarrannsóknarfélag íslands 5 ♦ ♦ Í er nú í fullum gangi, kaupið miða strax í dag og styðjið með því húsakaup félagsins. Miðinn kostar aðeins kr. 5.00 en vinningar eru 31, allt góðir munir, þar á meðal píanó, sem kostar 7000 krónur. Miðarnir eru seldir á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Lárusar Blöndal, Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar, Hljóðfæraverslun Sigr. Helgadóttur, Bókastöð Eimreiðarinnar, Sigurbirni Ármann, Varðarhúsinu og auk þess hjá flestum meðlimum S.R.F.Í. Dregið verður í happdrættinu 31. marz n. k. Félagsfólk og aðrir, sem vilja selja miðana, geri svo vel og snúa sér til formanns happdrættisnefndarinnar Páls G. ÞORIIIiR Hringbraut 134, sími 5976. Skíðamótið Frh. af bls. 2. 1. Björgvin Júníuss., SKA, 120,9 s. 2. Jónas Ásgeirsson, SKS, 128,4 s. 3. Helgi Óskarsson, SKR, 132,2 s. 4. Gísii Kristjánss., SKR, 135,7 s. Sveitakeppnina unnu Akureyring- ar, Siglfirðingar urðu nr. 2 og Réykvíkingar nr. 3. Á þriðjudaginn fór stökkkeppni fram. Jón Þorsteinsson frá Skíða- ráði Siglufjarðar sigraði í lienni og tryggði sér um leið titilinn „Skíðakappi íslands 1947“, þar eð liann liafði náð bestum árangri í tvíkeppni í göngu og stökki. Þetta er í annað sinn sem Jón hlýtur tit- ilinn. Úrslit stökkkeppninnar í A- flokki urðu sem hér segir: 1. Jón Þorsteinsson, SKS, 43 og 45 m. 222,2 stig. 2. Ásgrimur Stefánsson, SKS, 40 og 46 m. 220,0 stig. 3. Jónas Ásgeirsson, SKS, 42,5 og 44,5 m. 219,0 stig. 4. Sigurður Þórðarson, SKA, 40,4 og 41,5 m. 214,0 stig. Úrsiit í B-flokki urðu þessi: 1. Haraldur Pálsson, SKS, 213,5 st. 2. Hákon Oddgeirss., SKS, 209,8 st. 3. Björn Halldórsson, SKA, 201,9 st. 4. Helgi Óskarsson, SKR, 199,7 st. í stökki drengja á aldrinum 17 —19 ára sigraði Siglfirðingurinn Guðm. Árnason glæsilega, og stökk i hæði skiptin yfir 40 metra. Úrslit í tvíkeppninni, göngu og stökki, urðu þessi: 1. Jón Þorsteinss., SKS, 420,2 stig. 2. Jónas Ásgeirsson, SKS, 409,5 st. »Bærinn okkar« Framh. af bls. S. arsaga er liugljúf og innileg. Síð- an byrjar alvara lífsins hjá beini og liöfundurinn lýsir þvi á mjög frumlegan hótt. Leikendur eru allmargir. Lárus Pálsson fer með hlut- verk leiksviðsstjórans, og er ]tað mikið hlutverk. Gibbs-hjónin leika þau Alda Möller og Gestur Pálsson. Georg elsta son þeirra, leikiir Rúrik Haraldsson. Wehb-hjónin leika Anna Guð- mundsdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. Dóttur þeirra leik- ur Bryndís Pétursdóttir. Aðrir leilcendur eru: Brvnjólf- ur Jóhannesson, Valur Gislason, Valdemar Helgason, Þorgrímur Einarsson, Jón Aðils, Lárus Ing- ólfsson, Halldór Guðjónsson, Ása Jónsdóttir, Ivarl Karlsson, Emil- ia Jónasdóttir, Emilía Borg og Hendrik Bendsen. Ljósameistari var Hállgrímur Baclmiann, en ljósabreytingar eru miklar í leiknum. 3. Ásgrímur Stefánss., SKS, 407,5 sl. Þegar þetta er ritað, er keppnin í bruni karln eftir. o Tilkvnning' frá Skógrækt ríkisins um verð á Trjáplöntum '; vorið 1947. Birki, úrval pr. stk. kr. 5.00 Birki, garðplöntur .... — — — 4.00 Birki, 25 - 30 cm — — — 1.50 Birki, 15 - 30 cm . . pr. 1000 stk. kr. 600.00 Reýuiir, úrval pr. stk. kr. 8.00 Reynir, garðplöntur . . . — — — 5.00 Ribs — — — 3.00-5.00 Sólber — — 3.00-5.00 Gulvíðir, 1 árs — — — 1.00 Gulvíðir, 2 ára — — 2.00 Gulvíðir, græðlingar . . — — — 0.25 Aðrar víðitegundir .... — — — 2.00-3.00 Sitkagreni 6 ára — — — 10 - 15.00 Skógarfura 2 - 3 ára . . — — — 0.75 Ennl'remur verða ef til vill nokkrar tegundir skraut- < > runna á boðstólum. <« Skriflegar pantanir sendist fyrir 20. apríl til skrifstufu Skógræktar ríkisins, Klapparstíg 29, Reykjavík, eða ti! ]] skógarvarðanna: Garðars Jónssonar, Tumastöðum; Daní- ]] els Kristjánssonar, Beigalda; Einars G. Sæmundsen, Vögl- ]! um eða Guttorms Pálssonar, Hallormsstað. <• Skógrækt Ríkisins ;; »»♦♦♦♦♦♦♦♦»»♦»♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦»»♦♦ Happdrætti Háskóla íslands Dregið verður í 4. flokki 10. apríl. 402 vinningar — samtals 136700 kr. Hæsti vinningur 15000 krónur 1 ENDKRNÝIÐ STBAX I DAG

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.